Morgunblaðið - 21.10.1981, Page 4

Morgunblaðið - 21.10.1981, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981 Peninga- markadurinn --------------------------------------------\ GENGISSKRÁNING NR. 199 — 20. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,662 7,684 1 Sterlingspund 14,106 14,146 Kanadadollar 6,383 6,402 1 Donsk króna 1,0712 1,0743 1 Norsk króna 1,2970 1,3007 1 Sænsk króna 1,3894 1,3934 1 Finnskt mark 1,7437 1,7487 1 Franskur franki 1,3737 1,3777 1 Belg. franki 0,2056 0,2062 1 Svissn. franki 4.1360 4,1479 1 Hollensk florina 3,1245 3,1334 1 V-þýzkt mark 3,4490 3,4589 1 Itolsk lira 0,00649 0,00651 1 Austurr. Sch. 0,4924 0,4938 1 Portug. Escudo 0,1194 0,1198 1 Spánskur peseti 0,0808 0,0810 1 Japanskt yen 0,03307 0,03316 1 Irskt pund 12,225 12,260 SDR. (sérstök dráttarréttindi 16/10 8,8695 8,8949 / í . GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,428 8,452 1 Sterlingspund 15,517 15,561 1 Kanadadollar 7,021 7,042 1 Dönsk króna 1,1783 1,1817 1 Norsk króna 1,4267 1,4308 1 Sænsk króna 1,5283 1,5327 1 Finnskt mark 1,9181 1,9236 1 Franskur franki 1,5111 1,5155 1 Belg. franki 0,2262 0,2268 1 Svissn. franki 4,5496 4,5627 1 Hollensk florina 3,4370 3,4467 1 V.-þýzkt mark 3,7939 3.8048 1 itölsk líra 0,00714 0,00716 1 Austurr. Sch. 0,5416 0,5432 1 Portug. Escudo 0,1313 0,1318 1 Spánskur peseti 0,0889 0,0891 1 Japansktyen 0,03638 0,03648 1 Írskt purtd 13,448 13,486 v J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. d. e. * * * * * * 1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávisana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum....... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Hermenn munda leysigei.slabyssu. Sjónvarp kl. 21.50 Stríð framtíðarinnar - ný bresk heimildamynd Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er ný bresk heimild- armynd frá Cranada sjón- varpsstöðinni, „Stríð fram- tíðarinnar“ (The Shape of Wars to Come). Búist er við því að stríð framtíðarinnar kunni meðal annars að verða háð utan úr geimnum, þar sem leysigeislar verði sendir frá geimstöðvum til þess að eyðileggja flugskeyti og vígvélar andstæðinganna. Andrés í faðmi fjölskyldunnar. Sjónvarp kl. 18.05 „Andrés“ - nýr sænskur myndaflokkur fyrir börn „Andrés“ nefnist nýr sænskur myndaflokkur fyrir börn sem sjón- varpið byrjar að sýna kl. 18.05. I>að er fyrsti þáttur af þremur. Andrés er tólf ára gamall strákur — alltaf staurblankur. Foreldrum hans gengur hins vegar tregt að skilja þessi fjár- hagsvandræði sonar síns og finnst hann hafa allt til alls. Andrés verður því að bjargast á eigin spýtur. Það er fieira en sagt verði um Kidda vin hans, enda eru foreldrar hans ósparir á peninga við hann. Kl. 20.00 syngur Ágústa Ágústsdóttir einsöng á Sumarvöku. Ágústa syngur lög eftir Björg- vin Guðmundsson. Jón- as Ingimundarson leik- ur með á píanó. Útvarp Reykjavík ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4 Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins et eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala tyrlr október- mánuö 1981 er 274 stig og er þá miöaö við 100 1. júni '79. Byggmgavísitala var hinn 1. október siöastlíðinn 811 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhalaskuldabróf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20% A1IÐMIKUDKGUR 21. október MORGUNNINN 7.(M) Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka l’msjón: l’áll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guörún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Hulda Á. Stefáns- dóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15. Veöurfregnir. For ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katfafáriö" eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. Rætt við Halldór Halldórsson útvegsfræöing um starf hans í frystihúsi í New Bedford í Bandaríkjunum. 10.45 Kirkjutónlist Rolf Karlsen og Kammerkórinn í • Álasundi flytja tónlist eftir Rolf Karlsen og Johann Seb- astian Bach; Káre Hanken stj. 11.15 Með Ksju vestur um í hring- ferð. Seyðisfjörður - Reykja- vík. Höskuldur Skagfjörð segir frá. Þriöji og síöasti þáttur. 11.40 Morguntónleikar: Barokk- tónlist André Pepin, Claude Viala og Kaymond læppard leika á flautu, sellú og sembal tónverk eftir Joan-Baptiste Loeillet, Pierre Gaultier og Georg Fried- rich Hándel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miövikudagssyrpa — Ásta Kagnheiður Jóhann- esdóttir. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Örninn er sestur" eftir Jack Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.ÍM) Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. MIÐVIKUDAGUR 21. október 18.fM) Barbapabbi Kndursýndur þáttur. Þýöandi: , Kagna Ragnars. Sögumaður: Guðni Kolbeins- son. 18.05 Andrés Nýr sa-nskur myndaflokkur fyrir börn. Hann er í þremur þáttum og fjallar um Andrés, 12 ára, sem er alltaf blankur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sa'nska sjón- varpið) 18.35 Fólk að leik Fjórði þátíur. Þessi mynd er frá Tahiti. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Lesari: Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður V 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur „Þórarinsminni" eftir Þórar in Guðmundsson, „Draum vetr arrjúpunnar" eftir Sigursvein D. Kristinsson, „Islenska svítu" eftir Hallgrím Helgason og „Divertimento fyrir blásara" eftir Pál P. Pálsson. Stjórnend- ur: Páll P. Pálsson og Olav Kielland. 17.20 Sagan: „Grenið" eftir Ivan Southall. Rögnvaldur Finnboga- son les eigin þýðingu. Sögulok (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Vaka Kynntar verða fyrirhugaðar frumsýningar ieikhúsanna á næstunni. Umsjón: Helga Hjörvar. Stjórn upptöku: Viðar Vík- ingsson. 21.00 Dallas Átjándi þáttur. Þýðandi: Kristmann Kiðsson. 21.50 Stríð framtíðarinnar Bresk heimildamynd þar sem fjallað er um það með hvaða hætti styrjaldir verði háðar. Vopnakapphlaup stórveldanna heldur áfram, og sumir halda því * fram, að geimstöðvar muni koma við sögu í styrjöld- um framtíðarinnar. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 22.15 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Sumarvaka a. Kinsöngur í útvarpssal: . Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Jónas Ingimundarson ieikur á píanó. b. Bóndasonur gerist sjómaður og skósmiður. Júlíus Kinarsson les annan hluta æviminninga Krlends Krlendssonar frá Jarð- langsstöðum. c. Kvæði eftir Bólu-Hjálmar. Ævar Kjartansson les. d. Af Hjörleifi Jónssyni grasa- lækni. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr Þjóðsagna- safni Sigfúsar Sigfússonar. e. Kórsöngur: Kirkjukór Hvera- gerðis og Kotstrandarsóknar syngur. Söngstjóri: Jón Hjör- leifur Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Marína" eftir séra Jón Thorarensen. Hjörtur Pálsson les (2). 22.00 Hljómsveit HorsLs Wende leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Mozart. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur. Einleikari og stjórnandi: Iæonard Bernstein. a. Píanókonsert nr. 15 í B-dúr (K450). b. Sinfónía nr. 36 í C-dúr (K425). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. > I ^Ki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.