Morgunblaðið - 21.10.1981, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981
6
I DAG er miövikudagur, 21.
október, Kolnismeyja-
messa, 294. dagur ársins
1981. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 00.39 og síödegis-
flóö kl. 13.16. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 08.36 og
sólartag kl. 17.48. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.12 og tunglið í suöri kl.
08.32. (Almanak Háskól-
ans.)
Því að Drottinn er
góöur, miskunn hans
varir að eilífu og trúfesti
hans frá kyni til kyns.
(Sálm. 100, 5.)
KROSSGÁTA
I.ÁKH.TI: — I sjómann, 5 sérhljóó-
ar. f> beiskur, 9 snák, 10 komast, 11
þyngdareining, 12 venju, 13 sár, 15
hnuttur, 17 illindi.
MHIKÍTT: — I húkur. 2 tölustafur,
3 vessel, 4 ákveda, 7 t>rama, 8 dvel,
12 slúlka, 14 upphrópun, 16 ósam-
suedir.
Ltl SN SIDI STI KROSSCÁTU:
I.ÁRÚTT: — I saga, 5 aðra, 6 elda, 7
hr„ 8 posar, II uk, 12 kát. 14 nift, 16
aólaga.
I.Of)KÉTT: — I stelpur, 2 t>adds, 3
aóa, 4 maur, 7 hrá, 9 okið, 10 akta,
13 tia, 15 0.
FRÉTTIR
Veðurstofan sagði í gærmorgun
að vægt frost myndi verða víð-
ast hvar á landinu, en um land-
ið sunnan og vestanvert myndi
hitinn þó geta orðið 2—4 stig
um hádaginn. í fyrrinótt var
mest frost á láglendi mínus 8
stig í Búðardal, en mest frost
þá um nóttina var uppi á
Grímsstöðum á Kjöllum, mínus
9 stig. Uér í Reykjavík var eins
stigs frost. Mest var úrkoman á
Strandhöfn og Kaufarhöfn,
8—9 millim. Sólin skein hér í
Keykjavík í 3 klst. í fyrradag.
Kolnismeyjamessa er í dag
„tileinkuð heilagri Úrsúlu og
ellefu þúsund meyjum, sem
þjóðsögur segja að látið hafi
lífið fyrir trú sína við Kolni
(Köln) snemma á öldurn",
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði.
Aðalskipulag fyrir Fellahrepp. í
nýlegu Lögbirtingablaði er
tilk. frá sveitarstjóra Fella-
hrepps í N-Múlasýslu og
skipulagsstjóra ríkisins að
lögð hafi verið fram til sýnis
tillaga að aðalskipulagi fyrir
hreppinn. Nær skipulagstil-
lagan yfir alls um 62 hektara
lands þar í hreppnum í eigu
hreppsins og þriggja jarða
eða jarðarhluta. Mun tillagan
liggja frammi hjá sveitar-
stjóranum og skipulaginu hér
í Rvík. fram til 16. nóv. —
Athugasemdum skal komið á
framfæri fyrir 30. nóv. nk.
segir í þessari tilkynningu.
Ný götunöfn. I fundargerð
byggingarnefndar Reykjavík-
ur er sagt frá samþykkt
nefndarinnar á götunöfnum í
hinum nýja Miðbæ. Gata úr
Hvassaleiti í Kringlumýr-
arbraut skal heita Háaleiti.
Gata úr Bústaðavegi í Háa-
leiti skal heita Efstaleiti. Gata
úr Efstaleiti í Háaleiti skal
heita Ofanleiti og götur úr
Ofanleiti skulu heita Miðleiti
og Neðstaleiti. Þá hefur bygg-
ingarnefndin samþykkt að
gata úr Súðarvogi, samhliða
Elliðavogi til suðurs, skuli
heita Knarrarvogur.
Akraborg fer daglega fjórar
ferðir milli Reykjavíkur og
Akraness og siglir skipið sem
hér segir:
Frá Ak. Frá Rvík.
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Kvöldferð kl. 20.30 frá Akra-
nesi og kl. 22 frá Rvík er á
sunnudögum. Afgr. Akranesi
sími 2275 og í Rvík 16420
(símsvari) og 16050.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Freyr, búnaðarblaðið, er ný-
lega komið út. í ritstjórnar-
grein blaðsins að þessu sinni
FRKHIRSÉ
' 5PREN&ÍA
iíífcr&'m?A
_SPREA/g/4
^ S,°6Mú/VJP
Þessi blessar yfir, fyrst!
liii IHPf
] Jjmgm
1 LlFl
er rætt um framleiðslustjórn-
un í landbúnaði. — Sagt er
frá aðalfundi Stéttarsam-
bands bænda, með tilheyr-
andi skýrslu. — Viðtal er við
fráfarandi formann Stéttar-
sambandsins, en samtalið
heitir: „Mikilvægasta málið
var stofnun Lífeyrissjóðs
bænda — en nú eru það
markaðsmálin." Birt er einn-
ig viðtal við hinn nýja Stétt-
arsambands-formann, Inga
Tryggvason. Ritstjórar Freys
eru þeir Matthías Eggertsson
og Júlíus Daníelsson.
FRÁ HÖFNINNI
í gærmorgun komu tveir
BÚR-togarar af veiðum til
Reykjavíkurhafnar og lönd-
I uðu aflanum: Snorri Sturluson
og Hjörleifur. í gær var Eyr
arfoss væntanlegur frá út-
löndum og gert var ráð fyrir
að Vela færi í strandferð í
Ijærkvöldi. Þá mun togarinn
Á-sgeir hafa haldið aftur til
veiða. Olíuskipið Alk, sem
kom fyrir fáum dögum mun
hafa verið útlosað í gær og
það farið aftur. í nótt er leið
var von á Dísarfelli frá út-
löndum.
HEIMILISDÝR
lleimiliskötturinn frá Rauða-
læk 69 hér í Rvík. týndist að
heiman frá sér um miðjan
jænnan mánuð. þetta er al-
svartur köttur. — Síminn á
heimili kisa er 35337.
ára brúðkaupsafmæli
eiga í dag, 21. okt.,
hjónin Guðrún Sigurðardóttir
og Guðgeir Jónsson bókbind-
ari, Hofsvallagötu 20. — Þau
ery að heiman í dag.
Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 16. til 22. okt , að báöum dögum meötöldum,
er sem her segir: I Apóteki Austurbæjar. En auk þess
verður Lyfiabúó Breiðholts opin alla daga vaktvikunnar
til kl 22. nema sunnudag.
Slysavaróstofan i Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
solarhringinn.
Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstóð Reykjavikur á mánudögum kl.
16 30— 17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum,
simi 81200, en pvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A manudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888
Neyöarvakt Tannlæknafél. i Heilsuverndarstööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktpjónusta apótekanna dagana 19. okt. til
25 okt . aó baöum dögum meötöldum, er i Stjörnu Apó-
teki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum ápó-
tekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjoröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavik: Keflavikur Apotek er opiö virka daga til kl. 19.
A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl 13—15.
Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar i bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss; Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fast i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjalp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
Dýraspitali Watsons, Víöidal, simi 76620: Opió mánu-
daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10—12.
Kvöld- og helgarþjónusta, uppl. í símsvara 76620.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi:
Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stoóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til
kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitahnn Hafnarfirói. Heimsóknartimi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
ORD DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima peirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opiö dagiega kl 13.30 til kl. 16. Yfir-
standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson i
tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu-
myndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 A laugar-
dögum kl. 13—16. ADALSAFN — Sérútlán, simi 27155.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
AÐALSAFN: — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. A laugardögum kl. 13—16. SÓL-
HEIMASAFN: — Bókin heim, simi 83780. Simatimi:
mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta
á bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓDBÓKASAFN: —
Hólmgarói 34. sími 86922. Opiö mánud. — föstud. kl.
10— 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN —
Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bæki-
stöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar
um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Opiö mánudaga — föstudaga kl.
11— 21. Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6
ára á föstudögum kl. 10—11. Simi safnsins 41577.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafmó, Skipholti 37. er opiö mánudaga til
föstudaga frá kl. 13—19. Sími 81533.
Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar:Hnitbjörgum: Opiö sunnu-
daga og miövikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahofn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl 19.30 A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og
kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og
á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn
er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Hægt er aö komast í
bööin og heitu pottana alla daga frá opnun til lokunar-
tima. f
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Sundlaugm i Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17—20.30. Laugar-
daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi
75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 12—18.30. Laugardaga kl.
14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. A
sunnudögum er laugin opin kl. 10—12.00 almennur timi
sauna á sama tima. Kvennatimi þriöjudaga og fimmtu-
daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tima.
Siminn er 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin manudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima. til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga. frá kl. 13 laugardaga og kl. 9 sunnu-
daga. Siminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö kl. 8—19.
Sunnudaga kl. 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga kl.
20—21 og miövikudaga kl. 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin manudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Ðööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum kl. 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn a helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.