Morgunblaðið - 21.10.1981, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981
21215
Höfum kaupendur að:
Einbýlishúsalóðum í Reykjavík.
Sumarbústööum.
lönaöarhúsnæöi.
Góöum bújöröum á suður- og vesturlandi.
Opiö til kl. 7 í kvöld.
30 ára þjónusta.
Nýja Fasteignasalan,
Tryggvagötu 6.
mJSVANtilJU
FASTEIGNASALA
laugavegi 24, 2. hæð.
A1 SÍMI 21919 — 22940.
tf
RAÐHÚS — SELJABRAUT
Ca 230 fm raóhus á 3 hæöum. Eignin skiptist í 4—5 herb., saml. stofur, tómstunda-
herb.. sjónv.herb . eldhús meö búri, baö. gestasnyrt. o.fl. Eignin afhendist aö mestu
fragengin. Fullbúiö bilskýli. Verö 1,3—1,4 millj.
HÚSEIGN — HLÍOAR — NORÐURMÝRI
Höfum veriö beönir aö útvega fyrir fjársterkan kaupanda heila húseign sem þarf aö
vera á tveimur hæöum auk kjallara og rishæöar.
SMÁÍBÚDAHVERFI — PARHÚS
Fallegt parhús viö Akurgeröi sem er á tveim hæöum auk kjallara. Suöursvalir. Góó
eign á eftirsóttum staö.
RAÐHÚS — FLÚÐASEL
Ca 150 fm fallegt raóhús á tveimur hæöum. Fullbúiö bilskýli. Útb. 975 þús.
PARHÚS — HVERFISGÖTU
Ca 90—100 fm mikið endurnýjað sfeinhús á tveimur hæðum. Gæti hentað fyrir
teíknístofu. nuddstofu o.ffl. Verð 500 þús.
KRUMMAHÓLAR — PENTHOUSE
Ca. 130 fm á 2. hæöum er skiptast i 4 herb.. tvennar stofur, fallegt eldhús, hol, baö
og gestasnyrtingu. Suöursvalir. Bilskúrsréttur. Verö 800—850 þús.
ÁLFHEIMAR 4RA—5 HERB.
Ca 107 fm (netto) falleg ibuó á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Nýleg eldhúsinnr. Suöursvalir.
Verö 650—670 þús.
MARÍUBAKKI 4RA—5 HERB.
Ca 104 fm talleg endaíbúð á 1 hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb og búr inn af eldhúsi.
Herb. i kjallara með aögang aö snyrtingu. Suöursvalir. Verö 650 þús.
ERUM MEÐ FJÖLDA MANNS Á KAUPENDA
SKRÁ, MIKLIR SKIPTAMÖGULEIKAR í BOÐI.
HRAUNBÆR 3JA—4RA HERB.
Ca 95— 100 fm ibúö á 1. hæö ásamt herbergi i kjallara meö sameiginlegri snyrtingu.
Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúö i Laugarneshverfi. Verö 550—570 þús.
SKIPHOLT — 3JA HERB.
Ca 105 fm jarðhæó (ekki kjallari) á góöum staö. Sér inngangur. Sér hiti. Sér
geymsla i ibuö. Sér þvottahús í ibúðinni. Verö 570 þús.
NÖKKVAVOGUR 2JA HERB. LAUS STRAX
Ca 45 fm snotur íbúö á rishæó á eftirsóttum staö. Verö 250 þús.
TÚNGATA — SAMÞ. EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 32 fm i timburhúsi i kjallara. Verö 250 þús.
ÆGISSÍÐA 2JA HERB. LAUS STRAX
Ca. 60 fm litiö niöurgrafin kjallaraibúö í þríbýlishúsi. Sér inng. sér hiti. Laus strax.
Gæti einnig hentaö til verslunar- eöa skrifstofurekstrar. Verö 370 þús.
SKIPHOLT 2JA HERB.
Ca. 40 fm kjallaraibúö i fjórbýlishúsi. Verö 280 þús.
ATVNNUHÚSNÆÐI HÁALEITISBRAUT
Ca. 50 fm og tvö herbergi meö sér snyrtingu á 2. hæó. Sér hiti. Gæti hentaö sem
aöstaða fyrir málara eöa teiknara. Verö 350 þús.
IÐNADAR- OG VERSLUNARHÚSNÆÐI
Mikil eftirspurn er eftir iönaöar-, verslunar- og þjónustuhúsnæöi allskonar i Reykja-
vík og nagrenni.
Kópavogur
PARHÚS — KÓPAVOGI
Ca. 120 fm á tveimur hæöum. Niöri er eldhús og samliggjandi stofur. Uppi 2 herb. og
baó. Sér hiti. sér mng., sér garöur. 40 fm upphitaöur bilskúr. Verö 890 þús.
ENGIHJALLI — 4RA HERB.
Ca. 110 fm falleg ibúö á 6. hæö í lyftublokk. Tvennar svalir (suöur og vestur). Verö
680 þús
ENGIHJALLI — 3JA HERB.
Ca 95 fm falleg ibúö a 4. hæö í lyftublokk. Fallegt útsýni. Verö 600 þús.
ÞVERBREKKA
2ja herb. falleg íbúó á 7. hæö í lyftublokk viö Þverbrekku.
Hafnarfjörður
HAFNFIRÐINGAR ATHUGID!
Mikil eftirspurn er eftir 2ja—3ja og herb.'íbúöum. Höfum kaupendur á skrá. Góöar
utborganir i boöi. Góöar greiöslur viö samning.
EINNIG FJÖLDI EIGNA ÚTI Á LANDI
Kvöld- og helgarsímar:Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941
Vióar Böövarsson, viösk. fræöingur, heimasimi 29818.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
Haimasiinar
Hákon Antonaaon 45170.
Sig. Sigfúsaon 30000.
VERSLUNAR-,
SKRIFSTOFU- OG
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Grensásvegur
370 fm verslunarhæö.
Þverbrekka
1000 fm iðnaðarhúsnæöi á
fyrstu og annarri hæð.
Grensásvegur
556 fm verslunarhæö og 180 fm
á annari hæð og 180 fm bygg-
ingarréttur á þriöju hæð.
Drangahraun
120 fm iðnaðarhúsnæði á fyrstu
hæð sem má skipta í tvennt.
Lögfræöingur:
Björn Baldursson.
Fasteignasalan Berg,
Laugavegí101, s. 17305.
Seljendur
Óskum eftir öllum stærðum og
gerðum fasteigna á söluskrá.
Róbert Árni Hreióarsson hdl.
Sigurður Benediktsson
Kvöld- og helgarsimi 15554
Góö 5 herb. ibúö á 2. hæö. ca. 140 fm. Suöur og vestur svalir. Bílskúrsréttur. Verö
850 þús., útb. þús.
Vogatunga — glæsilegt raðhús meö bílskúr
Glæsilegt raöhús á tveimur hæöum. Ca. 250 fm ásamt bilskúr. 6—7 svefnherb. Ibúö
í toppstandi. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verö 1,4 millj.
Smyrlahraun — raðhús m. bílskúr
Raöhús á tveimur hæöum 150 fm. ásamt góöum bílskur. Stofur, eldhús. þvottahús
og snyrling á neöri hæö. 4 svefnherb. og baö á eftir hæö. Laust 1. apríl nk. Verö 1
milljón.
Arnartangi m. bílskúrsrétti
Viölagasjóöshús á einni hæö, 100 fm. Stofa og 3 herb. Góó eign. Verö 700 þús.
Kaplaskjólsvegur — 5—6 herb.
Góö 4ra herb. íbúö á 4. hæö ásamt herb. og setustofuskála í risi. Á hæöinni er stofa
og 3 svefnherb. Suöursvalir. Verö 750 þús.
Vesturbær — 4ra—5 herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt 2 herb. og setustofu í risi. Samtals 140 fm.
Góöar innréttingar. Suöursvalir. Verö 740 þús.
Auðbrekka Kópavogi — efri sérhæð
Falleg efri sérhæö i þríbýlishúsi. 125 f. Bílskúrsr. Verö 700 þús.
Gaukshólar — Penthouse meö bílskúr
Glæsileg penthouse-íbúö 160 fm á 7. og 8. hæö. Vandaðar innréttingar. Stórar
suöursvalir. Góö sameign. Verö 800 þús.
Vesturberg — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. ibúó á 3. hæö ca. 110 fm. Mjög góö sameign. Þvottaaóstaóa á
baói. Verö 630 þús.
Dúfnahólar — 5—6 herb.
Glæsileg 5—6 herb. ibúö á 1. hæö, 130 fm. Vandaöar innréttingar, fjögur svefn-
herb., frábært útsýni. Verö 750 þús.
Engjahjalli — 4—5 herb.
Ný 4ra herb. íbúö á 6. hæö i lyftuhúsi, 115 fm. Tvennar svalir, frábært útsýni, falleg
sameign, sána, videó o.fl. Veró 680 þús.
Engjasel — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á annarri hæö, 110 fm., stofa, hol og 3 svefnherb. Suövestur
svalir. Þvottaherb. í ibúóinni. Bílskýli. Verö 680—700 þús.
Dyngjuvegur — 4ra herb. m. bílskúr
4ra herb. ibúó i tvíbýli ca. 100 fm ásamt herbergi í kjallara og bilskúr. Veró 600 þús.,
útb. 450 þús.
Eyjabakki — 4ra herb. m. bílskúr
Glæsileg 4ra herb. íbúó á 1. hæö, endaíbúö. 110 fm ásamt bílskúr. Vandaöar
innréttingar, austursvalir. Verö 700—720 þús.
Krummahólar — 4ra—5 herb.
Vönduö 4ra—5 herb. ibúö á 2. hæö, 110 fm. Góóar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verö
650 þús.
Sigtún — 4ra herb.
Snotur 4ra herb. íbúö í kjallara i þribýlishúsi ca. 96 fm. Sér hiti og inngangur. Verö
550 þús.
Fífusel — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra herb. á annari hæö 110 fm ásamt rúmgóóu herb. í kjallara. Suöursvalir.
Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Verö 700—730 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á fyrstu hæö ásamt herb. á jaröhæö. Ca. 95 fm. Verö 550 þús.
Laugarnesvegur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. ibúö á 3. hæö, ca. 85 fm. Stofa og 2 rúmgóö svefnherb. Stórt
eldhús. Suöursvalir. Góö sameign. Herb. í kjallara fylgir. Verö 590—600 þús.
Bakkagerði — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. ibúö á jaröhæö. Bilskýli, ca. 75 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Fallegur
garöur. Verö 500 þús.. útb. 400 þús.
Víðimelur — 3ja—4ra herb. m. bílskúrsrétti
Falleg 3ja—4ra herb. ibúö á 2. hæö i fjórbýli, ca. 90 fm ásamt herb. í kjallara og
geymslurisi yfir íbúöinni. suöursvalir. Ný teppi. Stór og falleg lóö. Bílskúrsréttur.
Veró 730 þús., útb. 580 þús.
Brávallagata - 3ja herb.
Falleg 3ja herb. ibúó á annari hæó, stofa, 2 stór svefnherb. Austursvalir, endurnýjuö
ibúó. Laus í apríl '82. Veró 630 þús.
Hraunbær — 3ja—4ra herb.
Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Ca. 100 fm. Vandaóar innréttingar. Suö-
vestursvalir. Falleg sameign. Verö 580—600 þús.
Furugrund — 2ja herb.
Ný 2ja herb ibúð á 2. hæð, ca. 60 fm. Suðursvalir. Verð 420 þús.
Hlíðar — Stór 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 65 fm í fjórbýll ásamt 2 herb. í risi. Nýjar
innréttingar í eldhúsi. Nýtt gler og gluggar. Verö 490 þús.
Öldugata — Ný 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö i kjallara, ca. 58 fm. Sér inngangur. íbúöarhæfur útiskúr fylgir.
Verö 370 þús., útb. 250 þús.
Bjarnarstígur — 2ja herb.
2ja herb. ibúö á 2. hæö í steinhúsi, ca. 50 fm. Parket á stofu og herb. Verö 280—300
þús.
Laugarnesvegur — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö í kjallara í þríbýli. Ca. 80 fm. Góöar innréttingar. Sér inngangur,
sér hiti, stór garöur. Verö 450 þús., útb. 340 þús.
Samtún — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. ibúö í kjallara ca. 50 fm. Sér inngangur og hiti. Ósamþ. Verö
280—300 þús.
Ugluhólar — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íbúö 50 fm. Sérlega vönduö íbúö. Verö 350 þús.
Klapparstígur — iðnaðarpláss
Til sölu 120 fm iönaöarpláss meö 3ja fasa lögn. Bjart og þægilegt húsnæöi. Hag-
stætt verö.
Eignir úti á landi
Höfum til sölu einbýlishus á eftirtöldum stööum. Hveragerói, Njaróvík, Þorlákshöfn,
Grindavik, Sandgerói, Akranesi, ísafirói, Stöóvarfirói og víóar. Skipti möguleg á
ibúóum á Reykjavíkursvæðinu.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Gskar Mikaelsson sölustjóri Arni Stefánsson viðskfr.
Opið kl. 9-7 virka daga.