Morgunblaðið - 21.10.1981, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981
BIRKIMELUR
2ja herb. ca. 70 ferm íbúð
ásamt íbúðarherb. í risi Mikil
og góð sameign. Suðursvalir.
KALDAKINN HF.
3ja herb. ca. 85 ferm risíbúð
með sér inngangi í þríbýlishúsi.
Ibúðin er öll nýendurnýjuð, þar
með baeði eldhús og bað. Til
afhendingar í ágúst-sept. 1982.
ENGIHJALLI KÓP.
4ra herb. ca. 110 ferm, björt og
rúmgóð íbúð á 6. hæð í lyftu-
blokk. Góðar innréttingar, ný
teppi, þvottahús á hæðinni.
Tvennar svalir, sauna, video.
NJORVASUND
5 herb. ca. 110 ferm rúmgóð
risibúð. Ibúðinni fylgir háaloft,
sem gefur ýmsa möguleika.
ENGJASEL
5 herb. ca. 117 ferm ný íbúð á
1. hæð í 6 íbúða húsi. Fullfrá-
gengið, upphitað bílskýli. Falleg
eign. Til greina kemur að taka
nýlega 2ja herb. íbúð upp í
kaupverð.
FLÓKAGATA HF.
4ra herb. ca. 116 ferm ibúð á
efri hæð í tvíbýlishúsi. Búr inn af
eldhúsi. Möguleiki á 3 svefn-
herb. Bílskúrsréttur. Sér inn-
gangur. Skipti möguleg á 3ja
herbergja í Hafnarfirði eða
Reykjavik.
MELABRAUT SELTJN.
5 herb. ca. 140 ferm neðri sér-
hæð i þríbýli. Stór bílskúr og ca.
70 ferm iðnaðarpláss fylgir.
Ibúöin þarfnast standsetningar.
Bein sala.
ÁRBÆJARBLETTUR
5 herb. ca. 120 ferm einbýlishús
a 2 hæðum á um 5000 ferm lóð
á einúm fallegasta stað í bæj-
arlandinu. Eignin er i mjög góðu
ástandi og fylgir bílskúr og
sundlaug. Möguleiki á að taka
íbúð upp í kaupverðiö.
MARKADSMÓNUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbart Arnl Hreiöarsson hdl.
OpiAfraW 7 «• I.
31710
31711
LAUGARÁSHVERFI
2ja herb. — 3. hæð
Björt og falleg íbúð í nýlegu fjöl-
býlishúsi. Verð 500 þús.
KÓPAVOGUR
sérhæð m/bílskúr
Ca. 130 fm. 3 svefnherb., 2
stofur, gullfalleg íbúð. Bein
ákveöin sala. Losnar 15. apríl
nk. Verð 950 þús.
ÞVERBREKKA
4ra herb. — 3. hæð.
Mjög góð íbúð, 3 svefnherb.,
þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Laus 15. apríl. Verð 750 þ.
EINBYLI
Gamalt timburhús
við Sogaveginn, ca. 64 fm að
grunnfleti, á erföafestulandi. 2
stofur, hol, eldhús á hæðinni,
og stigi uppá svefnloft. Húsiö
hefur veriö gert upp að hluta.
VANTAR—
FURUGRUND
4—5 herb. íbúð sem þarf ekki
að losna fyrr en í vor. Tilvalið
fyrir húsbyggjendur, sem geta
ekki losað ibúðina strax.
Vantar allar stæröir og
gerðir fasteigna á sölu-
skrá. Komum og metum
samdægurs.
Fasteigna-
miðlunin
Seíid
Faateignavtðskipti:
Sveinn Scheving Slgur)óns«on
Magnús Þórtiarson hdl.
Grensásvegi 11
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Efstasund Góð 80 fm niðurgrafin. Sér garður. Furuklætt baöher-
bergi. Nýjar innréttingar. Verð 490 þús.
Hamraborg 65 fm á 1. hæð. Góðar innréttingar og viöarklæön-
ingar. Verð 450 þús. Útborgun 320 þús.
Njálsgata 65 fm í kjallara. Nýjar innréttingar. Gæti losnaö fljótlega.
Kaplaskjólsvegur Lítíl ibúð í kjallara. Verö ca. 300.000.
Engjasel fullbúin og vönduð á jarðhæð með bílskýli. Útb. 350 þús.
Þangbakki 60 fm íbúð á 8. hæð. Útb. 280.000.
Guðrúnargata 2ja herb. 70 fm í kjallara. Útb. 280.000.
Vallargerði Góö 75 fm á efri hæð. Suöursvalir. Bilskúrsréttur.
Ugluhólar 45 fm einstaklingsíbúö á jarðhæö. Útb. 260 þús.
Kópavogsbraut 65 fm á jarðhæö, mjög góð, sér inng. Útb. 310 þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
Hlunnavogur Hæð með bílskúr. Rúmgóð 3ja herb. ibúð á miöhæö.
Fífuhvammsvegur ca 80 fm í kjallara. Góöur bílskúr. Einstaklings-
ibúð fylgir, fallegur garður. Útb. 500 þús.
Vesturbær ca. 80 fm á 1. hæð i nýlegu húsi innb. bílskúr, suöur
svalir. Utb. 500 til 520 þús.
Hvassaleiti 87 fm í kjallara. Verð 540 þús. Útb. 390 þús.
Asparfell 86 fm á 3. hæð. Góðar innréttingar. Stórar svalir. Verð
550—580 þús. Útborgun 400 þús.
Vesturberg 90 fm á 1. hæð, ný eldhúsinnrétting, stórar svalir. Útb.
370 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Brávallagata 100 fm á 4. hæð með suðursvölum. Útb. 400 þús.
Blómvallagata 60 fm risíbúö. Stofa, 2 herb. sér á gangi.
Framnesvegur 100 fm risíbúö. Verð 480 þús.
Hlíðarvegur Kópavogi 112 fm á jarðhæð. Öll sér.
Engjasel fullbúin 112 fm á 1. hæð með bílskýli.
Laufvangur 4ra herb. á 1. hæð, 120 fm. Útb. 540.000.
Vesturberg 110 fm á 2. hæð. Miklar innréttingar. Verð 650 þús.
Utb. 470 þús.
5—6 HERB. OG SÉRHÆÐIR
Krummahólar Vönduð 5 herb. á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Útb. 430
þús.
Dúfnahólar Góð 128 fm á 1. hæð. Flísalagt baöherb.
Dalbrekka 140 fm á 2 hæðum. 4 svefnherb. Stórar suöursvalir.
Bílskúrsréttur. Útb. 570 þús.
Laugarásvegur 140 fm ris. 5 herb. Útb. 600.000.
Krummahólar — penthouse ibúö á 2 hæðum alls 130 fm. Glaesi-
legt útsýni Hægt að hafa sem 2 íbúðir. Bílskúrsréttur. Utb. 610 þús.
EINBYLISHÚS
Markarflöt Mjög glæsilegt 250 fm hús með góðum garði.
Iðnaðarhúsnæði
nálægt miöbæ Jóhann Davíðsson sölustjóri.
Iðnaðarhúsnæði á 3 hæðum Friðrik Stefánsson viðskiptafr.
240 fm hver hæð. Viðbygg- Sveinn Rúnarsson.
ingarréttur.
íimmmmmmmmmaimmmmmmmmmmmá
Götur endurnýjaðar
Stykkishólmi, 17. október.
MFOBORG
fasteignasalan i Nyja txóhúsinu Reykjavtk
Simar 25590,21682
Jón Rafnar sölustj. h. 52844
Hlíðar
3ja herb. ca. 80 fm risíbúð.
Samþykkt. Laus nú þegar. Verð
450 þús. Útborgun 340 þús.
Norðurbær — 3ja herb.
3ja herb. ca. 100 fm íbúð i fjöl-
býlishúsi við Laufvang (enda-
íbúð). Vönduð eign. Mikil og
góð sameign, m.a. gufubað.
Verð 600 þús., útb. 450 þús.
Miðvangur
Einbýlishús, ca. 180 fm auk
bilskúrs, sem er 50 fm. Skipti
möguleg á sér hæð eða raöhúsi.
Garðabær
4ra herb. ca. 100 fm íbúð í tvi-
býlishúsi. Verö 500—550 þús.,
útb. 410 þús.
Guðmundur Þórðarson hdl.
MIKILL hluti framkvæmda Stykk-
ishólmshrepps hefur farid í það að
endurnýja götur í kauptúninu. Var
ákveðið að grafa upp nokkrar götur í
bænum, skipta um jarðveg og leiðsl-
ur og endurnýja svo hægt verði að
leggja varanlegt slitlag á göturnar.
I>á var samið við verktaka um verkið
sem fyrirhugað var að byrja á seinni-
hluta septembermánaðar. En um
það leyti kom frost í jörð og hin
verstu veður geisuðu og var því ekk-
ert hægt að aðhafast. Öllum undir
búningi var lokið.
Með því að þíðu þarf í allt að
hálfan mánuð til að geta komið
varanlegu slitlagi á, þykjast menn
sjá fram á að allar framkvæmdir
úr þessu verði að bíða vorsins sem
þó er ekki nærri nógu gott, því
búast má við því að veturinn hafi
sín áhrif og eitthvað af verkinu
þurfi að vinna upp á ný. Voru
Hólmarar búnir að hlakka til þess
að fá mikinn meirihluta bæjarins
með góðum götum fyrir veturinn,
en mega bíða vorsins og fagna því
að þá geti allt komist í gott horf.
Mikil vinna, gröftur og spreng-
ingar hafa verið í sumar og er það
ekki lítil vinna sem liggur á bak
við svona vegagerð og gagn að
þurfa ekki lengur að notast ein-
ungis við skóflur og haka.
Fréttaritari
Nýkomið
Dömu og herra trékloss-
ar í miklu úrvali. Margar
nýjar gerðir.
Við Háaleitisbraut
Glæsileg 5 herb., 120 fm íbúð á fyrstu hæö. Mikið
endurnýjuð íbúð. Góður bílskúr.
Við Austurberg
Falleg, 4ra herb., 110 fm íbúð á 3. hæð ásamt bíl-
skúr. Laus nú þegar.
Fasteignasalan Hátún,
Nóatúni 17. Símar 21870 og 20998.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
VESTURBERG
2ja herb. ca. 70 fm falleg ibúö á 4 hæó
i 4ra hæöa blokk. Fallegt útsýni.
ENGJASEL
3ja herb. ca. 100 fm falleg íbúö á 3.
hæó, 2 herb fylgja i kjallara ásamt
geymslu. Bílskýli. Laus strax.
EYJABAKKI
3ja herb. falleg íbúð á 2. hæö í fjölbýl-
ishusi. Þvottaherbergi og búr innaf
eldhusi 1. flokks eign.
EYJABAKKI
VESTURBERG
3ja herb. góö íbúö á 1. hæö i lyftuhúsi.
Þvottahús á hæðinni.
TUNGUHEIÐI
3ja herb. góö íbúö á 1. hæö i nýlegu
fjorbylishúsi. Þvottahús og búr innaf
eldhusi. Falieg löö.
HJARÐARHAGI
M/BÍLSKÚR
4ra til 5 herb ca. 120 fm góö ibúö á 2.
hæö i fjölbýlishúsi. Ibúöin skiptist i 2
saml. stofur, 2 til 3 svefnherb Bilskúr.
VESTURBERG
4ra herb 110 fm góö ibúö á fyrstu hæö.
Vandaðar innréttingar.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
í SMÍÐUM
— KAMBASEL
Eigum nú aöeins eftir eina 3ja herb.
ibuö sem afhendist tilbúnar undir
tréverk og málningu meö allri sameign
fragenginni. Utborgun 60% á 8—9
manuöum. Eftirstöövar lánaöar verö-
tryggöar samkv. lánskjaravisitölu til allt
aö 10 ára.
KAMBASEL
180 fm raöhus tilbuiö undir tréverk og
málningu meö innbyggöum bilskúr.
Húsiö selst fullfrágengiö aö utan og
meö frágenginni löö.
FOKHELD RAÐHÚS
Höfum til sölu fokheld raöhús viö
Kambasel og Kleifarsel Húsin seljast
fullfrágengin aö utan meö frágenginni
lóð. Utborgun 50—60% á 8—9 mán.
Eftirstöðvar lánaöar verötryggöar skv.
lánakjaravisitölu til allt aö 10 ára.
HRYGGJARSEL
240 fm fokhelt einbýlishús á þremur
hæöum. Húsiö er pussaö aö utan. einn-
ig fylgir uppsteyptur 60 fm bilskúr. Hús-
iö er til afhendingar strax.
SKRIFSTOFUHÚSNÆDI
í MIÐBÆNUM
Höfum til sölu 2 skrifstofuhæöir í góöu
steinhúsi í miöbænum. Hvor hæö er
264 fm aö grunnfleti. Hæöirnar seljast
saman eöa i sitt hvoru lagi Hentugt fyrir
felagasamtök.
HÁALEITISBRAUT MEÐ BÍLSKÚR
5 herb. stórglæsileg íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Allar innréttingar nýjar. Stórar stofur. bílskúr með
vatnslögn.
FOKHELD EINBÝLISHÚS OG PARHÚS
Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. við Kögursel í
Breiðholti, nokkur einbýlishús og parhús sem seljast
fokheld. Húsin verða fullfrágengin að utan, með gleri,
útihuröum og einangruð að hluta. Bílskúr fylgir.
Stærð parhúsanna er 136 fm og staðgreiðsluverð kr.
587.500. Stærð einbýlishúsanna er 161 fm og stað-
greiðsluverö er kr. 795.000. Afhending í janúar 1982.
Teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar, ennfrem-
ur veitum viö allar frekari uppl. um greiðslubyrði
eftirstöðva.
Fasteigna máFkáöúr
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræðmgur: Pétur Þór Sigurðsson
Al i.i.vsincasiminn
22480
V KR: ^
80 ^