Morgunblaðið - 21.10.1981, Síða 20

Morgunblaðið - 21.10.1981, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Viljum ráða laghentan mann helst vanan járniðnaði. Upplýsingar hjá Ragnari á verkstæði okkar aö Grensásvegi 5. Bílavörubúöin Fjöörin hf. Utgerðarmenn — Skipstjórar Traust útgeröarfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir viöskiptum viö góðan netabát á kom- andi vetrarvertíð. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn, heimilisföng og síma til augld. Mbl. merkt: „Traust — 7515“. Starfskraftur óskast til afleysingarstarfa við skrifstofustörf í Reykjavík í 8—12 mánuði. Æskilegt er að viðkomandi hafi Verzlunarskólapróf eða hliöstæða menntun. Viö leitum eftir duglegum og samvizkusöm- um starfskrafti sem getur hafið störf sem fyrst. Uppl. um nafn, aldur og meðmæli ef fyrir hendi eru, sendist á afgr. Morgunbl. merkt: „Heildverzlun — 7711“. Vantar starfsfólk í sníðadeild. Ennfremur starfsmann til lager og útkeyrslustarfa, þarf að hafa bíl til um- ráöa. Upplýsingar í síma 86202. Verksmiöjan Hiín hf., Ármúla 5. Heimilishjálp Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir starfsfólki í heimilishjálp. Upplýsingar í síma 18800. Keflavík - skrifstofustarf Viljum ráða starfskraft til ýmissa skrifstofu- starfa. Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vel launaö framtíöarstarf, fyrir duglegan og reglusaman starfskraft. Upplýsingar gefnar hjá framkvæmdastjóra. Rammi hf., sími 1601, Njarövik. Félagsstofnun stúdenta óskar aö ráða matreiðslumann í mötuneyti stúdenta. Vinnutími frá 8—16 alla virka daga. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist á skrifstofu F.S. pósthólf 21, fyrir 26. okt. Fjölskyldumaður utan af landi óskar eftir framtíðarvinnu á Selfossi eða nágrenni, er húsgagna- og húsasmiður. Uppl. í síma 96-24573, eftir kl. 6 á daginn. Tækniteiknari Opinber stofnun óskar eftir að ráöa tækni- teiknara, með góða vélritunarkunnáttu. Laun samkvæmt kjarasamningum, opinberra starfsmanna. Umsóknir merktar: „FMI — 7937“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. þ.m. Laust embætti sem forseti íslands veitir Umsónkartrestur um prótessorsembætti í vetjatræöi í læknádeild Háskóla íslands er hér meö framlengdur til 4. nóvember nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf umsækjenda, rit- smíöar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar mennta- málaráöuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 4. nóvember nk. Menntamálaráöuneytiö, 16. október 1981. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar að Fjórðungs- sjúkrahúsinu Neskaupstað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 7403 og 7466. Fjóröungssjúkrahúsiö Neskaupstaö. Útgáfa — Umsjón —Auglýsingar Starfandi útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfskraft í hálft starf eða hlutastarf við um- sjón með útgáfu sérrits á sviöi heimilisins. Viðkomandi starf felst m.a. í öflun og umsjón efnis ásamt samskiptum viö prentsmiðju. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Sendiö umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 26. október merkt: „A — 8057“. Sama fyrirtæki óskar aö ráða til sín sölu- mann á sviði auglýsinga við áðurnefnd tíma- rit. Starf þetta hentar mjög vel sem aukastarf fyrir aðila sem hefur reynslu í sölu auglýs- inga. Háar prósentur eða fast mánaðarkaup og prósentur í boöi. Aðeins kemur til greina að ráöa aöila, sem hefur reynslu í sölu auglýs- inga. Sendið inn umsóknir meö umbeðnum upp- lýsingum til afgreiöslu Morgunblaðsins merkt: „8058“, fyrir 26. október. Athugið. Öllum umsóknum verður svarað. Auglýsinga- teiknari Starfandi fyrirtæki á sviði auglýsingargerðar og hönnunar, óskar eftir að ráða til sín aug- lýsingateiknara. Aðili með reynslu á sviði auglýsingagerðar og hönnunar gengur fyrir. Mjög góö laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar sem greina frá aldri, námi og starfsreynslu, sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 26. október merkt: „A—8056“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og jafnframt verður öllum umsóknum svaraö. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi Til leigu 3 herb. íbúð í Kópavogi. Leigutími 6 mánuðir, laus nú þegar, leigist með húsgögnum. Til- boð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „6 mánuðir— 7520“. húsnæöi óskast 5 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir húsnæði á Selfossi. Til greina kemur bæði keypt eöa leigt. Uppl. í síma 96-24573 eftir kl. 6 á daginn. Rabbfundur um Pólland Utanríkismálanefnd SUS gengst fyrir rabbfundi um ástand mála í Póllandi í dag, miövikudag, kl. 20.30 í Valhöll viö Háaleit- isbraut. Málshefjandi veröur dr. Arnór Hannibals- son, sem er nýkominn úr ferö um Pólland. Allt áhugafólk velkomiö. Utanríkismálanefnd SUS. íbúð til leigu 3ja herb. 85 fm íbúö til leigu í vesturbæ. Laus um mánaðamót. Uppl. um fjölskyldustærð, leigutíma og leigu- kjör sendist Mbl. fyrir föstudagirjn 23. okt. merkt: „íbúð — 8055“. Kópavogur Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu verður haldinn miövikudaginn 21. október kl. 20.30 að Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ásgeir Pétursson mætir. 3. Veitingar. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.