Morgunblaðið - 21.10.1981, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981
21
Ólafur Þ. Kristjáns-
son - Kveðjuorð
Fæddur 26. ágúst 1903.
Dáinn 3. ágúst 1981.
Það eru liðin 55 ár síðan leiðir
okkar lágu fyrst saman, það var í
Kennaraskóla íslands. Það eru lið-
in 3 ár síðan við með góðum hópi
bekkjarfélaga komum saman og
minntumst þess að liðin voru 50 ár
síðan við tókum kennarapróf.
Ég minnist manns vasklegs í
framgöngu, ræðumanns með
ágætum, sem stundum gleymdi að
hann þurfti að anda. Áhuginn og
fjörið var svo mikið að koma skoð-
unum sínum fram og fylgja þeim
eftir.
Árin liðu, ég mætti honum aftur
í stúkustarfi. Ég á samleið með
honum þar og samstarf við hann
sem stórtemplar. Ég minnist
ferðalaga með honum. Hugsjón
bindindis var honum heilagt al-
vörumál, það gat enginn hálfvolg-
ur unnið með honum. Hann vissi
að ekki er til nema eitt raunhæft
ráð til að vera öruggur með að
verða ekki áfengispostulum að
bráð, það er að byrja aldrei, snerta
aldrei áfengi, þetta er einfalt, þarf
aðeins vilja og vit.
Ég minnist hans í sambandi við
mannfræði og ættfræði. Þar sem
hann var veitandi en ég þiggjandi,
minnist samstarfs við hann þar
sem hann vann með miklum hraða
og af sérstöku öryggi, ieiftrandi af
áhuga og þreki. Minnist góðlát-
legrar gletni. Það er svo ótalmargt
sem kemur í hugann, þegar mann
langar til að senda kveðju um
mann sem óx við kynnin. Kveðju
til manns sem ég þarf að þakka
margt um leið og ég minnist
drengskaparmanns, hjálpsams
fræðasjóðs.
Síðast þegar ég kom til hans,
var hann orðinn veikur og að
nokkru út úr heiminum, þá kom
smávægilegt fyir sem er mér
dýrmæt minning. Það var lítið um
samtal, svo nefndi ég mannsnafn
til að vita hvor ekki rofaði til, þá
sagði hann. „Og er hann nú líka
til.“ En þetta voru einmitt orð sem
hann notaði stundum í gamni,
þegar hann hafði ekki svar á reið-
um höndum. Skarðið sem nú er
fyrir hendi er stórt, skarð sem
aldrei verður bætt. „Maður kemur
manns í stað“ er sagt. En það er
bara ekki sama hver maðurinn er.
Við eigum eftir minningu um góð-
an dreng, sem vildi vinna hverju
góðu máli lið. Og ástvinir hans
eiga einnig minningar sem endast
þeim um ókomin ár. Börn hans,
konan hans, Ragnhildur sem stóð
við hlið hans í starfi, hugsaði um
hann í veikindunum, og getur í
sorg sinni glaðst yfir að þrautir
hans eru liðnar og hann hefur
fengið hvíld. Það er líka gleðilegt
þegar heilsa slíks starfsmanns er
farin að þeir þurfi ekki lengi að
bíða æfilokanna. Við getum þann-
ig séð bjartar hliðar á þessu ef við
reynum. Að lokum, þökk og aftur
þökk fyrir samveruna, samstarfið,
+
Konan min,
lést 19. október.
SIGRÍDUR BOGADÓTTIR,
Jón Halldórsson.
/
áfram þeim mannfræðistörfum
sem hann vann að. Því miður, það
verður fátt um svör. En Guð blessi
+
UNNUR PÁLSDÓTTIR,
Borgarheiói 18,
Hveragerói,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. október kl.
15.00.
Aöalheiður Sveinsdóttir, Ásdís Sveinsdóttir,
Garöar Sveinsson, Lára Ágústsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
miðlaði mér og öðrum. En hver ástvinum hans, en þeir eiga minn- tekur upp það merki, sem nú er ingar sem ylja þeim. Þökk fyrir fallið. Hver tekur upp merki bind- allt. indis og starfs hans. Hver heldur Ari Gíslason Þökkum auösýnda samúö viö fráfall ÞORKELS ÁGÚSTS GUÐBJARTSSONAR,
4- forstööumanns.
Sonur okkar og bróöir, KRISTINN HELGASON, Jórufelli 6, Ragnheiður Björnsdóttir og fósturbörn.
sem lést 13. okt. veröur jarösettur frá Fossvogskirkju, föstudaginn 23. okt. kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaö. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélag islands. Birthe Pederaen, Helgi Kristinsson, Daníel B. Helgason, Stella R. Helgadóttir, Steinar B. Helgason, Heiöa Dögg Helgadóttir.
t Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför JÓRUNNAR GUÐRÚNAR GUDNADÓTTUR,
Nökkvavogi 27.
+ Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Faöir okkar og tengdafaðir, PÁLL HALLBJORNSSON,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 22. október kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hallgrímskirkju í Reykjavík. +
Jóhann Pálsson, Guömundur Pálsson, Salbjörg Matthiasdóttir, Guöriöur Pálsdóttir, Sigurður E. Pálsson, Páll Ól. Pálsson, Sjöfn Óskarsdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Samúel Steínbjörnsson, Hreinn Pálsson, Guörún Kristjánsdóttir og fjölskyldur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins mins, sonar og bróður okkar, ÞORBJORNS GUÐMUNDSSONAR, Esjuvöllum 2, Akranesi. Ingveldur Eövardsdóttir, móðir og systkini.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
y.inrvv^1
ýmislegt
Konur athugið
Okkur vantar sjálfboöaliöa i
verslanir okkar. Uppl. i sima
28222.
Kvennadeild Reykjavikurdeildar
Rauöakross islands.
; atvinna 1 ^ þjónusta j
Starfsmanneskja Teppa- og húsgagna-
óskast á prjónastofu, viö frá- hreinsun
gang á overlockvél og vélprjón. Sími 50678.
Uppl. í síma 10536.
IOOF 7= 16310218'? =
IOOF 9 ='6310218 = _ÍT
□ Glitnir 598110217 =1.
□ Gimli 598122107 — 1.
□ Helgafell 598110217 IV/V - 2
RMR - 21 - 10 — 20 - VS-FR-EH
IOGT
stúkan Einingin nr. 14
Fundur í Templarahöll i kvöld kl.
8.30
Æðstitemplar.
Hörgshlíð
Samkoma i kvöld, miövikudag
kl. 8.
Krístniboðssambandið
Bænasamkoma veröur i kristni-
boðshusinu Betaniu, Laufásvegi
13. i kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Systrafélag Fíladelfíu
Munið fundinn miövikudaginn
21. þ.m. að Hátúni 2, kl. 8.30.
Verið allar velkomnar.
Stjórnin.
• J
fJJÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 23.10. kl. 20.
Þórsmörk um veturnætur. Far-
arstj. Solveig Kristjánsdóttir.
Gist i góðu husi. Farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606.
Utivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
tilboö — útboö fundir — mannfagnaöir | þjónusta |
Bílaverkstæði Tilboö óskast í bílaverkstæöi í fullum rekstri. Verkstæöiö er sérhæft í vélastillingum meö mjög fullkomnum tækjum, í góðu húsnæöi og á ágætum staö. Veröhugmynd ca. 150 þús. k Á MARKADSÞÍÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4. SIMI 26911 r ^ Róbert Arnl Hreiðtrsson hdl. Stýrimannafélag íslands heldur félagsfund að Borgartúni 18, fimmtu- daginn 22. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Uppsögn samninga, kjaramál. 2. Kosning fulltrúa á þing FFSI. Styrimannafélag islands. Vátryggingar neytendaþjónusta miövikud. til föstud. kl. 10.00—12.00. Tryggingaeftirlitiö, Suöuriandsbraut 6. Sími: 85188.