Morgunblaðið - 21.10.1981, Side 24
I
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981
MJCRnu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Krostartu óllum mikilvagum
ákvörðunum í dag. Somuleiðis
er þetta ekki góður dagur ef þú
þarfl að undirrita skjöl eða
samninga. Samt sem áður mun
hagur þinn vænkast ótrúlega.
m
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
(iættu þess að ganga ekki svo
upp í starfi þínu, að þú gleymir
fjölskyldu þinni eða vanrækir.
I lún þarfnast umhvggju og
kærleika.
TVÍBURARNIR
m
21. MAÍ-20. JÚNÍ
Andríki þitt er mikið í dag og
ættir þú að láta aðra njóta góðs
af. (iríptu tækifæri sem þér
býðst sem þú munt hafa hagnað
af. Að hika er sama og tapa.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
l»eir sem fara á útsölur ættu að
gæta þess að eyða ekki of
miklu. Vegna þess að hagnaður
inn er ekki eins mikill og hann
lítur út fyrir að vera.
IJÓNIÐ
4 ^
!>«> 23.JÍJL1—22.ÁGÚST
Kahb við eldri samstarfsmann
þinn gæti orðið að ómetanlegu
gagni í framtíðinni. Kvöldið
verður ánægjulegt
(fsEf mær,n
23. ÁGÚST—
22. SEPT.
I»eir M-m vinna við listsköpun
munu eiga árangursríkan dag
með mjög miklum framförum.
Fyrir aðra verður dagurinn
fremur litlaus.
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
I*ú munt detta um gamlan
flamma í dag, eða einhver sem
þú hefur misst af mun koma aft*
ur inn í líf þitt.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Fljótteknir pimingar reynast
gjarnan ódrjúgir. (>ættu hófs.
Kómantíkin fyrir einhleypa
verður leiðinleg en dýr.
r«if j BIKiMADURINN
HlNJÍ 22. NÓV.-21.DES.
I*etta er góður dagur fyrir alla
sem eru í viðskiptum, og sér
staklega góður ef þú ert með
eigið fyrirtæki. (iróði er mikill
og þú ert bjarLsýnn með fram*
tíðina.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Ijiuslæti þitt getur komið þér á
kaldan klaka ef þú snýrð ekki
snarlega við hlaðinu og lofar
bót og betrun.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
FjöLskyldunni þykir þú leiðin*
legur þessa dagana vegna þess
að þú hugsar eingöngu um
viðskipti og starf þitt.
:< FISKARNIR
19. FEB. -20. MARZ
Ágætur dagur til þess að koma
öllu þínu fram bæði heima hjá
þér og í vinnunni. Kómantíkin
getur verið blekking ein.
OFURMENNIN
TOMMI OG JENNI
CONAN VILLIMAÐUR
FERDINAND
iiiiiiiiiiiiiii
:::::::::::::
:::::::::::::
:::::::::::::
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Hvernig spiliði út?“
spurði sagnhafi. Þetta var
síðastliðinn miðvikudag í
hausttvímenningi BR. Hrólf-
ur Hjaltason svaraði sam-
viskusamlega: „Við erum með
banvæn útspil, það er megin-
reglan."
Norður
sD3
h ÁK54
Vestur t — Austur
s 864 1 ÁG86543 s Á10952
h D107 h 963
t K1083 Suður t 9542
1 KD7 s KG7 h G82 t ÁDG76 192 1 10
Vestur Norður Austur Sudur
— 2lauf pass 2 tÍKlar
pass 2 hjörtu pass 3 ttrönd
pass 4 lauf pass 4 tíglar
pass 4 grönd pass pass
pass
Kerfi i N-S er Precision.
Norður vildi kanna mögu-
leika á slemmu, og fór því
upp úr þremur gröndum. Jak-
ob R. Möller í vestur spilaði
út hjartatíunni.
„Látt’ekki svona, hvað get-
ur hjartatían verið?“ spurði
sagnhafi aftur, „spiliði ofan
af röð, eða ...?“
Hrólfur svarar: „Við spil-
um ofan af röð, nema frá
brotinni röð, t.d. KG10 eða
D109, þá spilum við þriðja
hæsta.“
Að fengnum þessum upp-
lýsingum gat sagnhafi snúið
sér að spilinu. Útspilið stað-
setti hjartadömuna í austur
svo sagnhafi ákvað að taka
strax í ásinn í borðinu. Það
gat verið hættulegt að hleypa
austri inn á drottninguna: þá
kæmi tígull í gegn, og ef
kóngurinn lægi í vestur fengi
vörnin fjóra slagi, jafnvel
þótt laufið væri 2—2.
Sagnhafi tók sem sagt
strax á ásinn og spilaði lauf-
ás og meira laufi. Jakob fékk
slaginn á laufhámann og
drap blindan með því að spila
út hjartadrottningu! Nú er
borðið innkomulaust þar sem
spaðaásinn er í austur, og
spilið tapað.
Hrólfur reyndi að segja
eitthvað á milli hláturskvið-
anna, en Agnar keppnisstjóri
var búinn að gala „skipta"
svo það fór fram hjá við-
stöddum.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á heimsmeistaramóti
stúdenta í Graz í Austurríki í
sumar kom þessi staða upp í
skák tveggja skákmanna sem
kunnir eru fyrir að hafa
skemmtilegan stíl. Sovét-
meistarinn, Lev l’sakhis,
hafði hvítt og átti leik gegn
Jonathan Mestel frá Eng-
landi.
27. HxhG! — Rxhti, 28. Re6+
— Hex6, 29. I)xh6+ — K(7, 30.
Hgl! (Sterkur leikur sem ger-
ir frekari vörn vonlausa.)30.
— Df8, 31. Dxg6+ — Ke7, 32.
Df5! - Rxd5, 33. I)h7+ —
Ke8, 34. Bh5+ og Mestel gafst
upp. Eftir 34. — Kd8, 35. Hg8
er frekari barátta tilgangs-
laus.