Morgunblaðið - 21.10.1981, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981
27
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
.\l (»LVSlN(iASIMINN KR:
SIBS
Vinningur í merkjahappdrætti SÍBS-dagsins 1981
kom á nr.
22190
Eigandi merkis meö þessu númeri framvísi því í
skrifstofu SÍBS í Suðurgötu 10.
JWriliátW midDlhdm r
* Það er í kvöld sem fyrstu keppendurnir í skemmtikraftavali
Hollywood spreyta sig.
Dómnefndin veröur að sjálfsögöu á svæöinu, en keppendurnir hafa notiö
leiösagnar hennar. í dómnefndinni eiga sæti engir aörir en Baldur Brjáns-
’son, Jörundur Guömundsson og Þórhallur Sigurðsson.
‘ Ennþá er hægt aö láta skrá sig í valið hjá Magnúsi Kristjánssyni,
skemmtanastjóra Hollywood eöa á skrifstofu Hollywood kl. 9—5 í síma
81585. Verið nú ófeimin og látiö skrá ykkur, þvi mikið er í boði, hvorki meira
né minna en Ibiza-ferö með Úrvali í 1. verðlaun.
Hér á þessari mynd sést
Magnús Kristjánsson, skemmtana-
stjóri afhenda stúlku október-
mánaöar Maríu Björk Sverrisdótt-
ur, fataúttektarmiða í Karnabæ,
sem hún hlaut m.a. þegar hún var
valin stúlka mánaöarins í Holly-
wood nú á dögunum.
HSLLyWSSS
— rétti staóurinn
Síðasti riðillinn í
kcppninni um
Ijósmyndafyrirsætu
SONY
Spakmæli dagsins:
Ekki eru allar dyggðir í andliti fólgnar.
verður á fimmtudagskvöldið kemur. Stúlkur skrá-
iö ykkur í keppnina i símum 27192 <Japis) og
11630 (Óöal).
Nú fer óöum aö styttast í næsta aöalfund Brandarabanka
Oðals. Siguröur Kristjánsson hefur tryggt sér setu á fundin-
um meö þessu innleggi sínu:
Breskur fallhlífastökksmaöur gekk í bandariska fallhlífastökkssveit á striósarunum.
I fyrstu ferö sveitarinnar tók hann eftir því sér til mlkillar undrunar, aö í hvert sinn sem
bandarískur hermaöur stökk úr flugvélinni æpti hann hátt og snjallt „Geromanio“.
Breski hermaöurinn færöi sig nú aftar og aftar í rööinni og stökk loks siöastur út, meö
hálfum huga þó. Hálftima síöar hrökk flugmaöurinn upp við þaö, aö bankað var a
gluggann hjá honum. Var þar sá breski sem æpti hástöfum: „Hvaö hét þessi heiv
indíánahöfðingi aftur?"
ÓSAL
í hjarta borgarinnar
Opiö frá 18 til 01.
Halldór Arni veröur í diskótekinu og leikur viö hvern
sinn fingur.
Bygging W á Land-
spítalalóö — 2. áfangi
Tilboö óskast í jarövinnu, uppsteypu, einangrun,
lagnir og frágang innan- og utanhúss fyrir byggingu
W á lóö Landspítalans viö Eiríksgötu í Reykjavík.
Húsiö er 1 hæö, aö flatarmáli um 335 m2.
Verkinu skal aö fullu lokiö 1. okt. 1982.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn
1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á
sama staö þriöjudaginn 3. nóvember 1981, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Notaðar
trésmíöavélar
Bandslípivél, Cuba m/blásara kr. 12.000.-.
Sambyggöur þykktarhefill og afréttari m/bor, 50 cm
breiður, 7,5 hp. kr. 28.000.-.
Sambyggð sög og fræsari m/bor kr. 12.500.-.
Dýlaborvél, Schleicher kr. 14.000.-.
Þykktarhefill, VBE, 7,5 hp, 63 cm vinnslubreidd kr.
11.000,-
Afréttari, Steton, 40 cm breidd kr. 19.000.-.
Sambyggö vél, Samco, sög, bor, afréttari, hefill 165
mm breidd. Kr. 11.900.-.
Rockwell Delta, fræsari kr. 9.000.-.
Hjólsög, m/hallanlegu blaöi kr. 4.500.-.
Kanthefill, Holz-Her kr. 6.500.-.
Kantlímingarvél, Cehisa kr. 26.500.-.
F. spón og plast.
Þykktarslípivél, 110 cm breidd kr. 36.000.-.
Kantlímingarpressa m/4 tjökkum og hitaelement kr.
11.000.-.
gmWWÉ&ÆM p
Smiöjuvegi 30 - P.O. Box 130 - 200 Kópavogi - lceland
voss
danska
eldavélin
ein með öllu
*
I—,
Fjórar hraðhellur, ein
með snertiskynjara og
fínstillingu.
Stór sjálfhreinsandi ofn
með Ijósi, grillelementi,
innbyggðum grillmótor og
fullkomnum girllbúnaði.
Útdregin hitaskúffa með
eigin hitastilli.
Stafaklukka, sem kveikir,
slekkur og minnir á.
Breidd 59,8 cm. Stillanleg
hæð: 85-92 cm.
Ljós í öllum rofum
veitir öruggt yfirlit
og eykur enn glæsibrag
hinnar vönduðu vélar.
Barnalæsing á ofnhurð
og hitaskúffu.
Emailering í sérflokki
og fjórir litir:
hvítt, gulbrúnt, grænt
og brúnt.
Voss eldhúsviftur í
sömu litum: súper-sog,
stiglaus sogstilling,
varanleg fitusía og
gott Ijós.
Hagstætt verð og góðir
greiðsluskilmálar.
/FQ nix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420