Morgunblaðið - 21.10.1981, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981
ii JE, HVER SKRAMBINM„ é<3 HEk BROTIð'A
NÖGL !"
ást er...
,.. «ð v(jr(i róley, þeyar
hann kemur skyndileya
Iwim mcd forstjórann.
TM R«g U.S. Pat. Oft.-all rlflhts rcserved
©1981 Los Angeles Tlmes Syndlcate
Gel ég fengið fnrskot í stöðu-
mælinn?
Með
morgunkaffínu
Komdu með myndavélina
mína. — Ég sé kokk hinna inn-
fæddu.
HÖGNI HREKKVÍSI
Þrá mannsins eftir
samkennd við landið
- verður ekki fullnægt með morðtól í höndum
Jón Ingimundarson, Víðivöllum,
Fnjóskadal, skrifar
„Að kvöldi hins 26. september sl.
kom Aðalsteinn sonur minn, ungur
bóndi hér, úr göngum af Bleiksmýr-
ardal. Gangnafélagi, sem heima á í
Ljósavatnsskarði, sleppti hestum
hans lausum norður þjóðveginn frá
Skógum. Klukkustund síðar, er
Aðalsteinn kom á eftir þeim í bíl
sínum og náði þeim nálega komnum
á leiðarenda, brá honum mjög í
brún. Annar þeirra, sjö betra vild-
ishestur, heimaalinn, var orðinn
draghaltur. Við athugun kom í ljós,
að riffilkúla hafði farið í gegnum
læri hans. — Hending réði, að hest-
arnir voru mannlausir. Bílaumferð
er þarna mjög mikil á aðalleið, sem
kunnugt er.
Veiðar og berjatínsla
fara ekki saman
Þessi atburður kemur mér til að
rifja upp reynslu mína af byssu-
mönnum á þessum slóðum. — Vaðla-
heiði öll skiptist í heimalönd bú-
jarða. Því er engum heimil veiði þar
nema með leyfi viðkomandi landeig-
anda eða umráðamanns. — Veiði-
þjófar eru hér á ferð öðru hverju.
Helst á vorin, þegar gæsir eru á tún-
um, þá gjarnan innan um lambfé —
og svo á haustin, í berjalöndum.
Fyrir fáum árum, síðsumars,
komu hér menn í þjónustu hins
opinbera og báðu um leyfi til að aka
um allstórt girðingarhólf vegna
starfs síns. Var því að sjálfsögðu vel
tekið. í ljósaskiptunum um kvöldið
rakst ég á þá á ólíklegasta stað, þar
sem þeir hugðust brjótast torfæru-
leið sem fjærst bænum á alfaraveg.
Morguninn eftir vildi svo til að
sækja átti fullorðna hrúta, sem
geymdir voru í girðingarhólfi þessu.
Þeirra á meðal var einn mórauður,
tveggja vetra. Er hann var rekinn af
stað, gafst hann strax upp og sýndist
dauðvona. Var honum ekið heim og
lógað þegar í stað. í Ijós kom, að
riffilkúla hafði farið í hann aftanfrá
og mátti rekja feril hennar fram
með hryggnum og gegnum annað
lungað, er allt var blóði sollið. Grun-
ur féll á starfsmenn ríkisins, þótt
berjafólk væri þarna daglegir gestir.
Veiðar og berjatínsla fara ekki sam-
an.
Alltaf öðru hverju finnast kindur
skotnar í högum, og högl fundust í
skrokk lambs, er fargað var. — Á bæ
hér nálægt skall eitt sinn riffilkúla á
steinvegg svo nærri fólki, er úti var,
að það fann þytinn. Handan árinnar
stóð skytta, er miðað hafði á gæs, en
hæfði ekki. Kúlan nam við vatnsflöt-
inn og breytti stefnu.
Jafnvel á sjálfri
hvítasunnunni
Kona mín lét svo um mælt, er hún
komst á ellilaun, að hún vildi fyrst
um sinn verja þeim tekjum til tjarn-
agerðar og gróðurverndar þar um-
hverfis, ef það mætti verða til að
glæða fuglalíf, sem hér hefur verið
fáskrúðugt. Arangurinn lét ekki á
sér standa. Marga sumarmorgna má
þar síðan telja tugi andfugla, og
Jónsi sendir okkur eftirfarandi:
(Lag: Nóttin var sú ágæt ein.)
Skattasmiðurinn
Brandinn skatta bitran sinn
brýnir Arnalds og ég finn
að ekki er að heyra að höfðinginn
hiksti eða stami í orðum.
Líklega iiefur hann logið að okkur forðum.
Öðruvísi mér áður brá upp að líta
og hann að sjá.
Lækkun skatta lofaði þá
Lagasmiðurinn prúði.
ÓII hans ræða ofin orðaskrúði.
Ixrforðin sem hann lýðnum gaf
lifðu ekki árið af.
Að lokum þrýsti hann þeim á kaf
þreyttur og ráðum taftur.
Aldrei kýs ég Arnaldsflokkinn aftur.
MORGI'NBLADH). ÞRIDJUDAGUR 20 OKTÖBER 1981
„Óvíst að við hefíhim bjargast
hefðum við verið með bflbelti“
_l*AO KK N/KK oruggl að >ið hefAum rkki bjarful bmði rl >ið hefóum >rrM
> bílhrltuui I>bA k'iknaói i bflum um IrM of hinn nuAnæmdinl of rt >M
hrfðum þi þurft mð Imrm mð lou brllúi, hrfði það ábyffikfn vrrið orðið um
nrmaa. l-að rr þ>i nokkuð Ijomi að >ið noium þau rkki í framlfðiani. þó þau
komi Miundum að fafni" aofðu þau Kalla Raan>rra4ótlir of Haraldur llar
aldaaoa, arm urðu fyrir þrirri óakrmmtilrfu rrynalu að Irnda í bflalfNÍ i
llafnarnrdi siðanlliðinn aunaudaf. mrð þrim aflriðinfum að rldur >arð þrgar
laua i bil þrirra og bjorguðuat þau naumkf a mrð hjálp KriHijána \ ilbrlmaaon
Katla missli atrax meðvitund við hrfði visaulrga grtað farið vrrr.
alyaið. rn Haraldi lókat að komaat Annara hrldur maður alllaf að
úl úr flakinu og ná Kotlu út fyrir avona lagað komi aldrri fyrir
um Irið og rldurinn brauat úl Þá mann ajálfan. rn finnat kannski
kom Kriatján Vilhrlmaaon. atrmt- rkki órðlilrgt að það grti komið
iavagnaatjóri. að mrð alokkvítjrki fyrir rinhvrrn annan." aagði Katia.
of hjálpaði þrim að komaat frá
hilnum Haraldur fékk hrilahriat- -Eg frkk talsvrrt hofuðhogg, rn
mgog nokkrar akramur viðóhapp- loksl að rifa mig út úr bílnum og
ið. rn Katla mriddist mrira. aauma ná Kotlu út úr honum Þá kom
þurfti 25 spor i fól hrnnar og artja Kristján að með slokkviurki og
hann i gibs Hún tognaði rinnig á vritti mér omrtanlrga aðsloð við
hálai og fékk minniháttar bruna- »ð koma Kotlu úr hætlu Okkur rr
sár i andlit. avo rkki mátti miklu mjog ofarlrga i huga þakklæti til
muna hans fyrir aðaloðina og þá hugul
.Ég aá þrgar billinn kom að srmi. srm hann sýndi okkur mrð
okkur rn siðan vissi ég rkki mrir því að koma á slvsadrildma til að
EF-in of mörg
Þ.G. skrifar:
„Ég samgleðst unga fólkinu,
sem þið segið frá í blaðinu sl.
þriðjudag, með giftusamlega
björgun þess úr bíl, sem kviknaði
í. Einnig dáist ég að strætisvagn-
stjóranum, sem lagði sig í lífs-
hættu, er hann kom til hjálpar.
En ummæli þeirra, „það er nær
öruggt að við hefðum ekki bjarg-
ast bæði ef við hefðum verið í bíl-
beltum", er ég ekki sáttur við. Til
þess eru Ef-in of mörg. „Ég fékk
talsvert höfuðhögg", segir í frá-
sögninni. Hefði ungi maðurinn
fengið þetta höfuðhögg, ef hann
hefði notað bílbelti? Hefði unga
konan orðið fyrir slíku hnjaski, að
hún missti meðvitund, ef hún
hefði notað bílbelti? Hefðu þau
ekki verið færari um að bjarga sér
út úr bílnum, bæði með fulla
rænu?
Þessum spurningum verður
aldrei svarað með fullri vissu, en
EF-in eru alltof mörg til þess að
fullyrða nokkuð."
„Af barnanna
munni...“
F.Ó. skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Fyrir nokkru birtist í dálkum
þínum eitt erindi af meðfylgj-
andi sálmi og var beðið um
framhald ef einhver kynni.
Hér með sendi ég þér sálminn
í heild, en hann er eftir Valdi-
mar Briem og er birtur í „Barna-
sálmum" útg. 1898.
Af barnanna munni þú bjóst þér hrós
og búið þér lofgjörð hefur,
þú drottinn, er skaptir líf og ljós
og líkn þína ’oss öllurn gefur;
Þú græddir oss marga gleðirós
og geislum oss björtum vefur.
Ó, skyldum vér börnin þegja þá
og þakka’ ekki dásemd slíka,
hve blessar þú vel þín börnin smá
og blómin á jörðu líka?
Því skulum vér hrós og heiður tjá
um hjartað þitt elskuríka.
í loftinu kát þig lofar hjörð
í Ijósinu himinsala;
og glitrandi blóm á grænni jörð
um grundir og hlíð og bala.
Ef það eigi flytti þakkargjörð,
já, þá mundu steinar tala.
Með bestu kveðju."