Morgunblaðið - 21.10.1981, Page 30

Morgunblaðið - 21.10.1981, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981 LAUGARDALSHÖLL 27-29 NÓV1981 Skíöasamband íslands heldur vörusýningu í Laugardalshöll helgina 27.-29. nóv. 198-1. Yfirskrift sýningarinnar er UTWERA OG ÍÞRÓTTIR, og hér meö er auglýst til leigu sýningaraöstaöa fyrir þá sem heföu hug á aö sýna vörur sem tengjast útiveru og íþróttum aö vetri til. Sýningarsvæöiö verður anddyri hallarinnar uppi og niöri og í kjallara, alls 1000 fm. VEITINGASALA: ---y----—---------- ~ ----------- —------ Oskað er eftir aðila til aö annast veitingasölu _____________ sýningardagana. __ TÍSKUSÝNINGAR; Framleiöendum og innflytjendum er bent á aö sýndur verður fatnaöur hverskonar tengdur íþróttum. Auglýst er eftir fatnaöi á þá sýningu. Z HLJÓMFLUTNINGUR: Hljómflutningur á svæöinu verður samræmdur og er óskaö eftir aðila sem vill kynnna og sýna hljómtæki á sýningunni og jafnframt leika tónlist af hljómplötum eða mynd- og hljóöböndum. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 83377. SKÍÐASAMBAND ÍSIANDS ICELANDIC SKI ASSOCIATION — íþróttamiöstoðin Laugardal 104 Reykjavík — Teleph 91-83377 — Telex ISl 2314 IS Gunnar Páll kom fyrstur i GLNNAR Páll Jóakims.son úr ÍR sigraði örugglega í Öskjuhlídar hlaupi ÍR á laugardag. Er þetta þridja árið í röð sem Gunnar Páll sigrar í þessu hlaupi, en það fór fram fjórða árið í röð. Sigfús Jónsson ÍR vann fyrsta árið, en hann var nú fjórði. í öðru sæti í hlaupinu varð Gunnar Snorrason, UBK, sem var einkar sporléttur að þessu sinni, mark og þriðji Einar Sigurðsson UBK. Alls luku 15 karlar hlaupinu, sem er um átta kílómetrar, en sigur- tími Gunnars Páls var 25:38 mín- útur. Þrjár konur tóku þátt í hlaup- inu, en þær hlupu einn hring, eða um fjóra kílómetra tæpa. Ragn- heiður Ólafsdóttir sigraði á 13:19 mínútum, önnur varð Hrönn Guð- mundsdóttir UBK og Rakel Gylfa- dóttir FH þriðja. Getrauna- spá MBL. *o 1 jO C ?, k. o Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Coventry — Swansea 1 1 1 X 1 I 5 1 0 Ipswich — Arsenal X 1 1 1 1 1 5 1 0 Leeds — Sunderland X 1 1 X 1 X 3 3 0 Liverpool — Man. IJtd. 2 X 1 1 1 1 4 1 1 Man. City. — N. Forest X X 1 2 X X 1 4 1 Middleshr. — Everton 1 1 X X X X 2 4 0 N. County — West Ham X 2 2 2 2 X 0 2 4 Stoke — Itirmingham 1 X X 2 X 1 2 3 1 Tottenham — Brighton. X 1 1 1 1 1 5 1 0 WBA — Southampton X 1 1 1 1 1 5 1 0 Wolves — Aston Villa X 2 X 2 X 2 0 3 3 Cr. Palace — Derby 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Firmakeppni Gróttu í knattspyrnu innanhúss veröur í íþróttahúsi Seltjarn- arness 2 síöustu helgarnar í okt. Keppt veröur um Gróttubikarinn, sem nú er í vörslu Kristjáns Ó. Skagfjörö. Þátttökugjald er kr. 600.-. Þátttaka tilkynnist í síma 25769 f.h. (Sigrún). Knattspyrnudeild Gróttu VOLKSWAGEN ÞÝZKT HANDBRAGÐ, HUGVIT OG NATNI Aukiö öryggi, - aukin þægindi og gæói, = meiri og betri bíll meó fullkomnum búnaói. FRAMHJÓLADRIF er á öllum geröum Volkswagenblla. ÞURRKUR Á AFTURRÚÐU ásamt rúöusprautu er á Golf og Passat Variant. Fullkomió útsýni viö verstu aöstæöur. HALOGEN AÐALLJÓS eru í öllum geröum Volkswagenblla. Þvl betur sem þú séró fram á veginn, þeim mun þetur og öruggar ekur þú. AFLBREMSUR eru I öllum gerðum Volkswagenbfla. Enn eitt öryggis- og þæginda atrióiö fyrir þig. ÞYNNUGLER I FRAMRÚÐU er i öllum geröum Volkswagenblla. Allir eiga kröfu á fyllsta öryggi. ANNAR STAÐLAÐUR BÚNAÐUR I ÖLLUM VOLSKWAGENBÍLUM ER M.A.: innispegill meö birtudeyfi, - tvö stór bakkljós, ■ loftpumpa á afturlúgu og hilla yfir farangursrými (á fastback-geröum), - stööuljósarofi, - læst benslnlok og hanskahólf, ■ þriggja hraöa hita- og ferskloftsblásari, - styrktir höggdeyfar aó framan og aftan, - yfirstærö af rafgeymi og rafal,- höfuöpúöar, - rúlluöryggisbelti. Nú eru betri keup í VOLKSWAGEN en nokkru sinni fyrr. Nokkrum bílum óráðstafaó úr næstu sendingu sem kemur i lok mánaóarins. IhIHEKIAHF Laugavegi 170 -172 Si'mi 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.