Morgunblaðið - 21.10.1981, Side 31

Morgunblaðið - 21.10.1981, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1981 31 ísland vann aðra lotuna! „l'ETTA er frækilegur árangur hjá íslenska lidinu, því við vitum hvar Hollendingar standa, þeir eru meðal bestu þjóða Kvrópu," sagði Agnar Kriðriksson í samtali við Morgun- KORYSTUMENN 1. deildarfélag- anna í körfuknattleik héldu fund með stjórn KKÍ nú fyrir skömmu um hvernig best væri að fylla það skarð sem er í deildinni vegna þess að Armann dró sig út úr mótinu. Voru m.a. uppi hugmyndir um að fjölga umferðum úr fjórum í sex, eri þeim möguleika var hafnað á fund- inuni. Aftur á móti var ákveðið að stefna að fjölgun í deildinni, úr fimm liðum í sex, fyrir næsta keppn- blaðið í gærkvöldi, en hann var þá staddur í Borgarnesi, þar sem ungl- ingalandslið íslands í körfuknattleik sigraði Holland með miklum og óvæntum yfirburðum, 78—54, eftir istímabil og bjóða þá einhverju 2. deildarfélaginu að vera með í vetur í stað Ármanns. I'yrfti félagið þá ekki að óttast fall í 2. deild í ár vegna fjölgunarinnar. Heyrst hefur að Þór, Akureyri, sem þykir standa hvað næst lausa sætinu, hafi hafnað þessum mögu- leika og eins að ÍV, Vestmanna- eyjum, Tindastóll, Sauðárkróki, og ÍBÍ, Isafirði, hafi áhuga á að spreyta sig á verkefninu. HBj. að staðan í hálfleik hafði verið 42—33. „Það var fyrst og fremst gífur- leg barátta og frábær varnarleik- ur sem skóp sigurinn, menn okkar settu þeirra helstu stjörnur ger- samlega út af laginu með krafti sínum. Liðið var jafnt og mest mæddi á Axel, Viðari, Hirti, Val, Benedikt og Pálmari, þeir léku mest,“ bætti Agnar við. ísland náði forystunni í leiknum um miöjan hálfleikinn eftir jafn- ræði framan af. Er ísland fór að síga fram úr, var sigurinn aldrei í hættu. Viðar Vignisson skoraði 18 stig, Valur Ingimundarson og Ax- el Nikulásson 16 hvor, Pálmar Sig- urðsson 10, Benedikt Ingþórsson 8, Hálfdán Markússon 4, Hjörtur Oddsson, Leifur Gústafsson og Páll Kolbeinsson 2 hver. Liðin leika í Keflavík í kvöld. — gg- Fjölgun í 1. deild? íslandsmótið í handknattleik: Hvað gerir lið FH í kvöld gegn Víkingum í KVÖLI) fer fram einn leikur í 1. deild karla í íslandsmótinu í hand- knattleik. Víkingar mæta liði KH í Laugardalshöllinni og hefst leikur inn kl. 20.00. Búast má við mjög spennandi leik á milli liðanna. Vík- ingar töpuðu sínum síðasta leik gegn Val og verða því væntanlega vel með Sociedad efst á Spáni ÚRSLIT leikja í spönsku knattspyrnunni um síðustu helgi urðu þessi: Osasuna — Valladolid 1-1 Bilbao — Espanol 3-1 Real Mhdrid — Valencia 3-0 Betis — Zaragoza 2-0 Cadiz — Hercules 3-2 Las Palmas — Sevilla 3-1 Gijon — Atl. Madrid 3-2 Castellon — Sociedad 1-3 Barcelona — Santander 5-1 Staða efstu liða: Sociedad 6 5 1 0 13 -2 11 Barcelona 6 5 0 1 20 -6 10 Osasuna 6 4 2 0 11 -6 10 Real Madrid Zaragoza Atl. Madrid 6 3 6 3 6 3 10-7 7-5 9-7 Handknatt- leiksúrslit ÍSLANDSMÓTIÐ í handknattleik er nú hafið í öllum flokkum og í hverri viku er fjöldinn allur af leikj- um. Vegna þrengsla á síðasta þriðju- dag gátum við ekki birt öll úrslit en hér fara á eftir úrslit nokkurra helstu leikjanna. 3. DEILD KARLA: Þór Ak. — Ármann 28-24 Dalvík — Ármann 17-27 Keflavík — Reynir S. frestað Skallagrímur — Selfoss 16-18 Grótta Akranes 28-26 1. DEILD KVENNA: KH - ÍR 22-15 Þróttur — Kram 13-25 KR — Akranes 20-14 Valur — Víkingur 13-12 Þór AK. — Afturelding 25-10 ÍBV — Selfoss frestað Keflavík — Breiðablik frestað á nótunum í leiknum í kvöld. Því ekki er gott að tapa fjórum stigum í upphafi mótsins. Lið KH hefur leikið tvo leiki og unnið báða örugglega. Lið þeirra er í grcinilegri framfór og verður fróðlegt að sjá hvernig KH-ingum, sem jafnan skora mikið af mörkum, gengur á móti hinni sterku Víkingsvörn í kvöld. Lið KH hefur skorað 54 mörk í tveimur leikjum, sem er mjög gott, en ekki virðast vörnin og markvarslan vera upp á marga fiska því að liðið hefur fengið á sig 45 mörk frá ekki sterkari liðum en HK og KA. Vík- ingar hafa hins vegar aðeins skorað 34 mörk en fcngið á sig 35. Staðan í 1. deild eftir að tvær umferðir hafa verið leiknar er nú þessi: KR 2 2 0 0 53-38 4 FH 2 2 0 0 59-45 4 Valur 2 2 0 0 39-34 4 Þróttur 2 1 0 1 40—39 2 Víkingur 2 1 0 1 34—35 2 KA 2 0 0 2 41-49 0 Fram 2 0 0 2 41—53 0 HK 2 0 0 2 40- 54 0 Eftir tvær umferðir hafa þessir skorað flest mörk: Alfreð Gíslason KR 20/10 Kristján Arason FH 14/8 Páll Olafsson Þrótti 12 Friðjón Jónsson KA 12/6 Jón Pétur Jónsson Val 12/6 — ÞR FH sigraði LIÐ KH sigraði lið Léttis með 87 stigum gegn 42 í 2. deild í körfubolta um helgina. í liði KH leika margir kunnir kappar, þar á meðal Einar Bollason, landsliðsþjálfari, en hann var stigahæstur KH-inga með 35 stig. Þórir Jónsson skoraði 17 stig. Önnur úrslit í körfuboltanum urðu þessi: 2. deild karla Breiðablik — Bræður 51—48 Akranes — Víkingur Ól. 57—39 FH — Léttir 87—42 1. flokkur karla Njarðvík — Valur Valur mætti ekki 2. flokkur karla Fram — Keflavík 68-83 3. flokkur karla ÍR - Valur frestað 3. flokkur kvenna KR — Skallagrímur Haukar — Skallagrímur 30-8 18-17 4. flokkur karla Reynir S. — Grindavík Njarðvík — Grindavík 34-48 43-31 5. flokkur karla Reynir S. — Grindavík Grindavík — Keflavík Njarðvík — Reynir S. 13-18 11-49 35-21 Tap pg sigur hjá Armanni NÓfl HEKUR verið að gera í 3. deild íslandsmótsins í handknattleik og um síðustu helgi fóru fram nokkrir leikir. Ármann fló norður og lék tvo leiki, fyrst gegn Þór og sigraði heimaliðið, 28—24, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16—14. Síðan mætti Ármann liði Dalvíkur og sneri Reykjavíkurliðið þá taflinu við, sigr- aði 27-17. Grótta sigraði ÍA á Seltjarnar- nesi í miklum markaleik, 28—26. Staðan í hálfleik var hins vegar 15—12 fyrir ÍA. Ólafur Jóhannes- son var markhæstur hjá ÍA með 10 mörk og Pétur Ingólfsson skor- aði 7 stykki. Jóhannes Magnússon skoraði mest fyrir Gróttu, 10 mörk. Skallagrímur fékk Selfoss í heimsókn og sigraði Árnessýslu- liöið 18—16, eftir að Skallarnir höfðu haft forystu í hálfleik, 9—8. George Kirby. Kirby er íslenzkum knatt- spyrnuáhugamönnum að góðu kunnur. Hann þjálfaði Akurnes- inga árin 1974 og 1975 og gerði liðið að Islandsmeisturum ba>ði árin. Hann kom aftur til í A 1977 og enn á ný urðu Skagamenn ís- iandsmeistarar. Árið 1978 uröu Akurnesingar bikarmeistarar í fyrsta og eina skiptið og þá var Kirby enn við stjórnvölinn. Loks kom Kirhy til landsins í fyrra og þjálfaði Skagamenn um tíma. Kirby stjórnaði síðast enska liðinu Halifax, en hætti þar Skagamenn ráða Kirby AKURNESINGAR hafa ráðið þjálfara fyrir næsta keppnistímabil í knattspyrnu, Englendinginn George Kirby. Var endanlega gengið frá ráóningu hans í gær. störfum vegna lélegs árangurs liðsins. Kirby er væntanlegur til starfa á Akranesi í lok febrúar á næsta ári. —SS. íþróttamennska til eftirbreytni í LEIK 3. flokks kvenna á íslands- mótinu í körfuknattleik, á milli llauka úr Hafnarfirði og Skalla- gríms úr Borgarnesi nú fyrir skömmu, urðu þau mistök að sjálfs- karfa einnar Haukastúlkunnar var skráð sem stig fyrir Ilauka en átti að sjálfsögðu að vera skoruð stig fyrir Skallagrím. Réðu þessi mistök úr slitum leiksins þar sem leiknum lyktaði með eins stigs sigri Hauka- stúlknanna á pappírnum. Kærumál virtist óumflýjanlegt, en til þess að losna við leiðindin samfara slíku, buðu Skallagrímsstúlkurnar Ilauka- stúlkunum upp á það að leika leik- inn upp að nýju og skera þannig úr um hvort liðið væri í raun sterkara. Þessu boði tóku Haukastúlkurnar og verður leikurinn því leikinn aftur í næsta mánuði. Þetta er sannarlega íþrótta- mennska til eftirbreytni og stúlk- unum til sæmdar, og mættu þeir eldri margir taka það til eftir- breytni hvernig stúlkurnar í Borg- arnesi og Hafnarfirði leiða sín deilumál til lvkta. HBj. Opiö badmintonmót í Hafnarfirði BADMINTONKÉLAG Hafnarfjarð- ar gengst fyrir opnu A- og B-fl.móti í Iþróttahúsinu við Strandgötu, Hafn- arfirði, sunnudaginn I. nóv. og hefst það kl. 13.00. Keppt verður með fjaðraboltum. Kcppnisgjald verður 60 kr. í einliða- leik og 40 kr. í tvíliðalcik og tvennd- arleik. Keppt verður í einliðaleik og tvíliðalcik karla og kvenna, einnig í tvenndarleik, ef næg þátttaka fæst. Þátttaka tilkynnist fyrir 28. okt. Ul-mót TBR VETRARDAGSMÓT unglinga í hadminton verður haldið í húsi TBR laug- ardaginn 24. okt. og hefst mótið kl. 3 e.h. Keppt verður í tvíliða- og tvennd- arleik eftirtalinna flokka: Hnokkar - tátur (f. 1969 og síðar) kn 30 pr. grein Sveinar - meyjar (f. 1967 og ’68) kr. 40 pr. grein Drengir - telpur (f. 1965 og ’66) kr. 50 pr. grein Riltar - stúlkur (f. 1963 og ’64) kr. 55 pr. grein Þátttökutilkynningar skulu hafa borist llnglingaráði TBR fyrir miðviku- daginn 21. okt. Kunnur júdókappi kennir hér á landi EINS og áður hefur verið sagt frá, hefst hér námskeið í júdó nk. mánu- dag (26.) undir stjóm hins kunna breska júdókappa, Tony Sweeneys, 6. dan. Þetta er einstakt tækifx‘ri fyrir íslenska júdómenn að kynnast þjálfun hjá fyrsta flokks þjálfara, sem hefur mjög mikla keppnis- reynslu. Kennsla hans hér fer fram í tveim aðalflokkum. í f.vrsta lagi kennir hann undirstöðuatriði júdóþjálfunar, og í öðru lagi mun hann þjálfa keppnismenn, og leiðbeina þeim um ýmisleg tækni- leg og „taktisk” atriði í keppni, og þrekþjálfun. Við eigum nú þegar mjög efnilega og góða keppnis- nienn, þarf ekki annað en nefna Halldór Guðbjörnsson og Bjarna Friðriksson, sem stóðu sig með af- brigðum vel á síðasta heimsmeist- aramóti í júdó. Tony Sweeney kentur hingað á vegum Júdófélags Reykjavíkur, en námskeiðið er fyrir alla júdómenn hvaðan af landinu, sem þeir eru. Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur ADALKUNDUR Skíðafélags Reykja- víkur fer fram í kvöld kl. 20.00 í vcitingahúsinu Torfunni. Venjuleg aðalfundarstörf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.