Morgunblaðið - 20.01.1982, Page 1

Morgunblaðið - 20.01.1982, Page 1
32 SÍÐUR 14. tbl. 69. árg. MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Konald Keagan Refsiaðgerðirn- ar hafa kom- ið að gagni - segir Reagan \N ashington, 19. janúar. AP. KEA(íAN Bandan'kjarorseti lýsti því yfir í dag að efnahagsloyar refsiað- gerdir stjórnar hans gagnvart Sovét- ríkjunum vegna Kóllands hefðu þegar haft sitt að segja. Hins vegar færi ástandið í Pól- landi síversnandi og kynni að verða þðrf á frekari aðgerðum á næst- unni. „Við bíðum ekki endalaust eftir því að ástandið fari að skána," sagði forsetinn. Hann gaf ekki til kynna í hverju viðbótarráðstafanir yrðu fólgnar, né heldur gat hann þess að hvaða leyti þær refsiaðgerðir sem þegar hefur verið gripið til hefðu náð til- ætluðum árangri. Úrslitin í Finnlandi Laxveiði i sjó: Samanb. við kosn. Frambj. Kjörm.% 1979 Saumað að Færey- ingum Mauno Koivisto og Tellervo kona hans ásamt sigri hrósandi mönnum í aðalstöðvum finnskra jafnaðarmanna eftir sigurinn í forsetakosningunum í Finnlandi. AINdMnrad Pólland: Verð á nauðsynjavöru margfaldast 1. febrúar Varsjá, 19. janúar. AIV PÓLSKA herstjórnin skýrði í dag frá fyrirætlunum sínum um stórfelldar verðhækkanir á nauðsvnjavöru hinn 1. febrúar nk. Mun verð á vörum eins og mjólk, kjöti, smjöri og öðrum lífsnauðsynjum a.m.k. tvöfald- ast og í mörgum tilfellum þre- faldast. I boðskap herstjórnar- innar um þessar ráðagerðir var til þess mælzt að almenningur sýndi á þeim skilning, enda þótt þær gætu ekki talizt fagnaðar- efni. Almenningur í landinu virðist taka þessum tíðindum með stóískri ró. „Við erum búin að ganga í gegnum svo margt,“ sagði kona nokkur sem varð á vegi fréttamanns, „að við kippum okkur ekki upp við svona lagað. Það er ekki um annað að gera en sætta sig við þetta." Þó er ekki talið ólíklegt að verðhækkanirnar muni gera stjórninni erfitt fyrir, en í Póllandi hefur oft skorizt í odda þegar verð á nauðsynjavörum hefur verið hækkað til muna. hórshöfn, 19. januar. Krá frcltarilara MbL, Argc. LANDSSTJÓRNIN í Færeyjum á í dag, þriójudag, fund með Anker Jörgensen, forsætisráðherra Dana, og utanríkisráðherranum, Kjeld Ole- sen, og verður þar rætt um hvernig staðið skuli að fyrirhuguðum samn- ingaviðræðum við Efnahagsbanda- lagið og Norðmenn um fiskveiðimál og um fiskveiðar Færeyinga við AustuKlrænland. A fundinum munu fulltrúar Færeyinga, Pauli Ellefsen lög- maður og Olaf Olsen landsstjórn- armaður, fara fram á það við Dani, að þeir beiti sér fyrir því, að Irar dragi úr kröfum sínum hvað varðar laxveiðar Færeyinga. Nú þegar hefur verið gengið frá fisk- veiðisamningum við EBE fyrir þetta ár en þeir hafa hins vegar ekki verið undirritaðir vegna deil- unnar um laxveiðarnar. Efnahagsbandalagið krefst þess, að laxveiðarnar við Færeyjar verði ekki nema 625 tonn á þessari vertíð og 525 á þeirri næstu, en Færeyingar vilja ekki sættast á aðrar tölur en 875 nú og 775 næst. Raunar hefur landsstjórnin nú þegar veitt færeyskum leyfi til að veiða tæp 1600 tonn á þessari ver- tíð. Færeyingar munu einnig krefj- ast stuðnings dönsku ríkisstjórn- arinnar í slagnum við Norðmenn en á fundi í Kaupmannahöfn sl. laugardag sögðust þeir hvorki mundu leyfa Færeyingum loðnu- veiðar við Jan Mayen í ár né makrílveiðar í Norðursjó. Að auki verða svo Danir beðnir að skýra afdráttarlaust frá afstöðu sinni í viðræðunum við Norðmenn um fiskveiðilögsöguna milli Jan Mayens og Austur-Grænlands. Sovézkum eldflaugum skotið að kjarnorkuveri í Frakklandi Samtímis var sagt frá því opinberlega að nú virtist svo sem áætlun stjórnvalda um kjötframleiðslu virtist ætla að standast í fyrsta skipti mán- uðum saman, auk þess sem heitið var lánafyrirgreiðslu vegna kornræktar. I.von, 19. janúar. AP. SOVÉZKAR eldflaugar, gerdar fyrir skriðdrekahernað, voru notaðar í árás óþekktra umhverfisverndar samtaka á kjarnorkuver, sem er í smíðum, í námunda við Lyon í Frakklandi. Yfirvöld segja að fimm eld- flaugum án sprengiefnis hafi verið skotið að verinu. Með árás þessari hafi ekki verið gerður meiri usli en sá að menn sem voru að vinna við bygginguna hefðu getað orðið fyrir flaugunum. Ein þeirra kom niður nokkra metra frá verka- manni einum, en kjarnorkuverið verður svo rammgert að það á að standast högg sem gæti orðið ef risaflugvél rækist á það. Kjarnorkuver þetta hefur hvað eftir annað verið vettvangur mót- mæla, en þrátt fyrir það að mót- mælaaðgerðir vegna kjarnorku- umsvifa hafi aukizt mjög að und- anförnu tók Mitterand forseti ný- lega ákvörðun um að framkvæmd- um við flest kjarnorkuver, sem þar eru í bígerð, yrði haldið áfram. Mauno Koivisto 14643,3 +19,3% (jafnaðarmaður) Harri Holkeri 5818,7 -3% (hægri maður) Johannes Virolainen 5216,9 -0,4% (Miðflokkurinn) Kalevi Kivisto 3211 -7% (kommúnisti) Jan-Magnus Jansson 11 3,8 -0,4% (Sænski þjóðarfl.) Helvi Sipila 1 1,8 -1,9% (frjálslynd) Viekko Vennamo 1 2,3 -2,3% (Landsbyggðarfl.) Raino Westerholm 0 1,9 -2,9% (kristilegur) Aðrir 0 0,3 Víðtæk krafa um að Sovétstjórn- in sleppi hvííasimnumönnunum Lundúnum, Slokkhólmi, 19. janúar. Al’. HAFNAR eru miklar tilraunir til að fá sovézk yfírvöld til að sleppa úr landi sjö hvítasunnumönnum, sem sl. þrjú og hálft ár hafa látið fyrir berast í kjallaraherbergi í bandaríska sendiráðinu í Moskvu. Hér er um að ræða tvær fjölskyld- ur frá Síberíu, en vegna trúar sinnar hefur þetta fólk mátt sæta ofsóknum af hálfu sovézkra stjórn- valda um áratuga skeið. Mæðgur tvær í hópnum hafa fastað frá því á jóladag, í því skyni að leggja áherzlu á kröfu sína um að fá að fara úr landi, og er mjög af þeim dregið, einkum dótturinni sem læknir bandaríska sendiráðsins telur að verði að fara í sjúkrahús innan viku. Vegna þessa máls var efnt til mótmælafundar í I.undúnum í dag og skýrt frá því að níu sænskir þingmenn hefðu snúið sér til Brésneffs, forseta Sovét- ríkjanna, með tilmæli um að fólkið fái að fara úr landi, enda fái það hæli í Svíþjóð, a.m.k. til bráðabirgða. Svar hefur ekki borizt við erindi þingmannanna, sem sent va." fY.rir mánuði. Með- al þeirra, sem boðuðu til íunu*r~ ins í Lundúnum í dag, var lafði Coggan, fyrrum biskupsfrú af Kantaraborg, en auk þess að skora á Brésneff að beita sér fyrir því að endi yrði bundinn á þjáningar fólksins í sendiráð- skjallaranum, beindi hún máli sínu til kristinna manna í öllum löndum og bað þá minnast í bænum sínum hvítasunnumann- anna sjö og þúsunda annarra sem hindraðir væru í því að iðka trú sína. Al*-sím*mynd. Frá mótmælafundinum í Lundúnum. Önnur frá vinstri, sitjandi vid borðið, er lafði (’oggan, en fremst eru myndir af hvítasunnufólkinu sem hírzt hefur í einu herhergi í bandaríska sendiráðinu í Moskvu í hálft fjórða ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.