Morgunblaðið - 20.01.1982, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.01.1982, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982 Samningar við ríkis- verksmiðjur í strandi SAMNINGAR við ríkisverksmiðj- urnar, Sementsverksmiðju, Áburðar- verksmiðju og Kísiliðjuna hf. eru nú lausir og hafa viðræður siglt í strand. Verkföll hafa ekki verið boð- uð, en verkalýðsfélögin bíða nú átekta um aðgerðir. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins, bauð ríkið samning, sem átti að gilda fram í ágúst. Þessum samningi höfnuðu verkalýðsfélög- in, þar sem ágústmánuður er ekki talinn hentugur tími til samnings- gerðar. Mun því ætlunin að bíða eitthvað fram á vorið. IMynn SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var í gær við æfingar í að slökkva í þremur gömlum húsum, sem átti að fara að rífa við Nýbýlaveg í Kópavogi. Hugsanleg kaup Arnarflugs á íscargó eru úr sögunni „I»AÐ er rétt, að slitnað hef- ur upp úr viðræðum milli Arnarflugs og íscargó um hugsanleg kaup Arnarflugs á íscargó. Við skoðuðum gögn, sem lögð voru fram, og það náðist einfaldlega ekki sam- komulag aðila um kaupin,“ „VII) höfum lyft einstaka fólki á milli launaflokka, til samræmis við það sem tíðkast hjá hinum trygg- ingafélögunum,“ sagði Ingi R. Ilelgason, forstjóri Brunabótafélags íslands, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins er hann var spurður hvort starfsmenn Brunabótafélags- ins hefðu nýlega verið hækkaðir um launaflokka. Ingi kvaðst ekki telja að allir starfsmenn fyrirtækisins hefðu verið færðir upp í launum, og hann kvaðst ekki hafa tölu um hve margir þeir væru, en um væri að ræða hina lægri launaflokka. Að sögn Inga var ákvörðun um launatilfærslur þessar tekin af honum og stjórn Brunabótafélags- ins, og hefði verið ákveðið að þær tækju gildi áður en 3,25% launa- hækkunin kæmi til framkvæmda hinn 1. desember síðastliðinn. „Hér var um lagfæringar að ræða, sem ákveðið var að gera, og ég vil ekki tjá mig frekar um málið," sagði Ingi R. Helgason að lokum. Stefán Reykjalín, formaður stjórnar Brunabótafélagsins, sagði, er hann var spurður um málið, að engar launaflokkatil- færslur hefðu átt sér stað meðal starfsmanna félagsins. „Það sem um er að ræða. p: ^ að ákveðið Var aö gefa starfsmönnum smá jólagjöf, eða hvað menn vilja nefna það, og var hún greidd í des- ember síðastliðnum," sagði Stef- án. Kvað hann slíkt tíðkast hjá mörgum fyrirtækjum, þar sem ýmist væri talað um jólauppbót á laun eða að 13. mánuðurinn væri greiddur. Upphæð þá sem starfs- menn Brunabótafélagsins fengu greidda, sagði hann ekki vera sagði Gunnar l’orvaldsson, framkvæmdastjóri Arnar- flugs, í samtali við Mbl. Viðræður forsvarsmanna fyrir- tækjanna hófust þegar sl. vor og hafa verið í gangi af og til fram í síðustu viku, þegar endanlega slitnaði upp úr. Arnarflugsmenn sáu sér þann jafnháa mánaðarlaunum, því hefði hér aðeins verið greiddur hluti 13. mánaðarins. „Aður fyrr tíðkaðist það raunar hjá Bruna- bótafélaginu að greiða starfs- mönnum 13. mánuðinn, en því var hætt fyrir nokkrum árum,“ sagði Stefán ennfremur. Að öðru leyti kvaðst hann ekki vilja tjá sig um málið, en vísaði því til Þórðar H. Jónssonar, að- stoðarforstjóra Brunabótafélags- ins. Morgunblaðinu tókst ekki að ná tali af Þórði í gær vegna þessa máls. hag helztan í hugsanlegum kaup- um, að með þeim fylgi farþega- áætlunarleyfi til Amsterdam í Hollandi, en það leyfi fékk Iscargó sl. vor og hélt uppi áætlunarflugi einu sinni til tvisvar í viku fram í september sl. og var flogið með leiguflugvélum frá hollenzka flug- félaginu Transavia og enska flug- félaginu Dan Air. Hörður Vilhjálmsson: Býst við beinu sjónvarpi frá Wembley „í FYRSTA lagi verður ávísun Jó- hanns Óla skilað og honum þakkað fyrir sýndan áhuga. í öðru lagi býst ég við og vona að bikarúrslitaleik ensku knattspyrnunnar verði sjón- varpað beint frá Wembley síðari hluta maímánaðar. Og í þriðja lagi hef ég sjaldan vitað fyrirtæki fá jafngóða aug- lýsingu fyrir jafnlítið fé og Secur- itas hefur fengið með þessu tilboði framkvæmdastjórans," sagði fjár- málastjóri ríkisútvarpsins, Hörð- ur Vilhjálmsson, er hann var innt- ur eftir því hvað sjónvarpið myndi gera við 25 þúsund króna gjöf Jó- hanns Óla Guðmundssonar, sem ætluð var til að auðvelda sjón- varpinu beina útsendingu áður- nefnds leiks. Alþingi í dag: Fundað í sam- einuðu þingi og þingdeildum ALÞINGI íslendinga, 104. löggjafar þing, hefur störf á ný í dag, miðviku- dag klukkan tvö miðdegis, eftir þinghlé yfir jól og áramót. Fundir verða bæði í sameinuðu þingi og þingdeildum — en engin ný þingmál lágu fyrir í gær. Forseti Sameinaðs þings mun minnast Bjartmanns heitins Guð- mundssonar frá Sandi, fyrrver- andi alþingismanns, en hann lézt í Landspítalanum í Reykjavík 17. janúar sl., 81 árs að aldri. Bjart- mar heitinn var landskjörinn þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokk- inn frá 1959 til 1971. Brunabótafélag Islands: Launahækkun hjá þeim lægst launuðu Páll Gíslason borgarfulltrúi: Ekki hafin bygging neinnar nýrrar heilsugæslustöðvar á kjörtímabiiinu „SUNDRIING og glundroði hefur einkennt stjórn og val verkefna til framkvæmda á þess» ^rtimabili, T.ÍÍ geim afleiðingum að ekki hef- ur verið hafin bygging neinnar nýrr- ar heilsugæslustöðvar í Keykjavík á tímabilinu," sagði I’áll Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, á fundi borgarstjórnar sem haldinn var fyrir skömmu, en í ræðu sinni gerði I'áll heilbrigðismálin m.a. að umtalsefni. í ræðu sinni rifjaði Páll m.a. upp viðtal við Öddu Báru Sigfús- dóttur, sem birtist í Þjóðviljanum fyrir síðustu kosningar, en í því viðtali kom fram --KOðun henn. ao litíð hefði verið gert í heil- brigðismálum á undangengnu kjörtímabili, þ.e. ’74—’78. Páll sagði að fróðíegt væri að bera saman árangur sjálfstæðismanna á árunum ’74—’78 og árangur vinstri meirihlutans á kjörtíma- bilinu sem nú er að ljúka. Sagði Páll að á árunum ’74—’78 hefðu þrjár heilsugæslustöðvar verið opnaðar; í Arbæ, í Aspar- felli og í Breiðholti. Þá væru níu læknar að störfum í Domus Med- ica ásamt starfsfólki, og enn- fremur benti Páll á að á síðasta kjörtímabili hefði verið hafin bygging heilsugæslustöðvar fyrir Fossvog og nærliggjandi hverfi. Þá hefðu á kjörtímabilinu verið í gangi samningaumleitanir um samstarf borgarinnar og Seltirn- inga um rekstur heilsugæslu- stöðvar þar. Varðandi framkvæmdir vinstri meirihlutans á þessu kjörtíma- bili, sagði Páll að meirihlutinn hefði lokið byggingu Fossvogs- stöðvarinnar. Lítilsháttar stækk- un hefði orðið á stöðinni við Asparfell, — komið hefði verið upp færanlegri byggingu, og sam- ningur hefði verið gerður á milli Seltirninga og Reykvíkinga um sameiginlegan rekstur heilsu- gæslustöðvar. „Þessi upptalning stingur nokkuð í stúf við loforðin frá 1978, enda er það mála sannast, að vinstri flokkarnir bjuggust ekki við að taka við forystu í borgarstjórn eftir kosningarnar. Þeir töluðu hreystilega um fram- kvæmdir, sem þeir voru á engan hátt færir um að framkvæma, þegar þeir fyrir slysni komust í meirihluta í borgarstjórn," sagði Páll Gíslason. Jeppi valt í Grímsnesi FKIKILKG hálka er víða á vogum í uppsveitum á Suðurlandi og til dæmis er vegurinn frá Grímsnesi að Laugarvatni og einnig frá Aratungu um Grímsnes ein samfelld svellbunga. Hafa ökumenn átt í mestu vandræðum á þessum slóðum og síðdogis í gær valt land Kover-jeppi út af veginum í Grímsnesi og skemmdist hann töluvert, cn bóndi og kona í bílnum sluppu að mestu ómeidd. Stóð mjög tæpt að bíllinn lenti ofan í djúpum skurði skammt utan vegar, en freðnar þúfur á bakkanum stöðvuðu bílinn á hliðinni. Myndina tók Ijósmyndari Morgunblaðsins, Kagnar Axelsson, nokkrum mínútum eftir slysið þegar Morgunblaðsmenn voru að rétta bílinn við.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.