Morgunblaðið - 20.01.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.01.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982 ARNAÐ HEILLA í DAG er miövikudagur 20. janúar, sem er tuttugasti dagur ársins 1982, bræðramessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.18 og síðdegisflóð kl. 15.35. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.43 og sólarlag kl. 16.35. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tunglið í suðri kl. 09.10. (Almanak Háskólans.) Og dagar mínir voru skjótari en hraðboöi, liöu svo hjá, aö þeir litu enga hamingju ... (Job. 9,25.) KROSSGATA 1 2 T W 6 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 14 15 & 16 LÁRÉTT: — I meida, 5 snáka, 6 spil, 7 tveir eins, 8 ráðning, II danskt fornafn, 12 (irænmeti, 14 mundra, 16 gorta. LÓDRÉTT: — 1 í auga, 2 nagdýr, 3 fugl, 4 truflun, 7 rösk, 9 vesrela, 10 ged, 13 svefn, 15 ósamstredir. LAUSN SÍÐl’STl! KROSSGÁTII: LÁRÉTT: — 1 sólina, 5 ið, 6 örðugt, 9 mvs, 10 Ra, II M.R., 12 Rán, 13 ótti, 15 ótt, 17 talaói. LÓÐRETT: — 1 skömmótt, 2 liðs, 3 iðu, 4 aflann, 7 rýrt, 8 grá, 12 rita, 14 tól, 16 tð. Hjónahand. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju, Andrea Magnús- dóttir og Olafur Valgarð Ingi- mundarson. — Heimili þeirra er Grevegárdsvágen 74 í Gautaborg í Svíþjóð. (Mats- ljósmynd.) FRÉTTIR__________________ í veðurfréttunum í gærmorgun sagði Veðurstofan að í gær kvöldi mvndi suðaustlæg vind- átt hafa náð til landsins. Myndi hlýna í veðri með rigningu. Djúp lægð var á hraðri leið til landsins. Hér í Reykjavík hafði verið 2ja stiga frost í fyrrinótt, en mest frost á landinu um nóttina var mínus 9 stig á Hornbjargi og uppi á Hvera- völlum. Hvergi var teljandi mikil úrkoma í fyrrinótt, en varð mest 4 millim. á Gjögri. Bræðramessa er í dag. „Messa til minningar um tvo róm- verska menn, Fabianus og Sebastianus, sem reyndar virðast ekki hafa verið bræð- ur eða tengdir að neinu leyti. Fabianus mun hafa verið biskup í Róm á 3. öld eftir Krist, en um Sebastianus er lítið vitað með vissu,“ segir í Stjörnufræði/Rímfræði um Bræðramessu. Belta- bifhjól Dómsmálaráðuneytið hafði í gær samband við Mbl. vegna orðsins belta- bifhjól, sem minnst var á hér í Dagbókinni í gær. Þetta farartæki er hið sama og dagsdagiega er kallað vélsleði og var þetta heiti tekið inn í um- ferðarlögin árið 1976. Beltabifhjól er þannig skilgreint í þessum lögum: „Beltabifhjól er vélknúið ökutæki, sem aðallega er ætlað til fólks- og vöru- flutninga og/eða til að draga annað ökutæki og er búið beltum og eftir at- vikum hjólum eða meið- um og er 400 kg. eða minna að eigin þyngd." Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju gefur nú eldri bæjarbúum kost á fótsnyrtingu. Er það á miðvikudögum í Dvergasteini kl. 13—16. Tekið er á móti pöntunum samdægurs milli kl. 10—12 í síma 51443. Stofnun Árna Magnússonar. — í nýlegu Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðu- neytið lausar til umsóknar tvær styrkþegastöður. Er um- sóknartíminn settur til 1. febrúar, næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI í fyrrinótt fór leiguskip Haf- skips, I.ynx úr Reykjavíkur: höfn áleiðis til útlanda. í gærmorgun kom Skaftá frá útlöndum og í gærdag var Mánafoss væntanlegur að utan. Þá mun Vela hafa farið í strandferð í gær. Þessi mynd er tekin í höfninni á Akureyri og sýnir að nokkni þi aðstöðu sem búið er að skapa þar í smábátahöfninni. Ljésm R,fn 0i,fss„„. BLÖP OG TÍMARIT Út er komið blaðið Slökkviliðs- maðurinn, blað Landsam- bands slökkviliðsmanna og er það 2. tbl. 8. árg. Ritstjórnar- og ábyrgðarmenn eru Þor- björn Sveinsson, Jónas Mart- einsson og Árni Árnason. Slökkviliðsmaðurinn er að þessu sinni helgað slökkvilið- inu á Akranesi. Auk þess er sagt frá 9. þingi LSS í okt. sl., greint frá reglugerð um ör- yggi og öryggisbúnað slökkvi- liðsmanna. Sagt er frá bruna- rannsóknum og margt annað. Forval Alþýðubandalagsins í Reykjavík: Leið til áhrifa Gangið í Alþýðu- bandalagið Og hvaða stöðu má svo bjóða nýja Allaballanum okkar!? Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 8 janúar til 14 janúar, aö báðum dögum meötöldum, er sem hér segir: I Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoö Reykjavikur á manudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200. en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoðmni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 4. januar til 10. januar, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 a kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjófin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðmgarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóðmmjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 13.30—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist- öó i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17 30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan solarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.