Morgunblaðið - 20.01.1982, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982
Einbýlishús í smíöum
Til sölu einbýlishús viö Heiönaberg í Breiöholti. Húsið sem er á
tveim hæðum meö innbyggðum bílskúr, samtals 187 fm. Selst
fokhelt að innan en fullgert aö utan. Húsið er nú fokhelt og til
afhendingar. Teikningar á skrifst. Skipti æskileg á 5—6 herb. íbúö
með bílskýli í Seljahverfi. Gott fast verö.
Einbýlishús í Sandgeröi
Höfum til sölu einbýlishús í smiöum í Sandgeröi. Húsið sem er
fokhelt er um 123 fm og sökklar fyrir 47 fm bílskúr. Skipti æskileg á
2—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Teikningar á skrifstofunni.
Einbýlishús á Akureyri
Til sölu gamalt einbýlishús á Akureyri. Húsiö sem er timburhús er
um 90 fm að grunnfleti, hæð og ris. Raflögn, ofnar og hitalagnir eru
endurnýjaðar. Hitaveita. Verð 650 þús. Til afhendingar 1. júní.
3ja herb. íbúð
Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúö um 65 fm í vönduðu húsi við Kambs-
veg. Sér inng., sér rafmagn og hiti. íbúöin getur verið laus strax.
Þorlákshöfn einbýli óskast
Höfum kaupanda að 110—140 fm einbýlishúsi á Þorlákshöfn
Skipti á góðri 3ja herb. íbúð í Breiöholti koma til greina.
3ja herb. íbúö óskast
Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Reykjavík, ekki í kjallara.
íbúðin þarf ekki aö afhendast tyrr en í júlí, ágúst nk.
Söluturn óskast
Höfum traustan kaupanda af góðum söluturni í Reykjavik, æskileg
staðsetning Austurbærinn.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu rétt við miöborgina um 70 fm skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið
skiptist í 3 herb. og sér snyrtingu.
Eignahöllin Hverfisgötu76
OOOOO Skúli Ólafsson
wO Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Fasteigna- og skipasala
"hijsmxguk"!
FASTEIGNASALA I
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
SÍMI 21919 — 22940. *
SÉRHÆÐ — KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR
Sérhæð í fallegu tvíbýlishúsi við Hrauntungu. Góður garður á fal- %
legri hornlóð. Bílskúrsplata, óinnréttað vinnupláss undir bílskúrs- j|
plötu fylgir.
KAPLASKJÓLSVEGUR — 5 HERB.
Vorum að fá í sölu ca. 140 fm íbúð á 4. hæð og risi i fjölbýlishúsi. ■
íbúöin skiptist í stofu, 2 herb., eldhús, baö og hol á hæöinni. í risi ■
eru 2 herbergi, geymsla og hol. Suðursvalir. Útsýni. Verö 850 þús. É
PARHÚS — HVERFISGATA
Ca. 100 fm mikiö endurnýjuð, steinhús. Húsið skiptist í stofu, M
borðstofu og eldhús á 1. hæð. Á 2. hæð eru 3 herb. og bað. Allt sér. S
Verð 650—700 þús. _
HÖFUM TIL SÖLU 4RA HERB. ÍBÚÐIR:
Skólavörðustígur — Miklabraut — Týsgata — Eski-
hlíð og Hverfisgata.
KRUMMAHÓLAR — 7 HERB. ■
Ca. 130 fm á 2 hæðum er skiptast í 4—5 herb., tvennar stofur,
fallegt eldhús, hol, bað og gestasnyrtingu. Suðursvalir. Bílskúrsrétt- 8
ur. Verð 850 þús.
HÖFUM 4RA HERB. ÍBÚÐIR VIÐ:
Espigeröi — Álfheima — Gautland og Blikahóla ■
sem fást einungis í skiptum fyrir stærri eignir. ■
VALSHÓLAR — 3JA HERB.
Falleg ibúö á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi og búr inn af _
eldhúsi. Verð 650 þús. M
LAUGAVEGUR 3JA HERB.
ca. 80 fm risíbúð í timburhúsi. Sór hiti. Tengt fyrir
þvottavél á baði. Geymsla á hæðinni. Verð 500 þús. ■
SLÉTTAHRAUN — HAFNARF. — 3JA HERB.
Sérstaklega rúmgóð 3ja herb. íbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi við J
Sléttahraun. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Ný tæki i eldhúsi.
Suöursvalir. Bílskúr. Verö 800 þús. jB
LAUGAVEGUR 2JA—3JA HERB. I
ca. 73 fm falleg íbúð á annari hæð í steinhúsi. ■
íbúöin er öll endurnýjuð á sérstaklega smekklegan
hátt. Verð 570 þús.
HRAUNBÆR — 2JA HERB.
Ca. 65 fm falleg íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Nýleg teppi. Verð 500 ®
þus n
HÖFUM ÓDÝRAR 2JA HERB. ÍBÚDIR:
Baldursgötu — Stórageröi. -
ÁLFTANES — SJÁVARLÓÐ
1140 fm hornlóð. Verð tilboð.
Höfum verð beönir að útvega fyrir traustan kaupanda sérhæö
eða lítið einbýlishús í Hafnarfiröi sem þarfnast standsetningar.
Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasimi 20941
Vióar Böóvarsson. viösk fræóingur, heimasími 29818.
MNtiHOLT
Fasteignasala — Bankastræti
Sími 29455 línur J
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Vallargeröi Góö 75 fm á efri
hæö. Suöursvalir. Bílskúrs-
réttur.
Sléttahraun 65 fm íbúö á
jaröhæö. Verö 490 þús.
Æsufell 60 fm á 3. hæð. Suð-
ursvalir. Verð 510 þús.
Gaukshólar Falleg íbúð á 2.
hæö. Laus nú þegar.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
Ferjuvogur 107 fm á jaröhæö
í tvíbýlishúsi meö bílskúr. Útb.
600 þús.
Markland 85 fm íbúö á 3.
hæð. Verð 750 þús.
Kaplaskjósvegur Sérlega
góð íbúð á 2. hæð, efstu.
Rúmgóð stofa, forstofuherb.,
parket. Útb. 520.000.
Birkihvammur Vönduð 70 fm
á jaröhæö með sér inng. í tví-
býlishúsi. Öll endurnýjuð.
Verö 630 þús., útb. 450 þús.
Bræðraborgarstígur 75 fm
risíbúð í steinhúsi. Útb. 420
þús.
Vesturberg 85 fm á 6. hæö.
Útsýni. Verð 580 þús. Útb.
430 þús.
Háaleitisbraut Ca. 90 fm íbúö
á 1. hæð. Fæst eingöngu i
skiptum tyrir 2 herb. í Vestur-
bæ eöa Miðbæ.
Orrahólar Vönduð 90 fm á 1.
hæð. Góðar innréttingar. Útb.
500 þús.
Hringbraut Hf. 90 fm góö ris-
ibúð í steinhúsi. Nýtt gler. Út-
sýni. Útb. 470 þús.
Bræðraborgarstígur 75 fm
risíbúð í þríbýlishúsi. Útb. 420
þús.
Framnesvegur Raðhús á 2
hæöum ca. 80 fm plús kjallari.
Önnur hæð nýbyggð, öll við-
arklædd. Verð 580—600 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Hverfisgata Nýstandsett íbúð
á 2. hæð í steinhúsi. Allt nýtt á
baði. Ný teppi. Laus. Bein
sala.
Álfaskeið GóðlOOfm á 1. hæð
m. bílskúr. Nýjar innréttingar.
Viöarklæöningar.
Melabraut 120 fm hæö og ris
í tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýj-
að. Verð 750 þús. Útb. 540
þús.
Melabraut 105 fm á efstu
hæö í þribýlishúsi. Ný eldhús-
innrétting. Útb. 670 þús.
SÉRHÆÐIR
Austurborgin 3 glæsilegar
hæðir, ásamt bílskúrum. Skil-
ast tilbúnar undir tréverk.
Hafnarfjörður, Norðurbær
Glæsileg efri sérhæð meö
bílskúr. Alls 150 fm. Suöur-
svalir. Skipti æskileg á 3 herb.
íbúð í Hafnarfiðir.
EINBÝLISHÚS
Malarás 350 fm hús á tveimur
hæöum, skilast fokhelt og
pússaö að utan. Möguleiki á
séríbúö.
Stekkir Glæsilegt einbýlishús,
1. hæð, 186 fm. Stórar stofur,
4 herb. Útsýni. Fæst eingöngu
í skiptum fyrir góöa sérhæð í
Vesturbænum.
Vesturberg Glæsilegt 180 fm
einbýlishús með bílskúr. Út-
sýni í sérflokki. Skipti æskiieg
á 4ra til 6 herb. íbúö í austur-
borginni.
Rauðagerði Fokhelt einbýl-
ishús á 3 pöllum, tvöfaldur
bílskur. Sér íbúð.
Flúðasel Vandaö raöhús,
tvær hæöir + kjallari ca. 230
fm. Bílskýli. Skipti möguleg á
sérhæð.
Langholtsvegur 120 fm raö-
hús á tveimur hæðum + kjall-
ari. Suöursvalir. Skipti æski-
leg á stærri eign i nálægum
hverfum.
Jóhann Davíðsson,
sölustjóri.
Sveinn Rúnarsson.
Friðrik Stefánsson,
viðskiptafr.
AK.I.YSIM.ASIMINN Kli:
rm jTZX - 2248D
F'#r8wnblnbil>
Blesugróf — Einbýlishús
Einbylishus sem er timburhús, kjallari haBÓ og ris ca. 140 fm. Gæti hentaö sem tvær
íbúöir. Veró 1 — 1,1 millj.
Borgarholtsbraut — meö bílskúr
Einbýlishús ca. 140 fm ásamt 50—60 fm bílskur. I húsinu eru 4 svefnherbergi.og er
húsió mikió endurnýjaó svo sem nýtt eldhús, nýir gluggar, nýtt gler. Stór ræktuó lóó.
Verö 1.2 millj.
Mosfellssveit — Einbýlishús m. bílskúr
Einbylishús ca. 140 fm aö gr.fleti ásamt kjallara undir öllu húsinu. Húsió er fokhelt.
Skipti möguleg i 4ra til 5 herb. íbúó. Veró 750 þús.
Fossvogur — Einbýlishús m. bílskúr
Glæsilegt einbýlishús, 220 fm á einni hæö. Íbúöin er ekki alveg fullgeró. Mjög fallegt
útsýni. Vönduó eign. Nánari upplýsingar á skrifst.
Húseign m. 2 íbúðum óskast
Höfum mjög fjársterka kaupanda aó húseign meó 2 íbúóum t.d. 70—80 fm ibúó á
jaróhæó og 120—140 fm íbúö á hæö. Æskileg staösetning á Stórageröissvæöinu.
Möguleiki aö setja upp í kaupveröiö glæsilegt raöhús i Fossvogi auk milligjafar.
Vesturberg — 4ra herb.
Vönduö 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Stórt sjónvarpshol, þvottaaöstaöa í
ibúöinni, suövestursvalir. Verö 800—820 þús.
Furugrund — 4ra herb. m. bílskúr
Ný 4ra herb. ibúö á 1. hæö i lyftuhúsi ca. 110 fm. Bilskúr fylgir. Verö 850 þús., útb.
640 þús.
Kársnesbraut — 4ra herb. m. bílskúr
Glæsileg 4ra herb. nýleg ibúó á 2. hæö i fjórbýli ca. 110 fm. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi, frábært útsýni. Verö 870—890 þús.
Höfðatún — 5 herb.
5 herb. íbúö á þremur pöllum samtals 150 fm. Tvær saml. stofur 3 svefnherb. eldhús
og baö, sér inng., sór hiti, laus strax. Verö 600—650 þús. Getur vel hentað sem
skrifstofuhúsnæði.
Vesturberg — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 110 fm. Suövestur svalir. Þvottaaöstaöa í ibúöinni.
Húsió ný malaö aö utan, ný teppi á sameign. Verö 800—810 þús.
Vallargerði Kóp. — 2ja—3ja herb.
2ja herb. íbúö á efri hæö ca. 70 fm ásamt herb. i kjallara. Stórar suóur svalir.
Bilkúrsréttur. Verö 580 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
Vönduö 3ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 90 fm. Stórt hol meö skápum, rúmgóö stofa,
stórt flisalagt baöherb., suöur svalir, þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 680—700 þús.
Orrahólar — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. ibúó á 1. hæö 90 fm. Mjög vandaöar innréttingar. Verö 700 þús
Bergstaðastræti — 3ja herb. einbýli.
Snoturt einbýli á 2 hæöum ca. 67 fm. Mikiö endurnýjaö. Verö 550 þús.
Krummahólar — 3ja herb.
Góö 3ja herb. ibúö á 4. hæö ca. 85 fm. Vönduö eldhusinnretting. Suöursvalir. Verö 650
þús.
Hrafnhólar — 3ja herb.
3ja herb. ibúö á 4. hæö, ca. 87 fm. Góóar innréttingar, frábært útsýni. Verö 640 þús.
Kópavogsbraut — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. risíbuö í tvibýli ca. 70 fm. Leifi fyrir stækkun, teikningar fylgja. Sór
inngangur. Verö 600 þús.
Vesturbær — 3ja herb. íbúð í sérflokki
Glæsileg 3ja herb. ibúö i nýju fjórbýlishúsi ca. 80 fm. Skammt frá Landakotspítala.
Vandaöar innréttingar og tæki. Stórar suóur svalir. Sór hiti, bilskur og sér bilaplan. Laus
eftir samkomulagi. Verö tilboö óskast.
Rofabær — 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 60 fm. Góöar innréttingar, suöur svalir. Verö 490—500
þús.
Krummahólar — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íbúö á 5. hæö ca. 63 fm. Góöar innréttingar. Suöur svalir. Ný teppi.
Bilskúrsréttur. Verö 500 þús.
Njálsgata — 2ja herb.
2ja herb. íbúö í kjallara ca. 65 fm. Ibúóin er nokkuö endurnyjuö. t.d. nýtt eldhus og fleira.
Verö 370 þús. (íb. er ósamþ ).
Frakkastígur — 2ja herb.
2ja herb íbúð á 1 hæð i járnklaeddu timburhúsi ca. 43 tm. Sér inng., sér hlti. Verð 350
þús.
Arahólar — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. rúmgóö íbúö á 6. hæð i lyftuhúsi. Fallegar innréttingar. Ny flisalagt
baöherb Suövestur svalir. Utsýni í sórflokki. Laus strax
Hraunbær — 2ja herb.
Góö 2ja herb. ibúö á 1. hæö 65 fm. Suövestur svalir. Verö 510 þús.
Öldugata — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. einstaklingsibúö i kjallara (litiö niöurgrafin) ca. 40 fm. Sér inng. Verö 310
þús. (íb. er ósamþ.)
Stóragerði — einstaklingsíbúö
Góö einstaklingsibúö á jaröhæö ca. 40 fm. Eldhús meö nýjum innróttingum. Svefnkrók-
ur. Rúmgóö stofa. Verö 350 þús. (íb. er ósamþ.)
Tjarnargata — skrifstofuhúsnæöi
Til sölu 100 fm skrifstofuhúsnæöi í steinhúsi. Sór hiti. Laust nú þegar. Verö 700 þús.
Jörð í Árnessýslu
Til sölu 90 hektara jörö, steinsnar frá Selfossi, nýlegt 155 fm íbuöarhus sæmileg gripahús
eignaskipti möguleg Verö 1.500 þús.
Álftanes einbýlishúsalóð
Til sölu einbýlishúsalóö viö Noröurtún ca. 1.000 fm. Gatan er fullfrágengin meö götuljós-
um, hitaveita. öll gjöld gr. Frjáls byggingarmáti.
Vesturbær — verslunarhúsnæði
Verslunarhusnæöi á 1. hæö (götuhaaö) 85 fm. Endurnýjaö rafmagn og lagnir Veöbanda-
laus eign. Verö 600 þús.
Hlíðarhverfi — 2ja—3ja herb. óskast
Höfum kaupendur meö mjög góöa útborgun aö 2ja—3ja herb. risibúö í Hliöarhverfi eöa
Smáibúöarhverfi. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Laugarneshverfi
TEMPLARASUNDI 3(efrihæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Oskar Mikaelsson solustjori Árni Stefánsson viðskfr.
Opið kl. 9-7 virka daga.