Morgunblaðið - 20.01.1982, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982
9
4RA HERBERGJA
100 FM — BÍLSKÚR
Vönduö íbuö í steinhúsi í Gamla bœn-
um. Endurnýjaöar innréttingar. Nýtt
gler. Suöursvalir. Ákv. sala.
FLYÐRUGRANDI
3JA HERB. — 4. HÆÐ
Mjög vönduö ibúö um 70 fm i nýlegu
fjölbýlishúsi. Ibúöin skiptist í stofu og 2
svefnherbergi. Vandaöar innréttingar.
Góö sameign.
ÞVERBREKKA
5 HERB. 117 FM
Stórglæsiieg íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi.
Vandaöar innréttingar. Tvennar svalir
meö miklu útsýni.
SÓLVALLAGAT A
3JA HERBERGJA
Risíbúö ca. 70 fm í fjölbýlishúsi. 2 stof-
ur, 1 herbergi, lítiö eldhús og snyrting.
Suöursvalir. Laus strax.
SKÚLATÚN 4,
SKRIFSTOFUHÚSNÆOI
Til sölu ca. 170 fm húsnæöi í nýju húsi
tilbúiö undir tréverk. Sameign fullfrá-
gengin.
BALDURSGATA
3JA HERBERGJA
íbúö á 2 hæöum i timburhúsi. Á efri
hæö er eldhús, hol og stofa. í kjallara
eru 2 herbergi og baöherbergi. Verö ca.
580 þús.
EINBÝLISHÚS
KÓPAVOGUR
Hús sem er hæö og ris. Á hæöinni eru
stofa og 2 svefnherbergi, eldhús og
baö. í risi eru 2 stór herbergi. Fæst
aöeins i skiptum fyrir 3ja herbergja ibúö
í Reykjavík eöa miöbæ Kópavogs.
GUÐRÚNARGATA
2JA—3JA HERBERGJA
ibúöin sem er i kjallara í 4býlishúsi úr
steini er um 75 fm aö grunnfleti. Tvö
svefnherbergi. Laus eftir samkomulagi.
RAÐHÚS
í SMÍDUM
Fokhelt raöhús á 3 hæöum i Mosfells-
sveit. Grunnflötur 1. hæöar 75 ferm. 2.
hæö 76, bilskúr 34, kjallari 110 fm. Járn
á þaki, gler i gluggum.
EINBÝLISHÚS
MOSFELLSSVEIT
Einbýlishús á 2 hæöum, ca. 190 fm alls.
Neöri hæöin er steypt og tilbúin undir
tréverk. Efri hæöin er úr timbri og svo til
fullbúin. Stór og góö lóö. Hús frágengiö
aö utan.
Atli Vagnsson löjjfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
Hafnar-
fjörður
Nýkomiö til sölu
Tjarnarbraut
3ja herb. kjallaraíbúð í góöu
ástandi. Sér inngangur.
Hverfisgata
2ja herb. íbúð á jarðhæð í
steinhúsi. Sér inngangur.
Selvogsgata
2ja herb. íbúð á jarðhæð í timb-
urhúsi. Allt sér.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764.
26600
Allir þurfa þak
yfir höfudid
ÁLFASKEIÐ
2ja herb. ca. 60 fm íbúð á
jarðhæð í blokk. Danfoss-kerfi.
Bílskúrsréttur. Verð: 480 þús.
ASPARFELL
3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 7.
hæð í háhýsi. Þvottaherb. á
hæðinni. Vestursvalir. Verð:
680 þús.
BOÐAGRANDI
2ja herb. ca. 55—60 fm ibúð á
5. hæð í háhýsi. Vandaöar inn-
réttingar. Falleg íbúð. Verð: 570
þús.
BREIÐVANGUR
5—6 herb. ca. 130 fm ibúð á 2.
hæö i 8 íbúa blokk. Þvottaherb.
inn af eldhúsi. Góðar innrétt-
ingar. Bílskúr fylgir. Verð 990
þús.
BREKKUBYGGÐ
Raðhús, ca. 80 fm á einni hæð.
Tilbúiö undir tréverk. Verö: 700
þús.
FLYÐRUGRANDI
3ja herb. ca. 70 fm ibúð á 4.
hæð í blokk. Þvottaherb. á
hæðinni. Verð: 730—750 þús.
HÆÐARBYGGÐ
Fokhelt tvíbýlishús á tveim
hæöum, samt. 400 fm. Tvöf.
verksm. gler. Á hæöinni eru 5
svefnherb., stofa, borðstofa,
gott eldhús, þvottaherb. inn af
eldhúsi, gestasnyrting. Niöri
geta verið 2 litlar íbúðir. Hobby-
herb., gufubaö og geymslur.
Aðeins önnur litla íbúðin fylgir
með í kaupunum. Ca. 70 fm
bílskúr. Hornlóð. Verð: 1.0 millj.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. ca. 80—90 fm íbúö á
5. hæö í háhýsi. Flísalagt baö-
herb. Viöar inrnéttingar. Suður
svalir. Verð: 650 þús. *
LAUFVANGUR
4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúð á
1. hæö í blokk. Mjög góö íbúö.
Ágætar innréttingar. Verð: 900
þús. Skipti á húsi í byggingu í
Hafnarfiröi eöa Garðabæ koma
til greina.
MÓABARÐ
5 herb. ca. 103 fm íbúö á 2.
hæö í tvíbýlishúsi. Steinhúsi.
byggt 1§60. Sér hiti. Sér inng.
Tvöf. verksmiðjugler. Ágætar
innréttingar Suðursvalir. Bfl
skúrsréttur. Verð: 900 þús.
NESBALI
Rúmlega fokhelt raöhús, sem er
ca. 282 fm á tveim hæðum.
Verð: 900 þús.
VESTURBERG
4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2.
hæö i 4ra hæöa blokk. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Góðar inn-
réttingar. Verð: 780—800 þús.
VÖLVUFELL
Raðhús sem er á einni hæð, ca.
115 fm að grunnfleti. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Bílskúr
fylgir. Verð: 1.100 þús.
Fasteignaþjónustan
Auslmlræli 17, s. 2(6(10.
Ragnar Tomasson hdl
Espigerði — Lúxusíbúð
Höfum til sölu stóra vandaða íbúð á tveim hæðum í háhýsi við
Espigeröi. ibúðin er öll hin vandaöasta. Bflstæöi og bílskýli fylgir.
Verð 1.600 þús. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni.
Hrafnhólar 4 svefnherb.
Ca. 130 fm úrvals 6 herb. íbúö á annari hæö í þribýlishúsi. Mikið
útsýni. Suðursvalir. Verð 900.000.
Drápuhlíð 4ra herb.
Snyrtileg risíbúð i fjórbýlishúsi. Sér þvottahús á hæðinni. ibúðin
getur losnaö fljótlega. Skipti æskileg á einstaklingsíbúð eöa 2ja
herb. íbúö
3ja herb. íbúð óskast
Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. íbúö.
2ja herb. íbúö óskast
íbúöin þyrfti ekki að verða laus fyrr en í vor.
^Eignaval “ 29277
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
ENGIHJALLI — KÓP.
3ja herb. falleg 85 fm íbúð á 4.
hæð.
SÉRHÆÐ —
AUSTURBÆR
Höfum til sölu glæsilega 150 fm
sérhæð í smiðum í Austurbæ
Reykjavíkur.
HRAUNBÆR
3ja herb. rúmgóð 90 fm íbúð á
3. hæð. Sér þvottahús. Suöur-
svalir. Útb. 520 þús.
LAUGARNESVEGUR
3ja herb. falleg 85 fm ibúð á 2.
hæð. ibúðin er að hluta til ný-
standsett. Útb. 500 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. falleg 117 fm íbúö á 1.
hæö. Sér þvottaherb. í kjallara.
Útb. 580 þús.
SUMARBÚST AÐ ALAND
Höfum til sölu 12 ha. sumar-
bústaöaland á fögrum staö á
Noröausturlandi. Landið, sem
liggur aö vatni og er kjarrivaxiö,
er á friðsælum og rólegum stað
en þó stutt í byggðakjarna. Til-
valið fyrir hópa eða félagssam-
tök. Uppl. á skrifstofunni.
FYRIRTÆKI ÓSKAST
Höfum verið beðnir að útvega
lítið en gott fyrirtæki. Margt
kemur til greina. Traustur kaup-
andi.
SKRIFSTOFU- OG
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
í VESTURBÆNUM
Höfum i einkasölu ca. 1000 fm
húsnæði á 4 hæðum. Húsið
stendur á eignarlóö sem er ca.
1900 fm að stærð. Umtalsverð-
ur byggingarréttur fylgir. Hægt
væri að byggja 2000—3000 fm
húsnæöi. Uppl. aðeins á skrif-
stofunni, ekki í síma.
VANTAR 2JA HERB.
Höfum kaupendur að 2ja herb.
íbúðum í Breiöholti, Hraunbæ
og víðsvegar um Reykjavík.
VANTAR 3JA HERB.
Höfum kaupendur að 3ja herb.
ibúðum í Breiðhoiti, Hraunbæ,
Hafnarfirði, Háaleitishverfi og
Heimahverfi.
VANTAR 4RA—5 HERB.
Höfum kaupendur að 4ra—5
herb. íbúöum i Hraunbæ,
Fossvogi, Neðra-Breiðholti,
Seljahverfi og Kópavogi.
VANTAR SÉRHÆÐIR,
RAÐHÚS OG EINBÝLI
Höfum kaupendur að sérhæö-
um, raðhúsum og einbýlishús-
um víðs vegar um borgina,
einnig í Kópavogi og Hafnar-
firöi.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegt 115
( Bæjartef&ahusinu ) stmi: 8 10 66
A&alsteinn Pétursson
BergurGuönason hdf
EINBÝLISHÚS í
SELJAHVERFI
330 fm glæsilegt hús á tveimur hæöum.
Husiö er tilb. til afh. nú þegar, fokhelt.
Teikn. og frekari upplýs. á skrifstofunni.
RAÐHÚSí GARÐABÆ
175 fm raöhús viö Holtsbúö. Til afh. nú
þegar u. trév. og máln. Upplýs. á
skrifstofunni.
SÉRHÆÐ VIÐ
HRAUNTUNGU
4ra herb. 110 fm efri sérhæð í tvíbýlis-
húsi. 50 fm fokheldur kjallari u. bíl-
skúrnum og bilskúrsplata. Útb. tilboö.
í FOSSVOGI
4ra herb. 110 vm vönduö íbúö á 1. hæö
(endaibúö) m. þvottaherb. i ibuöinni.
Útb. 750 þút.
VIÐ VESTURBERG
4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Tvenn-
ar svalir. Þvottaherb. i íbúöinni. Útb.
600 þús.
VIÐ HJARÐARHAGA
4ra herb. 117 fm vönduö íbúö á 4. hæö.
Ðilskúr. Útb. 700 þús.
í HEIMUNUM
4ra herb. 100 fm góö íbúö á 3. hæö.
Bilskúrsréttur. Útb. 600 þú«.
VIÐ HÁALEITSBRAUT
4ra herb. 120 fm vönduö íbúö á jarö-
hæö. Útb. 580 þú».
VIÐ ÖLDUGÖTU
3ja herb. 85 fm snotur ibúö á 1. hæö.
Sér inng. Útb. 450 þús.
í HÓLAHVERFI
3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 5. hæö.
Útb. 480 þús.
VIÐ ENGIHJALLA
3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 5. hæö.
Þvottaaöstaöa á hæöinni. Útb. 500 þús.
VIÐ HRAUNBÆ
3ja herb. 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Laus
1. febr. nk Útb. 480 þús.
í HLÍÐUNUM
2ja herb. 50 fm snotur kjallaraibúö. Sér
hiti og sér inng. Útb. 350 þús.
Á AKUREYRI
2ja herb. 55 fm góö íbúö á 3. hæö
(efstu). Nánari upplýs. á skrifstofunni.
VIÐ HRÍSATEIG
2ja herb. 55 fm snotur kjallaraíbúö. Sér
inng. og sér hiti. Útb. 280 þús.
VERSLUNARHÆÐ
OG KJALLARI
Vorum aö fá til sölu 80 fm verslunarhæö
og kjallara i miöborginni. Upplýs. á
skrifstofunni.
EiGnflmiPíLuoio
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH Þ0RÐARS0N HOL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
2ja herb. hlýleg og góð íbúö í háhýsi í Hólahverfi um 62 fm
fullgerð, vestursvalir, Danfoss-kerfi, góðar geymslur. Nán-
ari upplýsingar á skrifst.
Góð íbúð við Lynghaga
3ja herb. um 84 fm samþykkt séríbúð í kjallara Sér inn-
gangur, nýleg teppi, sér hitaveita. Laus fljótlega.
Lítil ódýr íbúð í gamla bænum
2ja herb. rishæö um 40 fm í timburhúsi á góðum staö. Vorð
aöeins kr. 300 þús., útb. aðeins kr. 220 þús. Nánari upplýs-
ingar á skrifst.
Laugarnes — Hlíðar, nágrenni
Þurfum að útvega 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. hæð eða
jarðhæð. Skipti möguleg á 4ra herb. efrihæð og rishæð.
Fossvogur — efrihæð — skipti
Þurfum að útvega. 3ja og 4ra herb. íbúðir, fjársterkir kaup-
endur, m.a. í skiptum fyrir 5 herb. hæö með bílskúr á
Seltjarnanesi.
Þurfum að útvega gott iðnaðar-
húsnæði, sumarbústaði, og litla
jörö á suður eða suðvestur landi.
ALMENNA
FASTEIGNASAIA N
LAUGAVEG118 SIMAR 21150 - 21370
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HÖFUM KAUPANDA
aö góöri 3ja—4ra herb. íbúö. Gjarnan i
Háaleitishverfi eða Fossvogi. Fleiri staö-
ir koma til greyna. Mjög góö útborgun i
boöi fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
aö ris og kjallaraibúö. Mega í sumum
tilfellum þarfnast standsetningar, ýmsir
staöir koma til greina.
HÖFUM KAUPENDUR
aö húseignum í smiöum. Hús á ýmsum
byggingarstigum koma til greina
HÖFUM KAUPANDA
aö goöri nýlegri 2ja herb. íbúö. Mjög
góó útborgun i boöi fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum i gamla
bænum i Reykjavik Góóar útborganir i
boöi.
HÖFUM KAUPANDA
aö góöri 3ja eöa 4ra herb. íbúö, gjarnan
í Arbæjar eöa Breiöholtshverfi. Góö út-
borgun í boöi fyrir rétta eign.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. ibúö i fjölbýlishúsi. Laus til
afhendingar nú þegar.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson
RAUÐAGERÐI 300 FM
Glæsilegt fokhelt hús. Tilbúið til
afhendingar strax. Hægt að
innrétta ibúö á jarðhæð. Tvö-
faldur innbyggður bilskúr. Mikiö
útsýni. Verö 1,2 mill.
HOLTSGATA
90 fm hæð og óinnréttaö ris.
Byggingarréttur fylgir. Verö 900
þús.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. íbúö á annarri hæð.
Þvottahús í íbúðinni. Laus fjótt.
Verð 750 þús.
HRAUNBÆR 90 FM
3ja herb. vönduð íbúö á 3. hæö.
Aukaherb. í kj. tylgir. Verö 700
þús.
FLYÐRUGRANDI
2ja herb. fullbúin sérlega vönd-
uö 2ja herb. íbúö. Þvottahús á
hæðinni. Góð sameign. Verð
620 þús.
NÝBÝLAVEGUR 95 FM
3ja herb. ibúö á 1. hæð. Góðar
innréttingar. Þvottahús og búr
inn af eldh. Bílskúr.
HRAUNBÆR 65 FM
Sérlega vönduð 2ja herb. íbúð
á þriöju hæö. Nýjar innréttingar
í eldhúsi. Gott útsýni. Verö 520
þús.
KRUMMAHÓLAR 62 FM
Góö 2ja herb. íbúð á 2. hæö.
Verö 480 þús.
FLYÐRUGRANDI
3ja herb. vönduö ibúö á 3. hæö.
Sameign mjög góð. Verö 750
þús.
HOLTSBÚÐ 168 FM
5 herb. raöhús tæplega tilb.
undir tréverk. Innb. bílskúr. Til
afhendingar strax. Verö 1 millj.
BÓLSTAÐAR-
HLÍÐ 100 FM
Mjög rúmgóð 3ja herb. ibúð á
jaröhæð í fjórbýli. Laus 01.06.
Verð 600 þús.
LYNGMÓAR
Serlega skemmtileg 4ra herb.
íbúð ásamt góðum bílskúr. Af-
hendist tilb. undir tréverk i
ársbyrjun 1983. Verö 620 þús.
r
SÍÐUMÚLA 17
Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjami Jónsson
Magnús Axelsson