Morgunblaðið - 20.01.1982, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982
Alfheimar
4ra herb. 100 fm ibúð á jarðhæð. Endaíbúð. Laus nú þegar
Bein sala. .
y/<£ Símar
20424
14120
Heimasímar
Austurstræti 7
Hákon Antonsson 45170
Siguröur Sigfússon 30008
Lögfr. Björn Baldursson
Allir þurfa híbýii
26277
★ Hraunbær
3ja herb. íbúð. Ein stofa, 2
svefnherb., sér þvottahus innaf
eldhúsi, falleg ibúð, ákv. í sölu.
★ Vesturborgin
Ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð, ein
stofa, 2 svefnherb., eldhús,
bað, bilskýli. Falleg íbúö.
★ Hraunbær
3ja herb. skemmtileg íbúö meö
sér inngangl, 2 svefnherb.,
stofa, eldhús, bað og þvotta-
herb. Athugið, ákveðin í sölu.
★ í smíðum
Parhús Seltjarnarnesi, einbýl-
ishús með 2 íbúöum í Garöa-
bæ. Glæsilegar teikningar.
★ Sérhæð
Hafnarfirði
Góð 4ra herb. efri hæð, nýj-
ar eldhúsinnréttingar. Ný
teppi. Gler endurnýjað. Bað
viöarklætt. Ákveðíð í sölu.
Mjög fallegt útsýni.
★ Kópavogur
4ra herb. íbúð í Kópavogi, aust-
urbænum, ca. 118 fm á fyrstu
hæð í lyftuhúsi. 4 svefnherb.,
stofa, borðstofa, eldhús, bað
flísalagt. Akveðið í sölu.
★ Iðnaðar- og
verslunarpláss
Höfum kaupendur að iðnaðar-
og verslunarplássi frá
150—2000 fm á stór-Reykja-
víkursvæðinu.
★ Hólahverfi
— parhús
Vorum að fá til sölumeöferðar
ca. 175 fm parhús í bygglngu.
Innb. bílskúr. Húsiö skilast
fokhelt, pússaö aö utan meö
gleri. Fallegar teikningar. Til
sýnis á skrifstofunni.
★ Fossvogur
Höfum mjög fallega 4ra—5
herb. íbúöir í Fossvogi í skiptum
fyrir raöhús í Fossvogi.
íbúareigendur ath.: Höfum allar stærðir eigna í
skiptum.
HIBYLI & SKIP
Garöastræi 38, simi 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson.
Hjörleifur Hringsson, heimasími 45625. Lögm. Jón Ólafsson.
26933
SÆVIÐARSUND
2ja—3ja herbergja ca. 75
fm íbúö á annarri hæö í fjór-
býli. Glæsileg íbúö.
ÞVERBREKKA
2ja herbergja ca. 60 fm íbúð
á þriöju hæö í blokk. Falleg
íbúö. Verö 490 þús.
LJÓSHEIMAR
3ja herbergja ca. 86 fm íbúö
á 4. hæð í lyftublokk. Góö
sameign. Vönduð íbúö.
Verö 670—700 þús.
HRAUNBRAUT KÓP.
3ja herbergja ca. 85 fm íbúö
á fyrstu hæö í tvíbýli. Bíl-
skúrsréttur. Góö eign. Verö
570—600 þús.
EYJABAKKI
3ja herbergja ca. 90 fm íbúö
á fyrstu hæö í blokk. Verö
650 þús. Bein sala.
ESKIHLÍÐ
4ra herbergja ca. 100 fm
íbúö á annarri hæö auk
herbergis í risi. Laus. Verö
830 þús.
SKEIÐARVOGUR
Tvær hæöir i raöhúsi sam-
tals um 150 fm auk þvotta-
húss og geymslu í kjallara.
Allt sér, bílskúr. Selst aö-
eins í skiptum fyrir 120 fm
sérhæö eöa e.t.v. blokkar-
íbúö.
HVERAGERÐI
Parhús ca. 70 fm á einni
hæö. Bílskúrsréttur. Lúx-
ushúsnæöi.
LÆKJARSEL
Fokhelt einbýlishús ca. 330
fm ásamt 54 fm bílskúr.
Húsiö er fokhelt. Glæsileg
eign á góöum staö.
markaöurinn
Hafnarstr. 20, s. 26933, 5 línur.
(Nýja húsmu vid Lækjartorg)
Daniel Arnason, lógg. fasteignasali.
A
A
A
8
8
A
i
A
&
$
A
&
A
&
&
&
&
«
8
&
&
A
&
&
8
&
A
a
*
8
A
A
Á
A
&
*
A
*
A
&
A
A
8
&
8
Á
8
&
&
&
A
&
Á
&
&
&
&
&
&
&
&
&
&
&
&
V
V
V
V
V
V
V
V
fVVVVVVVVVVVVWVV
ÁqústGuðmundsson soium.
Petur Bjðm Pétursson viðskfr
Ódýrar eignir
við Baldursgötu, Eiríksgötu og
Hverfisgötu. Verð 250—280
þús.
Gautland
3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð.
Verð 700 þús.
Grettisgata
3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð í
góðu steinhúsi. Nýstandsett.
Laus strax.
Ljósheimar
4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæö
í lyftuhúsi. Sér þvottahús. Laus
1. mars. Verð 800 þús.
Hverfisgata
Rúmlega 90 fm parhús á 2
hæðum. Mikiö endurnýjað.
Verö 650 þús. Útborgun 430
þús.
Kópavogsbraut
146 fm glæsileg efri sér hæð.
Nýjar innréttingar. Bílskúr.
Fæst í skiptum fyrir einbýlishús.
Baldursgata
150 fm húsnæöi. Hentugt fyrir
heildsala eða tannlækna.
Heiðarás
Rúmlega 300 fm einbýlishús á 2
hæðum. 60 fm bílskúr. Mögu-
leiki á 2ja herb. íbúö á neðri
hæð. Bein sala eða skipti á
minni eignum.
Vallargerði
160 fm einbýlishús á 90 fm lóð.
Bílskúr. Bein sala eöa skipti á
sérhæð.
Selás — Plata
undir einbýlishús við Lækjarás í
skiptum fyrir raöhús eða tveim-
ur hæðum eða í beinni sölu.
Lúxusparhús
í Hveragerðl með bílskúr
Raðhús óskast
á einni eöa tveimur hæðum á
Reykjavíkursvæði.
Heimasímar sólumanna:
Helgi 20318, Ágútt 41102.
Til sölu:
Melhagi
Mjög góö 4ra herb. risíbúð, ca.
100 fm. Mikið endurnýjuð. Ný
eldhúsinnrétting. Fæst ein-
göngu í skiptum fyrir stærri
íbúö, en ekki í úthverfi.
Þverbrekka
5 herb. íbúð í sambýlishúsi
(blokk) við Þverbrekku í Kópa-
vogi. Tvennar svalir. Mikið út-
sýni. Óvenjulega vandaðar inn-
róttingar. Sér þvottahús á hæð-
inni auk vélaþvottahúss í kjall-
ara.
Grettisgata
2ja herb. íbúö á efri hæö í 3ja
íbúöahúsi. Er í ágætu standi.
Árnl Stelánsson, hrl.
Suðurgótu 4. Sími 14314
Kvöldsími: 34231.
43466
| Álfheimar — 4ra herb.
100 fm jaröhæö. Laus strax.
| Mávahlíð — 5 herb.
90 fm í kjallara.
Vallartröð — raðhús
| 120 fm. Stór bílskúr. Laus eftir|
samkomulagi.
Hjallabrekka — einbýli
| 143 fm efri hæð og 113 fm|
I jarðhæð. Bílskúr. Laust fljót-
lega.
Reynihvammur
— einbýlishús
I 220 fm á tveimur hæðum, 50 fm|
bilskúr. Möguleikl að taka íbúð-
ir upp i kaupverð. Verö 1.700|
I þús.
! HÖfum kaupendur
að 2ja herb. ibúö í Hamraborg, l
Engihjalla eða Furugrund. Góð-1
ar greiðslur.
Fasteignasalan
VZ> EIGNABORG sf.
200 Kopavogur Stmt 43466 « 43605
Sölum.: Vilhjálmur Einarsson
Sigrún Kroyer.
Lögm.: Ólafur Thoroddsen.
HeimMÍmi .ðlumann. 41190.
Hl 16688
Nesvegur
4ra herb. 100 fm hæð í timbur-
húsi. Bílskúrsréttur.
Stóragerði
2ja herb. 45 fm vönduð íbúð á
jarðhæð í blokk. Verð 350 þús.
Njálsgata
2ja herb. ca. 30 fm íbúð í kjall-
ara. Verð 270—300 þús.
Bergþórugata
2ja herb. ósamþykkt risíbúð.
Verð 320 þús.
Njálsgata
2ja herb. 70 fm góð íbúð í kjall-
ara. Verð 400 þús.
Flókagata
3ja herb. vönduð íbúð í kjallara.
Verð 600 þús.
Hverfisgata
4ra herb. ágæt íbúð á 3. hæö, i
góðu steinhúsi. Laus strax.
Verð tilboð.
Stapasel
3ja—4ra herb. 115 fm góð
neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Laugavegur
4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð
í steinhúsi. Verð tilboð.
Jörö
Vorum að fá jörö á Snæfells-
nesi. Nýlegar byggingar. Frek-
ari uppl. á skrifstofunni.
Vantar
Höfum traustan kaupanda að
góðri 2ja herb. íbúð.
eigimw
umBODiÐtra
LAUGAVEGI 87, S. 13837
Heimir Lárusson 10399
•ngotfur Hjar tarson ndl Asgetr T horoddssen hdl
Fyrrverandi Steindórsmenn:
Hafa fyrri eigendur
stöðvarinnar misnotað
atvinnuleyfín gróflega?
„VIÐ teljum að Ijóst sé að fyrri eig-
endur Bifreiðastöðvar Steindórs sf.
hafi viðurkennt leyfisúthlutunina frá
1973 og rekið stöðina samkvæmt
því. Þeir hafi skipt leyfunum á milli
sín og jafnvel lánað þau eða leigt.
Þessu til sanninda höfum við launa
seðla frá stöðinni og nokkrum eig-
enda hennar,“ segja fyrrverandi
Steindórsstöðvarmenn í yfirlýsingu,
sem borizt hefur Morgunblaðinu.
í yfirlýsingunni segja þeir
ennfremur: „Launaseðlarnir, sem
við höfum, eru meðal annars gefn-
ir út af Bifreiðastöð Steindórs sf.,
Agli Kristjánssyni og Kristjáni
Steindórssyni, Petrínu Jónsdóttur,
Hlöðver Sigurðssyni og dætrum
Birgis Sigurðssonar. Þannig hafa
eigendur stöðvarinnar skipt leyf-
unum á milli sín og rekið ákveðinn
fjölda bifreiðanna á eigin spýtur
og þar að auki hafa Egill Krist-
jánsson, dætur Birgis og Hlöðver
aldrei fengið leyfi til reksturs
leigubifreiða. Það er því ljóst að
eigendurnir hafa bæði viðurkennt
leyfin frá 1973 og einnig misnotað
þau gróflega með láni eða leigu á
þeim. Þessir launaseðlar eru bæði
frá árinu 1981 og 1982, svo það
virðist ljóst að stöðin hefur verið
rekin á þennan hátt þar til hún
var seld“.
Ákvörðun um viðræð-
ur um endur-
skoðun frestað
Á FUNDI íslensku viðræðunefndar
innar með fulltrúum Alusuisse 3. og
4. desember sl., samþykkti Alu-
suisse að svara fyrir 15. janúar
óskum ríkisstjórnarinnar um að
endurskoðun verði hafin á samn-
ingnum milli aðilanna vegna álvers-
ins í Straumsvík.
Fossvogur
4ra herb. 110 fm fyrsta hæð í
tveggja hæóa blokk. Suöursval-
ir. Laus fljótlega.
Vantar fyrir
fjársterka kaupendur
2ja herb. íbúö í Árbæ og
Breiöholti.
3ja herb. íbúö í Bökkunum eða
í Seljahverfi.
3ja—4ra herb. íbúð í Árbæ.
2ja herb. íbúð í Vesturbæ.
3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi
eða Hlíðum.
4ra herb. íbúö í Breiöholti.
4ra—5 herb. ibúð í Vesturbæ
og Háaleitishverfi.
Einnig vantar allar eignir á sölu-
skrá.
SiMHIVGil
«HSTEIBNIR
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sími 24850 og 21970.
Helgi V. Jónsson hrl.
Kvöldsími sölumanns 14632, 23143.
Nú hefur Alusuisse óskað eftir
fresti til 1. febrúar nk. og borið við
erfiðleikum á að ná saman fundi
yfirstjórnar Alusuisse til að fjalla
um málið. Á fundinum í desember
höfðu fulltrúar Alusuisse munn-
legan fyrirvara um að slík staða
gæti komið upp vegna fyrirhugað-
ra ferðalaga einstakra stjórnar-
manna Alusuisse upp úr áramót-
um. Með hliðsjón af þessu hefur
ráðuneytið fallist á umbeðinn
frest.
(Frá iðnaðarráðuneytinu.)
Fasteigna-
salan
Kirkjutorgi 6
2ja herb. — Stóragerði
Lagleg ca. 5 fm íbúð á jarðhæð.
ibúöin er talsvert endurnýjuð.
Verð 350 þús.
3ja herb. — Hrafnhólum
Falleg 85—90 fm íbúð á 4.
hæö. Austur svalir, gott útsýni.
Verð 640 þús.
3ja—4ra herb. —
Ugluhólum
Lagleg íbúð á 3. hæð, suður
svalir, bilskúrsréttur fylgir. Get-
ur losnaö mjög fljótlega. Verð
670—700 þús.
4ra herb. — Vesturberg
Góð ibúö á jarðhæö. Verö
800—820 þús.
4ra herb. — Vesturberg
Góð ibúð á 2. hæð. Verö
800—820 þús.
4ra herb. — Ljósheimum
Góð íbúð ca. 114 fm á 2. hæð.
Verð 800 þús.
4ra herb. — Ljósheimum
Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæö.
Verð 800 þús.
Höfum trausta
kaupendur að:
2ja herb. íbúð í miðbænum og
gamla bænum.
Góðu einbýlishúsi, þarf að vera
með 4—5 svefnherb.
3ja—4ra herb. íbúð í Breiöholti
eða Árbæ.
Raðhús, ókláruöu, góð útb. í
boði.
4ra herb. íbúð í neðra Ðreiöholti
eða Árbæ.
Einstaklingsíbúð — 1—2 herb.
t.d. í gamla bænum, þarf að
vera með sér baöi, mætti þarfn-
ast lagfæringar.
Baldvin Jónsson, hrl.
sölumaður Jóhann G. Möller.
simi 15545 og 14965.