Morgunblaðið - 20.01.1982, Síða 14

Morgunblaðið - 20.01.1982, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982 HONEERHfflSYSTCM íþessu? Ef sv.o er, skiptir þaó ekki svo miklu máli, því þaó er talió mannlegu eyra ómögulegt aó heyra í fiöri er þaó fell- ur.En ef þaó skiptir þig máli aó hljóm- ur í hljómflutningstækjum sé óaó- finnanlegur áttu engra annarra kosta völ en að hlusta á hljómtæki frá flö PIOMEER O W' % 'iP SA 720 2 x 65 sinuswött (8 ohm). Heildarbjögun 0.03% 20-20.000 ríö viö hámarks útgangsafl. TX 720L . Suö/merkishlutfall 50 dB AM Suð/merkishlutfall 75 dB AM. Nsemleiki FM Mono 0.75 microvolt. FM Stereo 25 microvolt. Miðbylgja 30 microvolt. Langbylgja 45 microvolt. PL 720 Ovartz læstur á hraöa. Hall mótor, Polymer Graphite tónarmur. Magnetist Moving Coíl hljóódós. Tiónigvörun 10 — 32000 rið. Wow og flutter minna en 0.035% (din). DT 510 Klukka/timer. getur kveikt á tækjum fyrir upptöku og afspil ef menn eru ekki heima. CT 720 Þríggja mótora/þriggja hausa. SENDUST tónhaus. Sjálf leitari. Tiðnisvörun CRO2 30 — 17.000 rið (+ — 3dB) Wow og flutter minna en 0 04 % (din). CS 757 3 hátalarar. 30 cm bassahátalari, 30 cm miðtónshátalari. 6,6 cm hátíönihátalari. Tiðnisvörun 380— 20.000 rið. Hámarks inngangsafi 100 slnusvött SG 300 7 banda tónjafnari með Ijósdíóðu i tökkum eykur eða minnkar mögnun á 60 riöum, 150 riðum, 400 riðum. 1 kílóriði, 2,4 kilóriði, 6 kilóriðum, 15 kflóriðum um 10 dB. Tinisvörun 5 — 70 kilórið + 0. — 1 dB. Suó/merkishlutfall 100 dB. Skapur Hæð 113,3 cm. Breidd 48.8 cm. Dýpt 40.0 cm. Rósaviðarliki. HLJÖMTÆKJADEILD ö KARNABÆR HVERFISGÖTU 103, SIMI 25999, LAUGAVEGI 66. SIMI 28766 Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavik — Port- ió Akranesi — Patróna Patreksfirdi — Eplid ísa- firöi — Álfholl Siglufirði — A. Blöndal, Ólafsfirði — Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði — M.M. h/f Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum Kápusíða bókar Veru Henriksen. Bók um „Sagaens kvinner“ í Noregi Gröndahl & Sön forlag AJS. í Nor egi sendi nýlega frá sér bókina „Sagaens kvinner“ — með undirtitl- inum Om stolthet og trelldom, kjær lighet og hevn, eftir Veru Henriksen. Höfundur er í hópi þekktari norskra samtímahöfunda og hefur áður ritað ellefu skáldsögur. Hún hefur, að því er segir á bókarkápu, jafnan haft mikinn áhuga á kon- unni í íslendinga- og Konungasög- um og hefur unnið þessar persónur út frá traustri og yfirgripsmikilli þekkingu í sáifræði, mannfræði og fornleifafræði. Miklar rannsóknir liggja og sýnilega að baki þessarar bókar um Sagaens kvinner og til að gefa hugmynd um efni bókarinnar má nefna kaflaheitin: Kvinner og historie, Gudrunarsagaen, Om Vaikyrier og lidenskap, En mors ærgjerrighet, Kvinnene som ble heltekongens skjebne, Födt til at være pant í maktspil, Dronningen som spilte sitt eget spiil, En ætte- saga — datter, hustru, mor ofl. í bókarlok gerir höfundur síðan grein fyrir þeim heimildum sem hann hefur notað m.a. og gerir sömuleiðis í stuttu máli grein fyrir efni þeirra. Bókin er fallega úr garði gerð og kápumynd og skreytingar í bókinni eru eftir Björg Omholt. Þess skal getið að bókin er til- einkuð forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur. Teikningar af Gísla á Uppsölum l' TILEFNI Stikluþáttar Omars Ragn- arssonar um einsetumanninn Gísla á I 'ppsölum í Selárdal, hefur Kagnar \Át teiknari gert tvær myndir af Gisla. Myndirnar eru gefnar út í 100 tölusettum og árituðum eintökum, unnar með silkiþrykksaðferð (báð- ar saman) á Daler-pappír. Mynd- irnar eru fáanlegar hjá Teiknistof- unni Stíl á Akureyri og kostar hver mynd aðeins kr. 100.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.