Morgunblaðið - 20.01.1982, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 20.01.1982, Qupperneq 20
2 0 MORGUNBLA.ÐIP, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráða starfsmann til skrifstofu- starfa. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir ásamt uþpl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. jan. merkt: „Vélritun — 8192“. Eskifjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða reglusaman starfskraft til ræstinga á herbergjum og fl. nú þegar. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16—18. City-hótel, Ránargötu 4. Laus staða Viðskiptafræðingur meö margþætta starfsreynslu úr atvinnulífinu og aö endurskoðunarstörfum óskar eftir starfi. Óskir um frekari upplýsingar sendist af- greiðslu blaösins merkt: „Abyrgöastarf — 8161“. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN 'óskar aö ráða tækniteiknara Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild. Á skattstofu Reykjarnesumdæmis er laus til umsóknar staöa skattendurskoöenda. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum aö Strandgötu 8—10, Hafnarfirði. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Söngfólk Selkórinn á Seltjarnarnesi óskar eftir góöu söngfólki í allar raddir, einkanlega karla- raddir. Æfingar eru á mánudags- og miöviku- dagskvöldum. Upplýsingar í síma 45799 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Flugmenn Flugskóli í Reykjavík óskar eftir aö ráöa skólastjóra til aö annast rekstur og stjórn skólans. Gott tækifæri fyrir réttan mann. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 25. janúar merkt: „Flugskóli — 8191“. Beitingamenn vantar á MB Friðgeir Trausta GK 400 sem verður á línu alla vertíðina og geröur út frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-1736. m-M Barnaheim- u ilið Sólbrekka Okkur vantar 2 beitingamenn á Jón Jónsson SH, Ólafsvík. Einnig vantar háseta á netaveiöar á Steinunni frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-6128 til kl. 5 og í síma 93-6181 eftir kl. 5. Kennarar — kennarar Vegna forfalla vantar dönskukennara aö Garöaskóla frá febrúar fram á vor. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfir- kennari í síma 44973. Skólastjóri. Seltjarnarnesi óskar aö ráöa matráöskonu. Vinnutími frá 8—16. Starfskraft á dagheimili. Vinnutími frá 8.30—16.30. Ennfremur starfskraft í afleys- ingar. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 29961. Bæjarstjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi________ Fiskverkunarhús til leigu á Suðurnesjum Aöstaöan innifelur 550 fermetra fiskverkun- arhús og frystihús meö 150 tonna frystiklefa. Leigist saman eöa sitt í hvoru lagi. Upplýsingar gefur Magnús Sigurðsson lögfr., Laufásvegi 58, Reykjavík, sími 13440. ^ÉFélagsstari SjálfstœðisfU)kksins\ Sauðárkrókur — prófkjör A sameiginlegum tundi Sjálfslæöistélaganna á Sauöárkróki 12. janú- ar 1982. var ákveöiö aö viöhafa opiö prófkjör vegna bæjarstjórna- kosninganna i vor. Samkvæmt reglugeró prófkjörsins er hór meö auglýst eftir framboö- um Frambjóöandi skal vera félagi i einhverju sjálfstæöisfélaganna á Sauöárkróki og vera studdur af minnst 3 og mest 7 félagsbundnum sjálfstæóismönnum. Hver félagsmaöur má styöja allt aö 3 frambjóö- endur. Framboöum ber aö skila til formanns kjörnefndar, Kára Jónssonar, Smáragrund 16. Sauöárkróki. fyrir kl. 20. fimmtudaginn 28. janúar nk. Kjörnefnd. Aðalfundur sjálfstæðis- félags Garðabæjar og Bessastaðahrepps veröur haldinn mánudaginn 25. þ.m. kl. 20.30 aö Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sfjórnin. Starfshópur um umhverfismál Heimdallur efnir til starfshóps um umhverf- ismál Reykjavíkurborgar, þar sem frekari stefnumótun í umhverfismálum fari fram. Meöal umfjöllunarefna: Ný byggingarsvæöi, íþróttaaöstaða, möguleikar til útivistar og úti- vistarsvæöi, endurnýjun umhverfis, mengun- arvarnir o.fl. Þeir sem áhuga hafa á aö taka þátt í störfum starfshópsins eru beðnir aö hafa samband viö skrifstofu Heimdallar í Valhöll, sími 82900. Stjórnin. Leiðin til bættra lífskjara Fundur Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál. Fimmtud. 21. jan. Kópavogur sjálfstæö- ishúslö Hamraborg 1, kf. 20.30. Framsögu- menn: Geir Haarde. form. SLIS, Sverrir Her- mannsson, alþm. Fimmtud. 21. jan. Akureyri Hótel Varö- borg kl. 20.30. Fram- sögumenn: Geir Hall- grímsson, alþm., Frlörlk Sophusson, alþm. Fundirnir eru öllum opnir. Geir Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Egilstaðarhreppi vegna komandi sveitarstjórnarkosninga fer fram 20. og 21. febrúar. Kjörgengir i prófkjörið eru Egilsstaöabúar 20 ára og eldri sem þess óska og leggja fram meömæli 10 flokksbundinna sjálfstæöismanna í Egilsstaöahreppi. Framboðsfrestur er til kl. 19, fimmtudaginn 28. jan. nk. og veitir Magnus Þóröarson, Laugarási 2, sími 1452 og 1691 framboðinu viötöku og veitir allar nánari uppl. Undirbúnlngsnefndin. Námskeið á vegum Heimdallar Ákveðið hefur veriö aö efna til fræöslunámskeiöa á vegum Heimdallar sem hefjast munu seinni hluta janúarmánaöar. Miöaö er viö aö hvert námskeiö veröi 2 til 3 kvöld eftir nánari auglystum tíma. Eftirtalin námskeiö veröa í boöi: Samhyggja — frjálshyggja Umsjónarmaöur Kjartan Gunnar Kjartansson — Auöunn Svavar Sig- urösson. Varnarmál Umsjónarmaöur Kjartan Gunnarsson, lögfræöingur. Undirstööuatriöi í hagfræöi (Hér veröa skýrö helstu hugtök sem notuö eru í efnahagsmálum, s.s. vísitöluhugtökin, þjóöartekjur, þjóöarframleiösla, beinir og óbeinir skattar.) Leiöbeinandi Ólafur ísleifsson, hagfræöingur. Hagkerfi heimsins Leiöbeinandi Geir H. Haarde, hagfræöingur. Umhverfi og byggingarskipulag Leiöbeinandi Gestur Ólafsson, skipulagsfræöingur. Ennfremur kemur til greina aö efna til námskeiöa um málefni Noröurs — suöurs (Þróunaraöstoö.) Alþjóöastjórnmál og fleira sem Heimdellingar kynnu aö hafa áhuga á. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum námskeiöum eru vinsamlegast beönir aó hafa samband viö skrifstofu Heimdallar, Valhöll í sima 82098, þar sem skráning fer fram. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.