Morgunblaðið - 20.01.1982, Side 24

Morgunblaðið - 20.01.1982, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982 iuö^nu- ÍPÁ gjjl HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL Mj«lí líóóur dajfur, þú ert fullur orku og hjarLsyni. Vinir þínir eru einstaklej»a hjáiplegir öll vidskipti i»ani»a vel. KJJj! NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Kf þú þarft ad endurnýja öku skírteinið eða sækja um önnur leyfi er þetta tilvalinn dagur. I*ú færð (a kifæri til ad hrada mál um þínum gegnum kerfid. 'l&fö| TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ lleimilisliTid er mjö>j gott um þt'ssar mundir, samkennd ojí samvinna ríkir með þér og maka þínum. I»ér gefst tækifæri til aö auka spariféd. KRABBINN 21. JÍINl—22.JÚLÍ (.oöur daj»ur til vinnu og auknar líkur á kaupha kkun. Orka þín eykst oj» þú nærd langt ef þú huj»sar meira um vinnuna en aö leika þér. Fjölskyldan er stolt af framförum þínum. LJÓNIÐ ST5l|_23. JÚLl-22. ÁGÚST Imyndunaraflid er audugt um þessar mundir, sjálfstraustid oj» gódir eiginleikar eflast. Notadu ta‘kifærid <>l' komdu meö hui» myndir, þú ættir ekki aö verda fyrir vonhrij»ðum med undir- tektirnar. 'íí^f MÆRIN m/j/l 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú æltir ad sinna heimilisstörf- um í daj». Kf þú hefur verið að huj»sa um að selja eitthvad, gefst gott takifæri. Áætlun sem hefur lengi bt‘dið eftir að kom- ast í framkvæmd ætti að kom ast á skrið núna. Qh\ VOGIN PTiSd 23. SEPT.-22. OKT. (•ríptu tækifærin þegar þau j»ef- ast, nú er mikilvægur tími til að koma hugmyndum í fram- kva*md. Ljúktu hréfaskiptum sem þú hefur trassað. K] DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Keyndu að koma sem mestu í verk á næstu döj»um því nú er l»ott tímahil. Fólk er tilhúið að mæta þér á miðri leið. Fjármál in laj»ast á undraverðan hátt. ftj(0| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Fólk er samvinnuþýðara en það hefur verið undanfarið. I»ú munl fá j»óð ráð frá vini þínum en þau hyj»j»ja.st á því að vera á réttum stað á réttum tíma. fi<k STEINGEITIN 'ZmS, 22.DES.-19. JAN. I»að væri j»ott fyrir þij» að fara til tannla knis eða læknis í daj» þó ekki væri nema til að fá stað- festinj»u á að allt sé í laj»i. \ð- standendur eru hjálplej»ir í máli s<*m hefur verið að anj»ra þij». VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Kf þij» vantar ráð í samhandi við vandamál í einkalífinu skaltu leita til þér reyndari aðilja á þessu sviði. Stutt ferðalag getur verið j»ott ef þú þarft na*ði til að huj»sa. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ (ióður daj»ur til viðskipta. Vertu óhræddur að sejjja meininj»u þína, huj»myndum þínum verður vel tekið. Kn ga*ttu þess að láta keppinauta þína ekki komast að huj»myndum þínum. i 1 CONAN VILLIMAÐUR VEÖálKWIR ÍJNDlR SLÖNGUHOFINU VER.PA ALLT l' EINU LIFANDI DÝRAGLENS LJOSKA PAB8I (>IKJN OÖÉÖ ÆTLUM -7 /\e> sja Þessa sakamXla- BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú spilar 6 lauf í suður og færð út tíguldrottningu. Norður s ÁK852 h ÁG4 t 76 I Á87 Suður s 74 h K652 t K9 I KDG63 Austur tekur á ásinn og spilar áfram tígli. Hver er besta áætlunin? Þetta er býsna hörð slemma. Þrátt fyrir hagstæða tígullegu er ýmislegt óviðgert. Best er að byrja á því að taka trompin. Segjum að þau skiptist 3—2. Þá er næsta skrefið að reyna að fría spaðann: ás, kóngur og smár spaði trompaður. Ef lit- urinn fellur 3—3 færðu 12 slagi án þess að svína hjarta- gosanum. En spaðinn er hins vegar 4—2 verðurðu að stóla á hj artasvíninguna. Norður s ÁK852 h ÁG4 t 76 I Á87 Vestur Austur s G3 s D1096 h D9873 h 10 t DG108 t Á5432 1109 I 542 Suður s 74 h KG52 t K9 I KDG63 FERDINAND Þú tekur hjartakóng og svínar hjartagosa. Trompar svo spaða og færð síðustu tvo slagina á hjartaás og fríspaða. Ef trompin hefðu legið 4—1 yrði spaðinn að falla 3—3, eða hjartadrottningin að verða þriðja í vestur til að spilið vinnist. TOMMI OC JENNI SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á ítalska meistaramótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Tatai, sem hafði hvítt og átti leik, og Sanna. SMÁFÓLK Þú ert heimskari en ég áleit þig vera. Þú veiðir ekki nokkurn hlut með því að láta agnið liggja í fonn! A FELLOU) U)H0 0WN5 THE KE50RT POWN THE ROAP 5AIP THEY UJERE BITIN6 öOOP LA5T U)EEK -----------------------1 k Náunginn sem á svæðið sagði þó nokkra snjófiska hafa komið á land í síðustu viku. 24. Rh7+! — KI7 (Eftir 24. - Rxh7, 25. Dh6+ verður fátt um varnir.) 25. Dh6 — Hg8, 26. Rg5+ og nú gafst svartur upp, því eft- ir 26. — Hxg5, 27. Dxg5 — Ke8, 28. Hfel! er staða hans vonlaus.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.