Morgunblaðið - 02.02.1982, Side 10

Morgunblaðið - 02.02.1982, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1982 10 Myrkir músíkdagar Tónlíst Egill Friðleifsson Norræna húsið, 29. janúar 1982 Verk eftir Jónas Tómasson „Tilgangur Myrkra músíkdaga er að leggja rækt við íslenska tónlist, ný íslensk verk, og erlend verk, sem okkur þykja áhuga- verð,“ segir í efnisskrá Myrkra músíkdaga. Ekki fæ ég betur séð en markmiðið sé nákvæmlega það sama og Musica Nova vinnur að og er það vel, enda standa sömu einstaklingarnir að báðum þessum fyrirbærum í mörgum tilvikum. Samtímatónlist hefur víða átt erfitt uppdráttar og mætt bæði fordómum og sinnu- leysi. Á þessu er að verða greini- leg breyting hérlendis a.m.k. Margir minnast með ánægju er Musica Nova var endurlífgað sl. ár með myndarlegum tónleikum á Kjarvalsstöðum þar sem m.a. var frumflutt kammerverk í 12 þáttum eftir jafn marga höf- unda, og er Myrkir músíkdagar voru fyrst haldnir fyrir tveimur árum kom í ljós, að drjúgur hóp- ur áheyrenda var tilbúinn að hlusta á nýja íslenska tónlist í heila viku, tónhöfundum til upp- örvunar og neytendum til ánægju. Að þessu sinni verða fimm tónleikar haldnir á Myrkum músíkdögum og þrír að auki á vegum annarra aðilja. Þar munu 16 islensk tónskáld leggja til tónverk, þar af eru sex þeirra frumflutt. Allt ber þetta vott um grósku og framsækni og vænt- anlega gefur þetta góða mynd af því helsta, sem er að gerast í tónsköpun í landinu um þessar mundir. Vonandi láta listunn- endur slíkt tækifæri ekki fram hjá sér fara án þess að gefa því gaum. Myrkir músíkdagar hófust með tónleikum í Norræna hús- inu sl. föstudagskvöld og voru þar eingöngu flutt verk eftir Jónas Tómasson, en þau voru Notturno III, Sonata XIII, Aube et serena, Sonata VIII, Kantata III og Ballet III sem var frum- flutt. Flytjendur voru átta ágæt- ar konur, nefnilega þær Helga Þórarinsdóttir, Helga Ingólfs- dóttir, Laufey Sigurðardóttir, Carmel Russill, Manuela Wiesl- er, Anna Áslaug Ragnarsdóttir, Rut Magnússon og Júlíana Elín Kjartansdóttir. Þarna hafði Manuela Wiesler nokkra sér- stöðu en hún lék nótnalaust, og fannst mér þar vel að verki stað- ið. Tónleikarnir hófust á Nott- urno III sem þær Helgurnar Þórarins- og Ingólfsdóttir léku. Það var mér alveg sérstök ánægja að heyra þetta verk á ný, því mér er enn í fersku minni er það var frumflutt austur í Skálholti fyrir um einu og hálfu ári. Það verða nefnilega örlög of margra samtímaverka að ryk- falla eftir frumflutning. Verkið samanstendur af sex stuttum þáttum sem hver um sig er ákaf- lega skýr í formi og aðgengi- legur. Raunar má segja það sama um öll þau verk, sem flutt voru þetta kvöld. Þau eru öll stutt, og þar af leiðandi aldrei leiðinleg, sum eru nokkuð ómstríð án þess þó að skeri í eyrun, og yfir flestum hvílir ein- hverskonar íhugul ró og stabíli- tet, sem er í þægilegri andstöðu við gauraganginn í samtíðinni þar sem gengur ekki á öðru en ört lækkandi gengi og ört vax- andi verðbólgu. Eitt hálfspaugilegt atvik átti sér stað á tónleikunum. Sonata XIII, sem var nr. tvö á efnis- skránni, endar með því að verkið leysist upp í endurteknar nótur, sem smám saman deyja út. Sjálfsagt hefur þar farið saman, að þessi endir var vel skrifaður af hendi höfundar og vel fluttur af spilurum, nema hvað áheyr- endur virtust ekki átta sig á því að verkinu væri lokið. Þá brostu flytjendur breitt. Það bros fór þeim vel. Húsfyllir var og höfundi og flytjendum vel tekið. 28611 Hraunbær Raöhús á einni hæö um 140 fm. Sérstaklega vandaö. Bílskúr. Bræöraborgarstígur 3ja herb. 80 fm ibúð á 2. hæð í steinhúsi. Örlítiö undir súö. Laugavegur 3ja herb. 80 fm ibúö á 4. hæö. Bein sala. Njálsgata Lítil 2ja herb. kjallaraíbúö Mik- ið endurnýjuö. Ósamþykkt. Verö 260 þús. Austurberg 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæð. HÚS OG EIGNIR Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsimi 17677. Hafnarfjörður Nýkomiö til sölu: Álfaskeið 2ja herb. íbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Góö sam- eign og frystiklefi. Verð kr. 600—650 þús. Móabarð 4ra herb. íbúö á jaröhæö í þri- býlishúsi. Sér inngangur. Verö kr. 600—650 þús. Alfaskeið 2ja herb. íbúö á 2. hasð í fjölbýl- ishúsi. Góöur bílskúr. Mikil sameign og frystiklefi. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgotu 10. Hafnarfirdi. sími 50764 SIEMENS Vestur-þýzkur gæöa-gripur Nýja SIWAMAT þvottavélin er fyrir- feröarlítil, nett, en full- komin. Norrænn styrkur til bókmennta nágrannalandanna Fyrsta úthlutun norrænu ráö- herranefndarinnar (mennta- og menningarmálaráöherrarnir) 1982 — til úthlutunar á styrkj- um til útgáfu á norrænum bók- menntum í þýöingu á Norður- löndunum — fer fram í maí. Frestur til aö skila umsóknum er 1. apríl 1982. Eyðuþlöö ásamt leiöbeiningum fást hjá menntamálaráöuneyt- inu í Reykjavík. Umsóknir sendist til: Nordisk Ministerrád Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10 DK-1205 Köbe' avn K Sími: DK 01-114711 og þar má einnig fá allar nánari upplýs- ingar. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI 26600 SELÁS — SELJAHVERFI Höfum mjög góöan kaupanda aö raöhúsi eöa einbýl- ishúsi í Seljahverfi eöa Selási. Húsiö þarf ekki aö vera fullbúið. Útb. allt aö 1,2 millj., þar af 325 þús. viö samning. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Simi 26600. Ragnar Tómasson, lögmaður. NEÐRA-BREIÐHOLT Höfum kaupanda aö rúmgóöri 4ra herb. íbúö í Neðra-Breiöholti. SELJAHVERFI Höfum góöan kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi í byggingu í Seljahverfi. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, sími 26600. Ragnar Tómasson EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ÞÓRSGATA Höfum til sölu ibúð í fjölbýlis- húsi, sem selst tilbúin undir tré- verk og málningu. Á fyrstu hæö eru stofa, borðstofa, svefn- herb.. eldhús og baö. Bilskýli og geymslur á jaröhæð. Sameign verður fullfrágengin. Teikningar á skrifstofunni. Verö 830 þús. Fast verð. LUNDARBREKKA 3ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 90 fm. Verð 700—750 þús. ÁSGARÐUR 2ja herb. ibúö á jarðhæö. Verö 500—550. HRAUNBRAUT 3ja herb. íbúö á fyrstu hæö, 85 fm. Bilskúrsréttur. Verð 630 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúö, 65 fm á 2. hæö. Verð 550 þús. BREIÐHOLT — BAKKARNIR 2ja herb. íbúö á 2. hæö, 68 fm. Verö 560 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúö á fyrstu hæð, 55 fm. Verö 480—500 þús. SKÁLAHEIÐI 3ja herb. risíbúö, 75 fm. Ný- standsett. VESTURBÆR REYKJAVÍK 3ja herb. risíbúö, 75 fm. Verö 580 þús. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ STÓRAGERDI 2 herb. og eldhús. Verð 400 þús. GRUNNUR— ÁLFTANESI Grunnur að 167 fm einbýlishúsi. Verö 400 þús. Teikningar á skrifstofunni. NJÁLSGATA 2ja herb. kjallaraíbúö, nýstand- sett, 35 fm. Verö 270 þús. LAUGAVEGUR 3ja herb. ibúð á efstu hæð í steinhúsi, 70 fm. Verð 450 þús. EIGNIR ÚTI Á LANDI Parhús, Hverageröi, stærri gerðin. Verö 500 þús. EINBÝLISHÚS SELFOSSI Hæö og ris ásamt upphituöum bílskúr. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Ath.: Erum fluttir á Skólavörðustíg 18, 2. hæð. Pétur Gunnlaugsson lögfr., Skólavörðustíg 18, 2. hæö. Símar 28511 28040 28370 HITABLÁSARAR 85788 Hafnarfjörður 3 herb. 90 fm jarðhæö í eldra steinhúsi, ósamþykkt. Verö 270 þús. Vestubær Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, suöursvalir. Æsufell 3ja herb. rúmgóö ibúö á 3. hæö. Afhending samkomulag. Vesturberg 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Þvotta- hús á hæöinni. Til afhendingar 1. júni. Öldugata 3ja herb. ibúö á 1. hæö meö sér inngangi. Afhending samkomulag. Frakkastígur 4 herb. ca. 100 fm íbúö í fjölbýlis- húsi. Allt endurnýjaö og ný- standsett. Sér inngangur. Asparfell 4ra—5 herb. ibúö á 6. hæö. laus í júni. Möguleiki á bílskúr. Hulduland 4ra herb. endaíbúö á fyrstu hæö. Suöur svalir. Verö 900 þús. Hagamelur 4ra herb. 115 fm 1. hæö í þríbýlis- húsi. Suðursvalir. Laus nú þegar. Álftahólar 5 herb., 125 fm íbúö á 3. hæð ásamt bílskur. Möguleiki á aö taka minni íbúð upp í. Til afhend- ingar 1. júní. Seljabraut Endaraöhús á þremur hæöum. Til afhendingar nú þegar. Langholtsvegur 150 fm efri sérhæö, ásamt 48 fm bilskúr. Völvufell 130 fm raöhús á einni hæö ásamt bílskúr. A FASTEIGNASALAN ASkálafell Bolholt 6, 4. hæð. Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.