Morgunblaðið - 02.02.1982, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 02.02.1982, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1982 11 Hárgreiðslu- og hár- skerastofur sameinaðar HitU 4li HÁRSNYRTISTOFAN að Hótel Loftleiðum hefur nú tekið til starfa undir stjórn þeirra Sigríðar Guð- mundsdóttur, hárgreiðslumeistara, og Svönu L. Ingvaldsdóttur, hár skera- og hárgreiðslusveins. Rakara- stofan, sem áður var á öðrum stað í húsinu, og hárgreiðslustofan hafa nú verið sameinaðar og eru miðsvæðis í húsinu, næstar sundlaug og snyrti- stofu. Þær Sigríður og Svana störfuðu áður á Rakara- og Hárgreiðslu- stofunni á Klapparstíg. Sigríður lærði hins vegar hjá Helgu Jóa- kimsdóttur, en Svava lærði á Rak- ara- og Hárgreiðslustofunni á Klapparstíg. Þær annast alhliða hársnyrtingu og klippingar. Breyting sú, sem hér hefur á orðið, er til hagræðingar fyrir hótelgesti og aðra viðskiptavini sem koma úr Reykjavík og nágrannabæjum. Snyrtistofan að Hótel Loftleið- um undir stjórn Elísabetar Matthíasdóttur, snyrtifræðings, er næst hársnyrtistofunni. Elísa- bet hefur starfrækt snyrtistofuna að Hótel Loftleiðum í rúmt ár. Hún starfaði áður á Snyrtistofu Rósu og Mæju í Hafnarfirði, en lærði í Snyrtiskóla Margrétar Hjálmtýsdóttur. Á sömu hæð hótelsins og snyrti- HLJÖMAR Kápumynd bókarinnar. Nótnabók með 39 harmónikkulögum KOMIN er út bókin „Nikkan hljóm- ar“, en hún hefur að geyma 37 dans- lög eftir Guðjón Matthíasson og 2 lög eftir Sverri Guðjónsson. Útgefandi er Letur, en í bókinni eru útsetningar laganna fyrir har- mónikku, en einnig eru þær gerðar fyrir píanó og gítar. Lögin eru polkar, valsar, masúrkar, rælar og skottísar og eru ljóðin m.a. eftir Hugrúnu, Núma Þorbergsson, Dav- íð Stefánsson og Brynjólf Guð- mundsson auk lagahöfund. Leiðbeininga- bók um út- fyllingu skatt- framtals „SVONA á að telja fram til skatts 1982“ heitir rit, sem nýlega er komið út og er leiðarvísir um ýmislegt er lýtur að skattframtali. Fjallað er einnig um hvernig kæra skal álagn- ingu og fleiri atriði. Höfundur leiðbeininga þessara er Jónas Jónasson og Leiðarvísir sf. er útgefandi. Ágóði af sölunni rennur til Vinafélags aldraðra, sem stofnað var 1. desember sl. og mun félagið ráðstafa ágóðanum. Sem fyrr segir er auk leiðbeininga fjallað um skattakærur, niðurfell- ingu gjalda, fylgiskjöl, frest, bréf til yfirvalda og leiðréttingar. Skrá er yfir aðsetur skattstjóra hinna ýmsu umdæma og gefnir þar upp skrifstofusímar auk þess sem get- ið er aðseturs ríkisskattstjóra. stofurnar tvær eru, er einnig sundlaug. Þar er að finna gufuböð og ljósalampa sem einnig eru ætl- aðir til lækninga. Ennfremur heilsuræktartæki, og nuddsér- fræðingur er á staðnum sem ann- ast þá hlið þjónustunnar. Sérstök vatnsnuddtæki verða sett upp í sundlauginni á næstunni. Með þeim breytingum og hag- ræðingum, sem nú hafa verið gerðar að Hótel Loftleiðum, er þar nú á einum og sama stað heilsu- ræktar- og alhliða snyrtistaður. BYDURÞO VENJULECA TÉKKA EÐA ÁBYRGOAR TÉKKA FRÁ ÚTVECSBANKANUM MW \'zy Sé Útvegsbankinn þinn viðskiptabanki, eða opnir þú þar reikning nú, getur þú sótt um að íá rétt til útgáíu ábyrgðartékka. Þá fylgir hverjum tékka sem þú gefur út, skilyrðislaus innlausnarábyrgð írá Úvegsbanka íslands að upphœð kr. 1.000- Hve mikið fé þú átt inni á tékkareikningi þínum skiptir þann engu máli sem tekur við tékka írá þér. Bankinn ábyrgist innlausnina, s.s. áður segir. Jaíníramt íœrð þú skírteini írá Útvegsbankanum sem sannar það að bankinn treystir þér fyrir útgáfu ábyrgðartékka. Allir aígreiðslustaðir bankans veita nánari upplýsingar um ábyrgðartékkana og notkun þeirra. UTVEGSBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.