Morgunblaðið - 24.02.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1982, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982 Vinsældalistar England — Litlar plötur 1. ( -) TOWN CALLED MALICE — PRECIOUS/Jam 2. ( 3) GOLDEN BROWN/Stranglers 3. ( 2) OH JULIE/Shakin’ Stevens 4. ( 1) THE MODEL — COMPUTER LOVE/Kraftwerk 5. ( 5) DEAD RINGER FOR LOVE/Meatloaf 6. ( 6) MAID OF ORLEANS/ Orchestral Manoeuvres in the Dark 7. ( 7) ARTHUR’S THEME/Christopher Cross 8. (29) THE LION SLEEPS TONIGHT/Tight Fit 9. ( 4) THE LAND OF MAKEBELIEVE/Buck’s Fizz 10. ( 9) DROWNING IN BERLIN/Mobiles England — Stórar plötur 1. (1) LOVE SONGS/Barbra Streisand 2. ( 3) PEARLS/Elkie Brooks 3. ( 2) DAREI/Human League 4. ( 4) ARCHITECTURE AND MORALITY/ Orchestral Manoeuvres in the Dark 5. ( 5) 4/Foreigner 6. ( 8) FRIENDS OF MR. CAIRO/Jon and Vangelis 7. ( 6) DEAD RINGER/Meatloaf 8. (13) NON-STOP EROTIC CABARET/Soft Cell 9. (12) ALL FOR A SONG/Barbara Dickson 10. (15) THEMAN MACHINE/Kraftwerk Bandaríkin — Litlar plötur 1. ( 1) CENTERFOLD/J. Geils Band 2. ( 2) I CAN’T GO FOR THAT/Hall and Oates 3. ( 3) 4 PHYSICAL/Olivia Newton-John 4. ( 5) SHAKE IT UP/Cars 5. ( 4) HARDEN MY HEART/Quarterflash 6. (11) OPEN ARMS/Journey 7. (12) THAT GIRL/Stevie Wonder 8. ( 9) SWEET DREAMS/Air Supply 9. (10) LEADER OF THE BAND/Dan Fogelberg 10. ( 7) THE SWEETEST THING/Juice Newton Jean Jacques Burble, bassa- Lou Gramm í Foreigner. Hans leikari Kyrkjaranna, sem nú menn gera þaö gott í Englandi. hafa orðíö aö láta efsta sætið í Englandi af hendi. Bubbi og félagar hans í Egó léku full stutt aö mati margra í stórum áheyrendahópi á Lækjartorgi á laugardag. Magnús Stefánsson kom (fyrsta sinn opinberlega fram meö Egó. Margir þeir yngstu lögöu mikiö á sig til aö hafa sem best útsýni. Þessir fjórir heiöursmenn voru á bak viö „laá og slá“ í Útvegs- bankanum. Myndir — ss». Lokasprettur Rokks í Reykjavík: Egó lék fyrir á annað þúsund áheyrendur Síöustu upptökurnar fyrir hina merku heimildarkvik- mynd, sem nú er verið aö leggja síöustu hönd ó, Rokk í Reykjavík, fóru fram í blíðskap- arveóri (a.m.k. ef mió er tekiö af árstíma) á Lækjartorgi fyrra laugardag. Fóru þar fram upp- tökur á nokkrum laga hljóm- sveitarinnar Egó, en því miður brást upptakan aö einhverju leyti þegar hljómsveitin var upphaflega mynduö á Borginni í haust. Synd, því frammistaöa flokksins á Borginni var meö miklum ágætum. Nærri lætur aö eitthvaö á ann- aö þúsund manns hafi veriö saman komin á Lækjartorgi og ekki var laust viö aö sumir yröu fyrir vonbrigðum. Fjölmargir af yngri kynslóðinni, með AC/DC merki og annað í þeim dúr í bak og fyrir, heimtuöu bárujárn en fengu lítið úr þeirri áttinni fyrir sinn snúö. Hins vegar bryddaði Bubbi upp á ýmiskonar nýjung- um á milli þess sem flokkurinn keyrði nokkur hress lög áfram af krafti. Hljómurinn var engan veginn nógu góöur enda vart viö því aö búast þegar engir skjólveggir eru til staöar. Þaö var helst aö trommu-„sándiö“ hjá Magnúsi væri gott, en annað komst ekki eins vel til skila. Prógrammiö hjá Egó var nokkuö stutt enda miö- aö viö upptöku myndarinnar. Hins vegar finnst undirrituöum aö ekki heföi sakað aö flokkur- inn heföi tekiö nokkur aukalög, þó ekki væri nema til að halda hita á sjálfum sér og lýönum, Steinar undirrituöu í lok síö- asta mánaöar samning viö CBS útgáfufyrirtækiö og eftirleióis veróa allar helstu plötur þess pressaðar hér heima, eóa „heimabakaöar“ eins og einn góóur maöur nefndi þaö. Á meðal stórstirna á snærum CBS má nefna Police, Billy Joel, Supertramp, Bruce Springsteen, sem átti meira skiliö fyrir jafn- góöa mætingu og raun bar vitni. Upptökur á breiöskífu Egó eru mjög vel á veg komnar og hafa gengiö mun betur en bjartsýn- ustu menn þoröu aö vona. Ætti platan aö veröa forvitnileg loks- ins þegar hún lítur dagsins Ijós, enda hafa breytingarnar á tónlist flokksins orðið umtalsveröar frá því hann var stofnaöur í haust. — SSv. Santana, Bob Dylan o.fl. Þá sak- ar ekki aö geta þess, aö væntan- leg er hljómleikaplata meö þeim félögum Simon og Garfunkel, sem hljóörituð var í Central Park í New York í september sl., aö viöstaddri hálfri milljón aö- dáenda. Munu þetta vera fjöl- mennustu tónleikar sögunnar. — SSv. Plötur CBS press- aðar hér heima Hljómleikaplata meö Simon og Garfunkel ásamt ööru góögaeti vaentanleg Spegill, spegill herm þu mér .. „Við leikum öll mögu- leg afbrigði rokksins" - segja meðlimir kvartettsins í spjalli viö Pokahorniö „Ég reyndi nú á sínum tíma að komast í Grýlurnar, sem trommu- leikari, en ég hef líkast til veriö allt of sein fyrir. Alla vega fór þaó svo aö ég komst ekki í hlómsveit- ina. Því er ég nú hér,“ segir Krist- ín Þorsteinsdóttir, hljómborös- leikari hljómsveitarinnar Spegill, Spegill. Pokahorniö hitti meðlimi þessarar ungu hljómsveitar að máli í vikunni og rakti lítillega úr þeim garnirnar. Spegill, Spegill var ekki stofn- uó fyrr en í lok september og kom m.a. fram á lokatónleikum NEFS og þóttu standa sig bæri- lega innan um alla jöfrana. Þaö eru þau Kristín, sem leikur á hljómborð, Jóhannes Grétar Snorrason, gítarleikari, Einar Sig- urðsson, bassaleikari og söngvari og Gíslí Kristinn Skúlason, trymbill, sem skipa þennan fríóa flokk. — Eölilega lá fyrst fyrir aö spyrj- ast fyrir um hvers kyns tónlist flokkurinn léki? „Viö leikum rokk — öll möguleg afbrigöi, en teygjum okkur jafnvel inn í jazz og síöan í nýbylgjuna í hinn endann. Við erum eingöngu meö frumsamda tónlist, sem þeir Jóhannes og Einar berja aö mestu saman, en yfirleitt komum viö öll viö sögu í samsetningu lags.“ Þaö er Kristín sem hefur orö fyrir hljómsveitinni i fyrstu atlögu. — Af hverju nafniö Spegill, Spegill? „Ég hugsa nú aö nafniö sé þannig til komið, að viö höfum tal- iö þaö segja einna mest um hljóm- sveitina og hvaö hún er aö gera,“ segir Einar og bætir svo viö: „nafn- iö endurspeglar okkar geröir prýöilega”. — Hvar hafið þið helst spilað til þeasa? „Viö höfum langmest veriö í fé- lagsmiöstöövum borgarinnar enda ekki í mörg hús aö venda nú oröiö eftir aö NEFS datt uppfyrir. Auövit- aö langar okkur til aö spreyta okkur á Borginni, en höfum enn ekki lagt i aö koma þar fram. Þess veröur þó vonandi ekki of langt aö bíöa. Viðtökurnar hafa veriö með ágætum, sérstalega hjá þeim sem eldri eru. Viö leggjum mikiö kapp á aö vanda tónlistina, en textarnir eru enn sem komið er ekki nógu góöir hjá okkur, og þar aö auki á ensku. Þaö sfendur þó allt saman Mynd. —SSv. Hljómsveitin Spegill, Spegill. Frá vinstri: Jóhannes, Gísli Kristinn og Einar. Fyrir framan þá situr Kristín á hækjum sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.