Morgunblaðið - 24.02.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.02.1982, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaðberar óskast í Tangahverfi. Uppl. í síma 66293. Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. STYRKTARFÉLAG LAMAÐRAOG FATLAÐRA Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráöa tvo iðjuþjálfara frá 1. maí, eöa eftir samkomulagi. Einnig óskum við að ráða tvo sjúkraþjálfara nú þegar, eöa síðar. Upplýsingar gefur forstöðukona á Háaleit- isbraut 13, í síma 84561, kl. 10—12. Stjórn S.L.F. Bakari Starfsmanneskja óskast, vön bakstri. Vinnu- tími 8—16.10 virka daga. Uppl. gefur matráðskona fyrir hádegi í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Kona óskast til starfa viö uppvask. Upplýsingar í síma 36737. Múlakaffi. Sölumaður óskast Óskum aö ráða í verslun okkar sölumann með staðgóða þekkingu á rafeindatækni. Góðir framtíðarmöguleikar fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 21366 milli kl. 10 og 12 næstu daga. ISAMEIND HF. Grettisgötu 46. Reykjavík Starfskraftur óskast í verzlun okkar. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi í verzluninni. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Starfslaun handa listamönnum árið 1982 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa íslenskum listamönnum áriö 1982. Umsóknir skulu hafa borist úthlutunarnefnd starfslauna, Menntamálaráöuneytinu, Hverf- isgötu 6, fyrir 5. apríl nk. Umsóknir skulu auökenndar: Starfslaun listamanna. í umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár, ásamt nafnnúmeri. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur um- sókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma. Veröa þau veitt til þriggja mánaöa hið skemmsta, en eins árs hiö lengsta og nema sem næst byrjunarlaunum mennta- skólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar ár- iö 1981. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er að umsækj- andi sé ekki í föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast að hann helgi sig óskiptur verkefni sínu. 7. Aö loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslauna. Tekiö skal fram að umsóknir um starfslaun árið 1981 gilda ekki í ár. Reykjavík, 22. febrúar 1982. Othlutunarnefnd starfslauna. Svart seðlaveski tapaðist með peningum og ávísnaheftum lík- lega í leigubíl við Hótel Sögu. Finnandi vin- samlega skilið veskinu í Lögreglustöðina við Hverfisgötu. Rífleg fundarlaun. fundir — mannfagnaöir Almennur fundur aö Hótel Loftleiöum, Kirstalssal um markmið og framkvæmd byggöastefnu, fimmtudaginn 25.02. 1982 kl. 20.30. Frummælendur á fundinum veröa Bjarnl Einarsson framkvæmdastjóri byggöardeildar Framkvæmdastofnunar ríkisins og Eggert Jónsson borgarhagfræöingur Fundarstjóri Tryggvi Pálsson hagfræöingur. Felag viöskiptafræóinga og hagfræöinga. Aðalfundur Tollvörugæslunnar hf. verður haldinn miðvikudaginn 24. febrúar 1982 kl» 16.00 í fundarsal Kassagerðar Reykjavíkur, Kleppsvegi 33, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, sam- kvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Akureyringar Utankjörstaöakosning, vegna prófkjörs Sjálfstœölsflokksins, veröur á skrifstofu flokksins i Kaupangi. á miövikudag, fimmtudag og föstudag kl. 5.30—7.30 Kíörstjórn Akranes Fundur veröur haldinn í fulltrúaráöi sjáff- stæöisfélaganna á Akranesi í Sjálfstæöls- húsinu aö Heiöargeröi 20, föstudaginn 26. febrúar kl. 20.00. Fundarefni: Kynntur framboöslisti til bæjarstjórnarkosn- inga. Aö loknum fundi fulltrúaráösins kl. 20.30 hefst almennur stjórnmálafundur. Fundarefni: 1. Davíð Oddsson og Páll Qíslason ræöa sveitastjórnarmál og sveitastjórnakosn- ingar. 2. Almennar umræöur. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aó koma á fundinn. Fulltrúaráð siálfstæölsfélaganna á Akranesl. Heimdallur Viöverutími stjórnarmanna: Árni Slg- fússon, formaöur Heimdallar, veröur til viötals fyrir félagsmenn í dag, eftir hádegi, á skrifstofu Heimdallar f Valhöll, Háaleitisbraut 1. Simi 82098. Arnl Slgfúss. Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi Mióvikudaginn 24. febrúar veröur haldinn fundur aö Langholtsvegi 124, meö umdæmafulltrúum félagslns. Davíö Oddsson og Jóna Gróa Stguröardóttir ræöa borgarmál. Einnlg heldur dr. Jónas Bjarnason erindi um efnahagsmál. Umdæmafulltrúar hvattlr tll aö fjölmenna. Davtö Jona Dr Jónas Borgarnes Félags- og stjórnmála- námskeið Félags- og stjórnmálanámskeiö veröur haldiö í Sjálfstæölshúslnu, Borgarnesi, 27. og 28. febrúar nk. Námskeiöiö hefst kl. 10 laugardaginn 27. febrúar. Kennd veröur ræöumennska, fundarsköp og félagsstörf. Flutt veröa erindl um svelt- arstjórnamál. Lelóbeinendur veröa Erlendur Kristjánsson og örn Simonarson. Þátttaka tilkynnist til: Ðjarna Helgasonar, Laugalandi og Svövu Gunnlaugsdóttur, Laufási. FraBðslunefnd Siálfstæðlsflokkslns. Sauðárkrókur Félags- og stjórnmála- námskeið Félags- og stjórnmálanámskeiö veröur haldiö i Sjálfstæöishúsinu á Sauðárkróki, dagana 26.-28. febrúar nk. Námskeiöiö hefst kl. 20.30 föstudaginn 26. febrúar. Kennd veröur ræöumennska, fundarsköp. blaöaútgáfa. Flutt veröa erlndi um sjálf- stæöisstefnuna, og sveltarstjórnarmál. Leiöbeinendur á námskeiöínu veröa: Gelr H. Haarde, Inga Jóna Þórö- ardóttir og Þorbjörn Árnason. Þátttaka tilkynnist til Jóns Asbergssonar í síma 5600 eöa 5544. Fræðslunefnd Siálfstæðlsflokkslns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.