Morgunblaðið - 24.02.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.02.1982, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982 ^cjoRnu- b?á IIRÚTURINN il 21 MARZ—I9.APRÍL Allt of rólegur dagur til að byrja á einhverju nýju. I»ú verður þreyttur í kvóld, gefðu þér tíma til að hvílast og huga að heils- NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Taktu það rólega og reyndu ekki að Ijúka of miklu í dag. (>ættu heilsunnar. Nú er rétti tíminn til að skipuleggja starf næstu daga. TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNÍ Kinbeittu þér að skyldustörfun um og gerdu ekkert fyrir utan þau. Fólk sem þú vinnur með í dag er skemmtilegt en ekki sérlega afkastamikið. jjJJjé! KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ l»ú þarft að fá tíma til að staldra við og hugsa málin og í dag er gott tækifæri. Skrifaðu eða hringdu til fólks sem þú hefur ekki haft samband við síðan á jólum. LJÓNIÐ STfi 23. JÚLl-22. ÁGÚST Kkki leyfa fólki að nota þig. I»ú hefur unnið allt of mikið að undanfornu og þarft á hvíld að halda. (ióður dagur til að gera áætlanir í sambandi við heimil- ið. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Gerðu það sem þú getur til að koma á sáttum við ástvini.l»ú getur ekki einbeitt þér að starfi þínu fyrr en málin eru komin í lag aftur. Hafðu samband við eldri ættingja. fi\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Kkki taka að þér nein aukaverk efni og njóttu þess að geta tekið það rólega um stund. I»ú getur bætt samvinnuna við samstarfs- fólk með því að stíga fyrsta skrefið og biðjast afsökunar. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Góður dagur. I»ú verður feginn að fá tækifæri til að slappa af. Notaðu meðfædda hællleika þína meira. I»ú gætir jafnvel grætt peninga á þeim. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ef þú ferð ekki aðeins að hægja á ferðinni er heilsu þinni hætta búin. Notaðu þennan dag til að ganga frá óloknum verkefnum en alls ekki byrja á neinum nýj- m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. (>óður dagur. I»ér gefst tími til að hugsa þinn gang. I»ér gengur vel að vinna með öðrum í dag. í kvöld ættirðu að slappa af fyrir framan sjónvarpið eða lesa góða bók. jgfgl VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. *)kkert sérstakt gerist í dag. I*ú ettir að einbeita þér að skyldu törfunum en þú hefur vanrækt »au upp á síðkastið. Gerðu áætl- in fyrir framtíðina. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ N-ssi rólfgi dagur gffur þér Upkiferi til ad finna út hvar þú stendur. N átt audvelt með að einbeita þér í dag. Taktu það rólega heima í kvöld. CONAN VILLIMAÐUR J'A.XICCARPH - 06 EF 8APAÍ? yiOCAI? ■SVÖRTU SÁLIR EKU ÖEVMRAR i’ SMIAf?- AGPSEöGlNU, EK RÉTTAP ATHUGA . HVAP SKEPUf? PEöAP JESSAMlMA Þ&TO/?. þAP/ tfTlMSK/Nál ERTU,Vll-LIMAP- UR.1 ÞU GeTUR EKKI . ,-S VÆNST pBÍS _ .$3 APWKBUiSA iH/G SA L MiKl 06 ^Ki/íb - smaka gops/mí mt/JCb /S £ru Enr/ Pv-xu DÝRAGLENS LJÓSKA Bap er. útsala í karl- MAMNAFA TA- PHILDINMI FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í vestur í vörn gegn 3 gröndum. Tvímenningur. Suð- ur gefur, N-S á hættu. Norður sÁG2 h K54 1862 I ÁK32 Vestur s KD5 h 1082 t KDG1075 1 G Vestur Norður Austur Suður 2 lauf 2 tíglar 3 tíglar l*ass 3 grönd l*ass Pass l*ass Opnun suðurs á 2 laufum lofar 6-lit og 11—16 punktum. Þú spilar út tigulkóngi og færð að eiga þann slag. Hvað næst? Fyrst er að reyna að draga upp mynd af spilum suðurs. í hápunktum hlýtur hann að eiga laufdrottninguna, báða rauðu ásana og hjartadrottn- inguna. Þetta þýðir að hann á a.m.k. 6 slagi á lauf, 1 á tígul, 3 á hjarta og 1 á spaða. Samtals 11 grjótharðir slagir. Norður s ÁG2 h K54 t 862 I ÁK32 Vestur Austur s KD5 s 10643 h 1082 h G9763 t KDG1075 t 94 IG 174 Suður s 987 h ÁD t Á3 I D109865 Ef þú spilar hugsunarlaust tígli áfram fær sagnhafi 12. slaginn með kastþröng. Hann tekur alla slagina sína í hjarta og laufi og þú getur ekki varið bæði tígulinn og spaðann. Til að brjóta upp þessa fyrir sjáanlcgu kastþröng verðurðu að spila spaðakóngi í öðrum slag. Þannig rýfurðu sam- ganginn sem kastþröngin byggist á. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Búkar- est í Rúmeníu í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Foisor, Rúmeníu, sem hafði hvítt og átti leik, og búlgar- íska stórmeistarans Spirido- nov. 12. Bxf7+! — Kxf7. 13. Db3+ — e6 (eða 13. — Kf8, 14. Rg5) 14. Bxd8 og svartur gafst skömmu síðar upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.