Morgunblaðið - 24.03.1982, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 24.03.1982, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982 35 Athugasemd vegna listgagnrýni MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Helga l>ór Axelssyni, fyrir hönd Virku sf., sem er sá aðili, sem sett hefur upp bútasaumasýninguna á Kjarvals- stöðum. Athugasemdin er vegna list- gagnrýni og er svohljóðandi: Vegna Íistgagnrýni Braga Ás- geirssonar sl. laugardag um búta- saum tel ég rétt að sjónarmið eig- anda safnsins Mrs. Michell komi fram, þar sem hún sá um uppsetn- ingu þess. Áður en farið var að koma teppunum fyrir, tók hún fram, að hún vildi hengja þau upp á þann hátt sem hún hafði vanist víðast hvar í Bandaríkjunum og taldi hæfa sögusýningu efnis og vinnu í bútasaumi, en ekki eins og tíðkaðist með málverk eða nýja list. Á málverkasýningum er venjan sú að hafa upplýsihgar um verkin í sýningarskrá og skoða þau úr fjarlægð, en hér skiptir hins vegar máli nálægð áhorfandans við verkin, svo hann sjái vel það efni og vinnuaðferðir sem notaðar eru. Af þeim sökum voru upplýsingar um þau settar við hlið þeirra. I kvöld höldum viö áfram meö poka- hlaupskeppnina, en hún hófst nákvæm- lega fyrir viku, og þá var háö mjög spennandi keppni í þessari íþrótt og bar sigur úr býtum sveit skipuö Verzlunar- skólanemum. Viö höldum þessari skemmtilegu keppni að sjálfsögöu áfram í kvöld. Nú drífur þú þig af staö og smalar sam- an 5 hressum krökkum og lætur skrá þig til keppninnar. Lög kvöldsins veröa „That Girl“ meö Stevie Wonder og „For More from Toyah“ meö Landscape. Láttu sjá þig í UÖLLUlAifi EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU NÝTT verkstæði, Knastás hf., opnaði hinn 1. marz síðastliðinn að Skemmu- vegi 4, í Kópavogi. Verk- stæðið sérhæfir sig í við- gerðum á FIAT og Citroen bifreiðum, en eigendurn- ir, Dagur og Jón Jakobs- synir hafa starfað hjá FIAT-umboðinu síðastlið- in 10 ár. Hjá Knastási er unnt að fá framkvæmdar allar almennar viðgerðir, Ijósastillingar og skyndi- viðgerðir. Ennfremur sel- ur verkstæðið og setur á bifreiðir grjóthlífar. ^Rvöldverðurinn HX* í!,„. B 150 Sólarkvöld okkar hala nú sleglð öll met. - rétt eins og sumaráœtlunln og ferðabœklingurinn góði Nú kynnum við Torontoferðirnar og skðpum kanadíska hlöðustemmningu eins og hún gerist best; mœtum í frjálslegum klæðnaði og tökum lagið í góðra vina hópi Allir lá ferðabœkling og að sjálfsögðu verður kynningarkvik- myndin sýnd Kanadískt fjör frá fyrstu mínútu. Reynir Jónasson harmonikkuleikari og Jón Ólaísson píanóleikari taka á móti gestum með dillandi hlöðu- músík í örstuttri ferðakynningu verður sagt frá Kanadaferðunum og athyglin vakin á þeim fjölmörgu möguleikum sem þœr bjóða upp á Spurningakeppnin verður á sínum stað og nú keppa Tollvarðafélag íslands og Iðja, félag verksmiðju- fólks. Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir þjóðdansa Ferðabingóið er ómissandi og að venju spilað um veglega ferða- vinninga. Módelsamtökin sýna glœsileg föt frá nýrri tískuverslun. Urður, Skóla- vörðustíg 14. Kór Langholtskirkju kemur i heim- sókn og skemmtir gestum al alkunnri snilld Arnarflugsdúettinn frœgi tekur lagið Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar eru seldir og af- greiddir í andyri Súlnasalar milli kl. 16.00 og 18.00 og þú velur þér borð um leið og þú sœkir miðana. Síminn í miðasölunni er 20221 og hver aðgöngumiði er um leið happ- drættismiðl sem geíur þér möguleika á 20.000 króna ferða vinningi. Rúllu- gjald er innheimt við innganginn. Næsta sólarkvöld er tileinkað Portoroz. Kynnir: Magnús Axelsson Stjórnandi: Sigurður Haraldsson Húsið opnað kl. 21.00 fyrir þá gesti sem ekki snœða kvöldverð. Töframaðurinn og eldgleypirinn Micky Vaughan sýnir listir sínar Hittumst á Sólarkvöldi - Par er fjörið! Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.