Morgunblaðið - 26.03.1982, Page 4

Morgunblaðið - 26.03.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982 „Kvöldvaka“ kl. 20.40: Frá Hornströndum til Ameríku og heim aftur Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 51 — 25. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,114 10,142 1 Sterlingspund 18,251 18,301 1 Kanadadollar 8,264 8,287 1 Dönsk króna 1,2409 1,2444 1 Norsk króna 1,6679 1,6725 1 Sænsk króna 1,7227 1,7275 1 Finnskt mark 2,2117 2,2178 1 Franskur franki 1,6176 1,6221 1 Belg. franki 0,2241 0,2247 1 Svissn. franki 5,3162 5,3309 1 Hollensk florina 3,8173 3,8279 1 V-þýzkt mark 4,2291 4,2409 1 ítölsk líra 0,00772 0,00774 1 Austurr. Sch. 0,6018 0,6035 1 Portug. Escudo 0,1433 0,1437 1 Spánskur p«Mti 0,0963 0,0965 1 Japansktyen 0,04143 0,04155 1 Irskt pund 14,688 14.729 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 24/03 11,3048 11,3362 / GENGISSKRÁNING FERDAMANN AGJALDEYRIS 25. MARZ 1982 — TOLLGENGI í MARZ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollar 11,156 9,829 1 Sterlingspund 20,131 17,800 1 Kanadadollar 9,116 7,984 1 Dönsk króna 1,3688 1,2236 1 Norsk króna 1,8398 1,6306 1 Sænsk króna 1,9003 1,6916 1 Finnskt mark 2,4396 2,1498 1 Franskur franki 1,7843 1,6083 1 Belg. franki 0,2472 0,2237 1 Svissn. franki 5,8640 5,1657 1 Hollensk florina 4,2107 3,7358 1 V.-þýzkt mark 4,6650 4,0997 1 itólsk líra 0,00851 0,00763 1 Austurr. Sch. 0,6639 0,5849 1 Portug. Escudo 0,1581 0,1394 1 Spánskur peseti 0,1062 0,0950 1 Japansktyen 0,04571 0,04111 1 írskt pund 16,202 14,473 V v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: „Kvöldvaka" er á dagskrá hljóóvarps kl. 20.40 í kvöld. í upphafl vökunnar mun Stefán ís- landi syngja nokkur íslenzk lög. I>á mun Sigurður Kristinsson kennari flytja annan hluta frá- sögu sinnar af þremur um búsetu í Stafafellsfjöllum. Að því loknu mun Helga Þ. Stephensen lesa Ijóð eftir Júlíönu Jónsdóttur. „Júlíana var fyrsta konan sem gaf út ljóðabók á íslandi, hét sú bók „Stúlka" og kom út 1876", sagði Baldur Pálmason útvarpsfulltrúi í samtali við Mbl. „Þessi kona var vinnu- kona í Akureyjum á Breiðafirði og Stykkishólmi framan af ævi en fór til Vesturheims 1880, þá 36 ára að aldri. Þar kom út önnur ljóðabók eftir hana, „Hagalagðar", 1914. Júlíana andaðist í Vesturheimi árið 1918. í viðtalsþættinum „Frá Hornströndum til Ameríku og heim aftur" ræðir Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri við Kjartan T. Ólafsson vélstjóra. Þessi maður fluttist með for- eldrum sínum vestur til Amer- íku á barnsaldri, en þau undu sér ekki þar og sneru til ís- Jands á ný eftir nokkurra ára dvöl. Áður hafði faðir hans far- ið ungur piltur vestur um haf og dvalið þar hjá frænda sínum sem átti þar landareign en ekki fest þar yndi. Kjartan segir frá föður sín- um og rekur ýmislegt í sam- bandi við þessa ferð. Hann tal- ar um byggðina á Hornströnd- um og rifjar upp ýmislegt frá þessum tímurn." Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er „Kvöldvaka" og er þar meðal efnis viðtalsþáttur er nefnist „Frá llornströndum til Ameríku og heim aftur“. Sjónvarp kl. 21.55: Myntulíkjör með muldum ís Spænsk bíómynd frá árinu 1967 Davíð Stefánsson „GIefsur“ kl. 16.20 Davíð Stefánsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er þátturinn „Glefsur". Þá mun Sigurður Helgason kynna Davíð Stefánsson skáld og verk hans. Lesari með Sig- urði er Berglind Einarsdóttir. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.55 er spænsk bíómynd frá árinu 1967. Leikstjóri er ('arlos Saura, en með aðalhlutverkið fer Geraldine ('haplin. „Þetta er sérstæð mynd og segir dálítið um hana að Saura hefur tileinkað hana einum fremsta kvikmynda- leikstjóra Spánverja, Luis Bunuel," sagði Sonja Diego í samtali við Mbl. „Myndin greinir frá lækni nokkrum sem fer í heimsókn til æsku- vinar síns sem hann hefur ekki hitt um langt skeið. Það kemur í ljós að hinn síðar- nefndi hefur kvænst og kall- ar hann á konu sína. Er hún kemur aðvífandi bíður hann lækninum myntulíkjör með muldum ís, og segir eitthvað á þá leið að þeir hafi alla tíð haft ákaflega líkan smekk. Þessi myntulíkjör gengur svo eiginlega eins og rauður þráður í gegn um myndina ef hægt er að segja það um grænan líkjör." Carlos Saura er heims- þekktur kvikmyndaleikstjóri og hefur unnið mörg verð- laun á kvikmyndahátíðum bæði í heimalandi sínu og erlendis. Hann leikstýrði t.d. kvikmyndinni „Deprísa, de- prísa", sem hér var sýnd á síðustu kvikmyndahátíð. a. innstæður í dollurum..... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3 Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán .... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ......... (33,5%) 40,0% 6 Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán..........4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marzmánuö 1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavtk FÖSTUDKGUR 26. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 læikfimi. 7.30 Morgunvaka. llmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Kinar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Ilaglegt mál. Kndurt. þáttur Krlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sveinbjörn Finnsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Lína langsokkur" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þ.ýddio. Guðríður Lillý Guð- björnsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10. (M) Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11. fM) „Mér eru fornu minnin kær.“ Kinar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurðardóttir les úr bók Guðnýjar Jónsdóttur frá Klömbrum í Laxárdal „Guðnýj- arkveri". Helga Kristjánsdóttir frá Þverá tók saman. Kinnig les Steinunn úr ritgerð Tómasar Guðmundssonar skálds um Guðnýju. 11.30 Morguntónleikar. Knska kammersveitin leikur „Divert- imento" fyrir strengjasveit eftir Gareth Walters; David Athert- on stj./ John Williams leikur á gítar Prelúdíu nr. 1 í e-moll eftir Heitor Villa-Lobos og Fantasíu nr. 7 eftir John Dowland. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. SÍDDEGID 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar Dtrusson ieikari les sögu- lok (34). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. I6.IM) Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Glefsur. Sigurður Helgason kynnir fjögur islensk Ijóðskáld. í þessum þætti kynnir hann Davíð Stefánsson og verk hans. Lesari með Sigurði er Berglind Kinarsdóttir. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar: Aeolian- kvartettinn leikur Strengja- kvartett í B-dúr op. 103 eftir Joseph Haydn/ Svjatoslav Kikhter leikur Píanósónötu nr. 13 í A-dúr eftir Franz Schubert/ Benny Goodman og Sinfóníu- hljómsveitin í ('hicago leika Klarinettukonsert nr. 1 i f-moll SKJANUM FÖSTUDAGIIR 21 26. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni llmsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistarþáttur í umsjá Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.20 Fréttaspegill ^^FmsjómÖgmundurJónassorL23 .55 Myntulíkjör með muldum ís Spænsk biómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: ('arlos Saura. Aðalhlutverk: Geraldine Chapl- in. Læknir einn fer til fundar við æskuvin sinn, sem hann hefur ekki hitt i mörg ár, og unga konu hans, sem honum finnst hann hafa séð áður. Þýðandi: Sonja Diego. 25 Dagskrárlok. eftir Varl Maria von Weber; Jean Martinon stj. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjómandi þátt- arins: Sigmar B. Ilauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Kiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Kinsöngur: Stefán íslandi syngur íslensk lög. Fritz Weiss- happel leikur á pianó. b. Sumarnótt á Kyjabökkum. Sigurður Kristinsson kennari flytur annan hluta frásögu sinn- ar um búsetu í Stafafellsfjöll- um. c. Hagalagðar. Helga Þ. Steph- ensen les Ijóð eftir Júlíönu Jónsdóttur. d. Frá llornströndum til Amer- íku og hcim aftur. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar við Kjartan J. Ólafsson vél- stjóra við írafossvirkjun. e. Kvæðalög. Andrés Valberg kveður nokkrar stemmur við vísur eftir Ágúst Vigfússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur kvöldsins (40). 22.40 Franklín I). Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (10). 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.