Morgunblaðið - 26.03.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.03.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982 5 BARNA- ÖG UNGLINQADEILO Austurstræti 22, sími 85055 Vegna hinna fjölmörgu sem frá hafa þurft að hverfa síðustu Útsýnarkvöldum, höfum við ákveðið að halda | Stjörnuhátíð Utsýnar * t á BECADWAY & *« ,* * sunnudagskvöld 28. marz Kl. 18.45. Húsið opnaö — for- drykkur veittur matargestum. Sítrónusteiktur lambahryggur og kjúklingur í aöalrétt og Ijúf- fengur Emmessís í eftirrétt. Matarverð aöeins kr. 150. inn frá námi pPIH l'talíu — regluleg söngstjarna í fyrsta sinn á Broadway. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson Bingó: Spilaö veröur um 3 Útsýnarferðir til Sólarlanda. Auöveld getraun fyrir alla — Vinningur Útsýnarferð. 2 happdrættisvinningar — Dregiö kl. 21.00 og 23.00. Miöasala hefst í dag á Broadway, Alfabakka 8, kl. 16.00—19.00. Sími 77500 Vinningar kvöldsins: 6 Útsýnarferöir til sex vinsælustu staöa viö Miöjaröarhafið. Látiö ekki happ úr hendi sleppa. JAZZSP0RT- FL0KKURINN kemur fram með tvö væg- ast sagt fré- bær atriði, sem virkilega er verðugt að sjá. gazella Tískusýning frá Hlín. Nýja vorlín- an. Stjórn- andi Asdís Loftsdóttir. Feröakynning: Kynntir veröa helztu ferðamöguleikar til sólar- landa. BROADW/ Sannkallaöur undraheimur skreyttur af Binna í Blóm og Ávextir fyrir Stjörnumessu, sem fram fór sl. fimmtudag. H ] í síðasta R/ sinn ungfrú Utsýn ’82 Nú er allra síöasta tæk- ifæriö aö tilkynna þátt- töku í þessa geysivin- 4- sælu keppni. A.m.k. 10 efstu stúlkurnar fá feröavinninga. Hinn aldeilis bráö- skemmtilegi dansflokkur Hermanns Ragnars með upprifjun á sögu dansins ( 60 ár kemur nú fram í sfðasta sinn á Broadway á þessu Útsýnarkvöldi. Örvar Kristjánsson og Sigurdór Sigurdórsson stjórna fjöldasöng og fá alla með eins og þeim einum er lagiö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.