Morgunblaðið - 26.03.1982, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982
í DAG er föstudagur 26.
mars, sem er 85. dagur
ársins 1982. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 07.01 og síö-
degisflóö kl. 19.20. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
07.08 og sólarlag kl. 20.01.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.33 og
tungliö í suöri kl. 14.38.
(Almanak Háskólans.)
Vertu hughraustur og
sýnum nú af oss karl-
mennsku ffyrír þjóð vora
og borgir Guðs vors, en
Drottinn gjöri það sem
honum þóknast. (1. Kor.
19. 13.).
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 hreysi, 5 sál, 6 votU
fyrir, 7 samteniting, 8 óhljóAi, II
ósamsUeóir, 12 handle|>8, 14 innyfli,
16 eldhúsáhaldió.
UH)KÍ;i'l : — I kostagrip, 2 til sölu,
.7 flana, 4 líkamshluti, 7 málmur, 9
lóma, 10 þráó, 13 skartf!ripur, 15
tnding
LAIISN SÍÐUSTII KKOSSUÁTU:
LÁRK l l: — | skatts, 5 ua, 6 jarpar,
9 ana, 10 la, 11 tg, 12 uss, 13 lign, 15
ána, 17 rotUn.
IAIDRKI'l: — | skjatUr, 2 aura, 3
Up, 4 sárast, 7 angi, 8 als, 12 unnt,
14 gáL 16 aa.
ÁRNAÐ HEILLA
Q C ara er ' 26- marzt
09 frú Margrét Magnús-
dóttir, Reynimel 23 hér í borg,
ekkja Ólafs Gíslasonar stór-
kaupmanns. Hún er að
heiman í dag.
FRÁ HÖFNINNI
f fyrrakviild fór Dísarfell úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
I fyrrinótt kom írafoss frá út-
löndum. I gær fór Kyndill í
ferð á, ströndina. í gær var
Arnarfell væntanlegt að utan
og í gær lagði Selá af stað
áleiðis til útlanda. Leiguskip
Hafskipa, Beril var væntan-
legt að utan í gær.
MESSUR
Dómkirkjan: Barnasamkoma
á morgun, laugardag, kl. 10.30
árd. í Vesturbæjarskólanum
viðÖldugötu. Sr. Þórir Steph-
ensen.
-O-
Kirkjuhvolsprestakall: Sunnu-
dagaskóli í Hábæjarkirkju á
sunnudaginn kl. 10.30 og
guðsþjónusta kl. 14. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir sókn-
arprestur.
Þingvallakirkja: Messa á
sunndag kl. 14. Organisti Ein-
ar Sigurðsson. Sóknarprest-
ur.
Kapella St. Jósefssystra Hafn-
arfirði: Samkirkjuleg helgi- og
bænastund kl. 20.30 í kvöld,
föstudag. Prestarnir.
AAventkirkjan Reykjavik: í
kvöld, föstudag, æskulýðs-
samkoma kl. 20.00. — Á
morgun, laugardag biblíu-
rannsókn kl. 9.45 og guðs-
þjónusta kl. 11.00 — Don
Lowe predikar.
Safnaðarheimili aðventista
Keflavik: Biblíurannsókn kl.
10.00 á morgun, laugardag og
guðsþjónusta kl. 11.00. —
Piinar V. Arason predikar.
Safnaðarheimili aðventista
Selfossi: Biblíurannsókn kl.
10.00 árd., laugardag og guðs-
þjónusta kl. 11.00. — Bengt
Lillas predikar.
Upp með húmorinn, strákar. — Það hafa margir lifaö skemur og látið minna eftir sig...
FRÉTTIR
„Hlýtt veður í dag, en kólnar
þegar kemur fram á nóttina,"
sagði Veðurstofan í inngangs-
orðunum að spánni fyrir landið
i gærmorgun. í fyrrinótt hafði
verið kaldast á landinu á Stað-
arhóli og í Grímsey, tveggja
stiga frost mældist. Lítilsháttar
rigning var, en mest varð úr-
koman um nóttina uppi á
Hveravölium, 17 millim. Þessa
sömu nótt í fyrra var mest frost
á landinu mínus 6 stig á Stað-
arhóli og nokkrum veðurathug-
unarstöðvum öðrum. Sólarlaust
var hér í Keykjavik í fyrradag.
Sjö heilsugæslulæknastöður
eru augl. lausar til umsóknar
í nýju Lögbirtingablaði. Hér
er um að ræða læknisstöðu á
Þingeyri og aðra í Ólafsfirði.
Þær eru lausar nú þegar báð-
ar þessar stöður. Þá eru tvær
stöður heilsugæslulækna á
Selfossi lausar frá 1. júlí nk.
og tvær læknastöður frá 1.
maí nk. í Vestmannaeyjum.
Þá er ein læknisstaða laus í
Ólafsvík, frá 1. júlí nk. Heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið auglýsir stöðurn-
ar með umsóknarfresti til 13.
apríl nk.
Stór þyrla frá grænlenska
flugfélaginu Grönlandsfly
kom hér við á leið frá Nuuk
til Noregs í fyrrakvöld og hélt
ferðinni áfram í gærmorgun.
Þyrlan þurfti að koma við
vegna eldsneytistöku í Höfn í
Hornafirði, í Færeyjum, síð-
an millilenda á einum stað í
Noregi til að ná til ákvörðun-
arstaðarins Stavanger.
Nafn misritaðist hér í
Dagbókinni í gær er sagt
var frá því að nýr heilsu-
gæslulæknir taki til starfa
í Búðardal 1. apríl næst-
komandi. Féll þá niður
fyrra nafn læknisins, sem
heitir tveim nöfnum:
Gunnar Rafn Jóhannesson.
Er beðist afsökunar á
þessu.
Laugarneskirkja: Opið hús
verður í safnaðarsal kirkj-
unnar í dag, föstudag, frá
kl. 14.30. Dagskrá og kaffi-
veitingar.
Námstefna um vímugjafa og
hjálp við þau, sem ánetjast
þeim, verður haldið á veg-
um Kirkjuhvolsprestakalls í
Hábæjarkirkju á morgun,
laugardag kl.14. Vilborg
Kristjánsdóttir skrifstofu-
maður og Hrafn Pálsson fé-
lagsráðgjafi stjórna
námstefnunni.
BLÖD OG TÍMARIT
Marzblað Æskunnar er kom-
ið út. Meðal efnis er: íslensk
björgunarsaga; Regndropinn,
ævintýri; Litla hafmeyjan,
ævintýri; Tveggja ára píanó-
snillingur; Litli Ben, saga um
indverskan dreng; Síams
kötturinn; Hver er sekur?;
Ævintýri Róbinsons; Veistu
bað?; Glúmur tröllkarl fer í
sjúkravitjun, ævintýri; Hvað
veistu um hörund þitt?; Upp
og niður, ævintýri dýranna;
Krumma-sögur; Rauði Kross
tslands; Samtal við Anatoly
Karpov um einvígið í Merano;
Rósin, myndasaga; Ferðir
Sindbaðs; Sagan um Kristóf-
er Kolumbus; Fjölskylduþátt-
ur, í umsjá Kirkjumálanefnd-
ar Bandalags kvenna í
Reykjavík: Þegargömlu hjón-
unum var hjálpað; Þula; ís-
lensk frímerki 1981; Bréfa-
skipti; Karlinn í tunglinu,
ævintýri; leikrit Æskunnar:
Mjallhvít; Leikfimi fyrir lata;
Poppmúsík í umsjón Jens
Guðmundssonar; óveðursdag-
ur, saga; Skátaopnan; Köttur-
inn hennar Lenu frænku,
myndasaga; Felumyndir;
Skrýtlur; Krossgáta o.fl. Rit-
stjóri er Grímur Engilberts.
KvöM-, nalur- og hutgarþjönuata apótekanna i Reykja-
vik. dagana 26. mars til 1. april. aö báðum dögum með-
töldum, er sem hér segir: Lyfjabúöin Iðunn, en auk þess
er Garða Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag
Slyaavarðatofan i Borgarspítalanum. simi 81200 Allan
sólarhringinn.
Ónæmiaaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram
i Heilauverndaratöö Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgerapitalenum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Hailauvarndar-
atööinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apotekanna og iækna-
vakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótak og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Kaflavik: Apólekið er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gelur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfosa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12 Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthalandi lækni eru i simsvara 2358
etlir kl 20 á kvöldin — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apotek bæjarins er
opió virka daga til ki. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök ahugafolks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sáltræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsina: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvsrndar-
stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahusinu víó Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utiánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplysingar
um opnunartíma þeirra veiftar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.00
Listasafn Islands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlng-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bokakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldr-
aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN —
Bústaöakirkju. sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist-
öó í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaóir viósvegar
um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrimssafn Ðergstaóastræti 74: Opió sunnudaga.
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnegarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tíl 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö fró kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga fró kl.
7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7 20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í böóin alia daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þríójudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböó kvenna opln á sama tima.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á voitukerti
vatna og hlta svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hetur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.