Morgunblaðið - 26.03.1982, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.03.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982 9 FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Kaupandi að lóð á Arnarnesi Höfum traustan kaupanda aö byggingarlóð á Arnarnesi. Jón Arason lögmaður. Málflutnings- og fasteignasala. Heimasími sölustjóra 76136. □ FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐ6ÆR- HÁALEITISBRAUT 58 -60 SÍMAR 35300« 35301 Efstasund — sérhæð Mjög góð 120 fm miðhæð, sér- inngangur. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Ákveöln sala. Sér hæö, skipti á 3ja herb. Höfum verið beönir að útvega góða 3ja herb. ibúð á hæð í skiptum fyrir 4ra herb. sérhæð í Sundunum. Fasteignaviðskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Hús við Rauðagerði Selst frágengið utan undir málningu. Til afhendingar í vor. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „J — 6002“, sem fyrst. 26600 Allir þurfa þak yfir höfuðid LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. ca. 80 fm kjallaraíbúð í þríbýlis steinhúsi. Sér inng. Sameiginlegur hiti. Verö 600 þús. LINDARHVAMMUR Gott einbýlishus á tveimur hæðum ca. 115 fm að grfl. Vandaðar innréttingar. 35 fm bílskúr. í viöbyggingu er mjög góð 2ja herb. íbúð. Verð 2,2 millj. SELJAHVERFI Vandað raðhús sem er kjallari, hæö og ris, ca. 250 fm á fallegri frág. lóð. Furu innréttingar. Parket á gólfum. Bílskúrsréttur. Hægt að hafa sér íbúö í kjallara. Mikiö útsýni. Verð 1850 þús. SMÁÍBÚÐAHVERFI Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris ca. 85 fm að grfl. Mjög gott hús. Stór bílskúr. Útsýni. Skipti æskileg á góöri íbúö í lyftuhúsi. SKELJABREKKA Iðnaðarhúsnæði sem er 80 fm að stærö á góöum staö í Kópa- vogi. Góö bílastæöi. Bygg- ingarréttur fyrir skrifstofuhús- næði fylgir. Verð 2,5 millj. VANTAR Höfum kaupanda aö raöhúsi eða góöri hæö í Háaleitishverfi. Til greina kemur að láta 4ra herb. íbúð með bilskúr á góöum stað í sama hverfi, eða 2ja herb. íbúð í Fossvogi upp í hluta kaupverðs. Fasteignaþjónustan Auslurslræh 17, s X60C. Haqnar lomassonhrti HÚSEIGNIN EINSTAKLINGSIBUÐ I FOSSVOGI 30 fm íbúð í nýju húsi. Verö 460 þús. FLÚÐASEL Falleg kjallaraíbúö, 45 fm. Verð 500 þús. SMYRILSHÓLAR Björt íbúð á jarðhæð, 2 herb., 56 fm. ÁSVALLAGATA 85 fm íbúð í sambyggingu. FALLEG RISIBUÐ I MIÐBÆ 2 litlar stofur, 3 svefnherb. Svalir 90 fm. Verð 700 þús. FURUGRUND Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð 90 fm. Verð 800 þús. HÆÐABYGGÐ — GARÐABÆ 80 fm jarðhæð í tvíbýli. Tilbúin undir tréverk. Afhendist i byrjun apríl. Verð 700 þús. LEIFSGATA Góð kjallaraíbuð, 3ja herb. 86 fm. Bílastæði fylgir. Útb. 500 þús. BRÁVALLAGATA 4ra herb. risibúð. 100 fm. Verð 750 þús. LJÓSVALLAGATA 2 samliggjandi stofur. 2 svefnherb. 80 fm. Verð 850 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 4ra herb. íbúð í risi, 100 fm. Þvottahús á hæöinni. Verð 830 þús. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúð, 115 fm. 3 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Verð 900 þús. OSKA EFTIR EINBYLI I HVERAGERÐI í skiptum fyrir íbúð í Æsufelli. VERZLUNARHUSNÆÐI á horni Bragagötu og Nönnugötu, 37 fm með geymslu i kjallara. Verð tilboð. FOKHELT RAÐHÚS við Hálsasel. 196 fm með bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Verö 850 þús. HÚSEIGNIN Simi 28511 sa rs usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Goðheimar 3ja herb. rúmgóö vönduö íbúö á 3. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi við Goðheima. Sér þvottahús á hæðinni. Sér hiti. Geymsla á hæðinni og geymsla í kjallara. Stórar svalir. ibúöin er ákveöiö i sölu. Einkasala. Mávahlíð 5 herb. rúmgóð og vönduð ris- hæð. 3 svefnherb. Svalir. Sér hiti. Einkasala. Stigahlíð 6 herb. stór endaíbúð með 4 svefnherb. á 4. hæð. Svalir. 4ra herb. nýstandsettar íbúðir, við Smiðjustíg og Seljaveg. Lausar strax. Háateitisbraut 3ja herb. kjallaraíbúö. Laus strax. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Al til.YSIM.ASIMINN KR: 22410 J*l*roimbIat»ib ____A I 26933 * GRUNDARSTÍGUR * 2ja herbergja ca. 35 fm ris- ibúð í timburhúsi. Sam- þykkt. Verð 340.000. HÓLAHVERFI 2ja herbergja ca. 55 fm ibuð á fyrstu hæð i blokk. Allar innréttingar í algjörum sér- flokki. Bílskýli. Verð 550.000. SKARPHÉÐINSGATA 2ja herbergja ca. 45 fm ibuð * i kjallara. Ösamþykkt. Snot- * ur íbuð. Verð um 450.000. ^ HAGAMELUR * 2ja herbergja ca. 55 fm ibuð & i nýlegri blokk. Góð ibuð. & Verð 650.000. ^ BRÁVALLAGATA 4ra herb. ca. 100 fm ibuð i X risi. Verð 750.000. & ENGJASEL g 4ra herbergja ca. 100 fm * A ibúð á tveimur hæðum i ^ § blokk. 3 svefnherbergi, & stofa o.fl. Fallegar innrétt- & & ingar og sameign i sérflokki. v % Bílskýli. Verð 950.000. * * MIÐBÆRINN * 2 3ja—4ra herbergja ibuð á ^ tveimur hæðum tilbuin und- $ ir tréverk. Til afhendingar ^ A strax. Falleg ibúð Verð A § 700.000. A A SELJAHVERFI * $ 5—6 herbergja ibúð á & ^ fyrstu hæð i blokk. 4 ^ •A svefnherbergi, stofa, borð- A. ** stofa o.fl. Bílskýli. Verð 1 A 2 milljón. 2 9LAUGARNESVEGUR 9 ^ Hæö og ris i tvibyli við ^ tp Laugarnesveg ca. 90 fm 9 W hlýleg og skemmtileg íbúð í é timburhúsi. A hæðinni er £ Stofa, eldhús og bað. Lagt 9 9 fyrir þvottavél á baði. I risi, W ^ sem er litið undir súð, eru 4 ^ 9 herbergi. Samþykktar teikn- <3? Q ingar af 56 fm bílskúr fylgja. ip Verð 850.000. Utborgun § 9 630 000. 9 | VESTURBÆR g Raðhus a tveimur hæðum íp rumlega fokhelt Innbyggð- 2 9 ur bilskur. Upplysingar og 9 ^ teikningar a skrifstofu w okkar. Falleqt hús. v | VANTAR 1 9 9 9 Raðhus a einni hæð i Foss- 9 £ vogi. Skipti möguleg á storu í^i raðhúsi i sama hverfi. íp, | Smarlfaðurinn | Ý Hafnarstr. 20. s. 26933, 5 linur. ^ V (Nyja húsinu við Lækjartorg) Daniel Arnason logg fasteignasali 5?j k'aan SÉRHÆÐ Á SELTJARNARNESI 5 herb. 140 fm góö efri sérhæó m. bíl- skúr viö Miðbraut. Arinn i stofum. Tvennar svalir. Nánari upplys á skrif- stofunni. VIÐ HOLTSGÖTU 4ra herb. 100 fm góö ibúö á 1. hæö. Suöursvalir. Útb. 640 þús. RISÍBÚÐ í SMÁÍBÚÐAHVERFI 3ja herb. 70 fm snotur risíbúð. í kjallara eru sér þvottaherb. WC og 2 herb. Útb. 460—480 þú*. NÆRRI MIÐBORGINNI 2ja herb. 70 fm vönduö íbúö á jaröhæö. Þvottaaöstaöa i ibúöinni. Sér inng. Útb. 430 þús. VIÐ TJARNARBÓL M/BÍLSKÚR 2ja herb. 65 fm vönduö ibúö á 1. hæö Suöursvalir. Bilskúr Útb. 560 þút. VIO GAUKSHÓLA M/BÍLSKÚR 2ja herb. 60 fm vönduö ibúö á 3. hæö. Bilskur Útb. 550 þút. ÁMELUNUM 2|a herb. 65 fm góö kjallaraibuö. Sér inng og sér hiti Laus strax. Útb. 480 þúa. í FOSSVOGI 2ja herb 60 fm góö ibúö á jaróhæö. Sér loð Útb. 480 þús. 5 herb. íbúð óskast við Tjarnarból m. 4 svefnherb. Góður kaupandi. íbúðin þyrfti ekki að afh. strax. 3ja herb. íbúð m. sér inng. óskast í Reykjavík Kópavogi. eða EwrwmiÐLumn ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 Vesturbær 2ja herb. íbúð í nýju lyftuhúsi á 4. hæð við Boöagranda. Verö 650 þús. Laus strax. Breiöholt 70 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæö í lyftuhúsi, við Vesturberg. Breiðholt Glæsilegt einbýlishús sem er ca. 140 fm aö grunnfleti á 2 hæðum. Góður bílskúr. Ræktuö lóö. Bein sala. Elnar Sigupðsson.nn. Laugavegi 66, sími 16767. Kvöldsími 77182. 16688 13837 3JA HERB. Efstasund 3ja herb. á jarðhæð ca. 78 fm í steinhúsi. Góð teppi, rúmgott eldhús. Sér inngangur. Hjallavegur Góð og vönduð ibúð í risi. Góð- ar innréttingar. 4RA—5 HERB. ÍBÚÐIR Furugrund Vönduð 4ra herb. ibúð. Ný teppi. Vandaðar innréttingar i eldhúsi. Skápar i svefnherb. og á gangi. Góð eign. Bílskýli. Kaplaskjólsvegur Stór ibúö ca. 140 tm. góð teppi, gott eldhús með stórum borð- krók. Stór stofa, 4 svefnherb. Einnig 2 góð herb. i risi. Vitastígur. Skemmtileg 5 herb. íbúð í risi í góðu húsi. Stórar svalir. Flúðasel Góð 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum ca. 100 fm. Góð teppi, gott eidhús. Frágengin sam- eign. EINBÝLISHÚS — RADHÚS Raðhús Fokhelt raðhús í Breiðholti til afhendingar fljótlega. Arnarnes Stórt einbýlishús. Fokhelt. Til afhendingar strax. Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús á góðum stað. Til afhendingar strax. Selfoss 2ja herb. íbúð. Tilbúin undir tréverk i blokk ca. 70 fm. Keflavík 3ja herb. íbúö á hæð við Vatnsnesveg. íbúðin er öll endurnýjuð. Ný teppi, nýjar inn- réttingar. Verö 400 þús. Hveragerðí Einbýlishús við Heiðabrún nær fullkláraö. Gott hús. Hveragerði Einbýlishús á 500 fm eignarlóð. Upplýsingar á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði til sölu ca. 700 fm. 16688 LAUGAVEGI 87, Sölum«nn: Gunnar Einarsson. - ^ ^ ^ _ Þorlakur Einarsson. | i Haukur Þorvaldsson, Haukur Bjarnason hdl. All.l.VSIV, XSIMIW ER: 22480 JHorjjimbtntiib SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS Til sölu og sýnis um helgina: Sérhæð í tvíbýli m. bílskúr Neðri hæð 166 fm. Nýleg meö 5 svefnherb. Hitaveita, inn- gangur og þvottahús allt sér. Rúmgóður bílskúr. Ræktuð lóð. Laus 1. júlí nk. Á góðum stað á Seltjarnarnesi. Teikn- ing og nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Stórgóð íbúð við Fellsmúla 2ja herb. um 75 fm í kjallara. Samþykkt íbúð. Óvenju rúm- góö og björt. í fjölbýlíshúsi í Vesturborginni 4ra herb. á 1. hæð. Um 100 fm í vesturenda. Vel með farin. Góð geymsla fylgir i kjallara. Malbikuð bílastæði. Útb. að- eins kr. 650 þ. Þurfum aö útvega m.a. 3ja—4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti 4ra—5 herb. ibúð í Hlíöum eða Heimum 4ra—5 herb. íbúð í borginni (má vera léleg) Einbýlishús í Fossvogi, Smáíbúðahverfi, Seltjarnarn. 3ja—4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi, Fossvogi eða ná- grenni. Traustir kaupendur. Ýmis konar eignaskipti möguleg. Þurfum aö útvega úrvals ein- býli í borginni. Óvenju mikil út- borgun. AIMENNA FASTEIGNASA1AN LAUGAVEG118 SllMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.