Morgunblaðið - 26.03.1982, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982
11
vid noruM Furiri sem fara þer vel
!■■■■
mSFIuvlemim,
yeymri
iim
Að loknu trimminu verðursvo dregið um þrjá
ferðavinninga og eiga þar allir þátttakendur
jafna möguleika, hvort sem þeir verða fyrstir
eða síðastir í mark.
SKEMMTANIR. Auk skíðaiðkana verður
hœgt að gera margt sér til skemmtunar.
Síðdegissigling um Eyjafjörð verður laugar-
daginn 10. apríl. Þetta verður 4 tíma skemmti-
sigling um fjörðinn og verður lagt af stað upp-
úr hádegi. Þátttökugjald er aðeins 70 krónur,
en pöntunum verður veitt móttaka á Hótel
KEA.
Dansinn dunar á öllum skemmtistöðum
Akureyrar eins og lög leyfa um páskana. Það
verður dansað í Allanum og á H-100, en á
KEAmun Finnur Eydal skemmta matargest-
um með hljóðfæraleik.
SKÍÐl. öll skíðaaðstaða bæjarins í Hlíðar-
fjalli verður að sjálfsögðu í fullum rekstri og
þar verða haldin tvö opin skíðamót:
Pað verður mikið um að vera á
Akureyri nú um páskana. Par
eru allir að keppast við að
búa í haginn fyrir gestina / Páskamót Flugleiða verður haldið á skírdag,
Og Akureyrarbœr býður / Þ-e- fimmtudaginn 8. apríl. Þetta er opið ungl-
nlln vpllrnmnn í / in8amót' Þar sem kePP‘ er ' fjórum aldurs-
/ flokkum drengja og stúlkna. Þátttaka tilkynn-
heimsókn norður. / ist til Skíðaráðs Akureyrar.
MA TUR OG GISTING. Það er hægt að velja
um fjóra gististaði: Hótel KEA, Varðborg,
Hótel Akureyri og Skíðastaði. Auk veitinga
sem þar eru á boðstólum má minna á hina
ágætu veitingastaði Smiðjuna og Bautann.
VERSLANIR í miðbœ Akureyrar verða
flestar opnar milli kl. 9.00 og 12.00 laugar-
daginn 10. apríl. Þeirra á meðal eru Sporthús-
ið, Leðurvörur, Gullsmíðastofan Skart,
Cesar, Bókaverslun Jónasar og Pedro-
myndir.
Páskatrimm Flugleiða verður svo á annan í
páskum, 12. apríl. Trimmið, sem er fólgið í
stuttri skíðagöngu, er ætlað fyrir alla fjöl-
skylduna og keppnin felst ekki í því að verða
fyrstur í mark heldur því að vera með. Allir
þátttakendur fá viðurkenningu og fjölskyldur
fá sérstaka viðurkenningu. Til þess að létta
mönnum gönguna verður boðið upp á hress-
ingu meðan á henni stendur.
URVAL
UPPL ÝSINGAR um ferðir til Akureyrar um
páskana gefa Úrval, Útsýn og Ferðaskrifstofa
ríkisins.
FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS
Sérlega glæsileg föt. Ein- eða tvíhneppt, Jakkar í klassa sniðum, litum og efnum. Kóróna gæðin standa alltaf uppúr, enda efni,
með eða án vestis. snið og litir í úrvali. Fjölmargir möguieikar á samvali á jökkum, snið og litir í takt við tímann.
Efni: Flannel, mohair o.fl. buxum og peysum, allt eftir þínum smekk. Föt með og án vestis, einlit, köflótt og
Komdu og sjáðu „solid” föt sem fara þér vel. röndótt. Stærðir í öllum síddum og víddum.