Morgunblaðið - 26.03.1982, Page 20

Morgunblaðið - 26.03.1982, Page 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mjólkurfræðingar Viljum ráða 1—2 mjólkurfræðinga nú þegar, eöa eftir samkomulagi. Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi. Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Netaveiðar Skipverja vantar á Hafrúnu ís 400, sem stundar netaveiöar. Uppl. í símum 94-7200 og 94-7128, Bolung- arvík. Einar Guðfinnsson hf. Laust starf Þurfum að ráða í heilsdags skrifstofustarf mánuðina apr.—sept., og hugsanlega V4 dags starf eftir sept. Bókhald og vélritunar- kunnátta skilyrði. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. mars merkt: „Apr- íl—sept. — 1721“. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. pí ð TjjtwMít it íb Hafnarfjörður Verkamenn óskast í fiskvinnu. Uppl. gefur verkstjóri í síma 50180. íshús Hafnarfjarðar. Ljósmæður Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar aö ráöa Ijósmóður til vétrarafleysinga í apríl nk. ennfremur til sumarafleysinga frá 15. júní. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri sími 98-1955. Bakarí Starfsmaöur óskast til ýmissa aðstoöarstarfa. Þarf aö hafa bílpróf. Uppl. á staðnum. Hlíðabakari, Skaftahlíð 24. Þýðandi Þýðandi af dönsku og ensku yfir á gott ísl. mál, óskast. Nafn og sími leggist inn á augldeild Mbl. hiö fyrsta, merkt: „Þýöandi — 1727“. Húsavík Netagerðarmaöur óskast. Óskum eftir aö ráða vanan netagerðarmann, þarf að geta unnið sjálfstætt, og byrjað sem fyrst. Uppl. hjá útgerðarfélaginu Höfða hf. Húsavík. Sími 96-41710. Sportvöruverslun óskar eftir starfskrafti, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir sendist Augl.deild Mbl., merkt: „G — 1719“ sem fyrst. Starf varðstjóra hjá lögreglunni á Húsavík er laust til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Sýslumaðurinn Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa Ijósmæö- ur í sumarafleysingar. Uppl. gefur yfirljósmóðir í síma 93-2311 eða 2023. Hótel Borgarnes Hótel Borgarnes hf. óskar að ráöa starfs- mann í hálft starf til að hafa umsjón með fjármálum hótelsins. Nánari upplýsingar um starfið gefur formað- ur stjórnar hótelsins Húnbogi Þorsteinsson í síma 7207. Umsóknir um starfið berist skrifstofu Borg- arneshrepps fyrir 1. apríl nk. Borgarnesi 19. mars 1982. Stjórn Hótel Borgarness hf. (|| Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða menn til pípusuðu (úti- vinna). Umsækjendur þurfa aö hafa hæfnisvottorð í logsuðu og eða rafsuðu, á pípum. Uppl. gefur Örn Geir Jensson í bækistöð veitunnar að Grensásvegi 1. Öska eftir starfsfólki á grill og ísbúö. Uppl. í síma 22761, og eftir kl. 8.00 í síma 45545. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilbod — útboð .jf ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö bora og sprengja í grjót- náminu við Korpúlfsstaði og aö moka efninu á bíl og aka því í inntaksop grjótmulnings- stöðvarinnar við Elliðavog. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 13. apríl nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Sími 25800 Útboð — Jarðvinna Hf. Eimskipafélag íslands óskar hór meó eftir tilboöum i jarövinnu- framkvæmdir vegna verkstæóisbyggingar á athafnasvæöi sínu í Sundahöfn. Aætlaóur uppgröftur er um 11.000 rúmmetrar þar af um 3.500 rúmmetrar af klöpp. Fyllingar eru um 1.500 rúmmetrar. 4Jtboósgögn eru til afhendingar á skrifstofu okkar gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu okkar mánudaginn 5. apríl 1982. VERKFRÆOISTOFA \ | I stefans ÖLAFSSONAR HF. f K* \r y X y CONSULTING ENGINEERS BO«GART0ni?0 105 REYKJAVfK SÍMI ?9940 4 ?9941 Skipasmiðjur — Járnsmiðjur Félag japanskra skuttogaraeigenda hefur ákveðið að bjóða út eftirfarandi: 1. Smíði á 9 st. skutrennilokum, ásamt út- vegun á öllum nauðsynlegum fylgihlutum. 2. Niðursetningu á skutrennilokum. Útboðslýsingar og teikningar liggja fyrir hjá Eiríki Ólafssyni, Fáskrúðsfiröi, símar 97-5243 og 97-5239. Tilboðum þarf að skila fyrir 10. apríl nk. Útboð Landsbanki íslands óskar eftir tilboðum í að steypa upp og að Ijúka ytri frágangi húss á Hellissandi, Snæfellsnesi. Útboðsgögn eru afhent í skipulagsdeild Landsbankans, Laugavegi 7, IV. hæð, og hjá útibúi bankans í Ólafsvík gegn skilatryggingu að upphæð kr. 1500. Tilboð verða opnuð á skrifstofu skipulags- deildar að Laugavegi 7 og jafnframt í útibúi Landsbankans í Ólafsvík, miövikudaginn 14. apríl 1982, kl. 11.0 Landsbanki Islands fundir — mannfagnaöir Fíladelfía Aðalfundur Fíladelfíusafnaðarins verður haldinn laugardaginn 27. mars kl. 14.00. Stjórnin. Samtök gegn astma og ofnæmi Aðalfundur samtaka gegn astma og ofnæmi veröur haldinn laugardaginn 27. marz 1982 að Norðurbrún 1, Reykjavík og hefst kl. 2 síð- degis. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Kaffiveitingar. Fjölmennið og mætiö stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.