Morgunblaðið - 26.03.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ Akur 59822734 — Afmæli
IOOF 1 = 16303258% = 9.0
IOOF 12 = 16303268'/!=9II
Landnemar
Aöalfundur Skátafélags Land-
nema veröur haldinn i Austur-
bæjarskólanum 15. april kl. 8.
Samkoma veröur i kvöld kl.
20.30 í sal Söngskólans aö
Flverfisgötu 44. Ræöumaöur
Guömundur Markússon. .,Fjöl-
skyldan fimm" syngur.
Allir velkomnir.
Skíðadeild Ármanns
Æfingar fyrir börn 12 ára og
yngri fara fram á laugardögum
og sunnudögum frá kl. 11.30 —
13.30 undir leiösögn Þórunnar
Egilsdóttur, simi 85649 og
Bjarkar Flaröardótlur, sími
33187.
Á miövikudögum frá kl. 16.00
(fjögur-rúla úr bænum) til kl.
19.00 undir leiösögn Mörtu
Oskarsdóttur, sími 74046 og
Ingu Hildar Traustadóttur, sími
37786.
Byrjendakennsla í brautum fyrir
börn 12 ára og yngri fer fram á
laugardögum og sunnudögum
frá kl. 11.30 og 13.30 undir leið-
sögn Mörtu Óskarsdóttur og Ingu
Hildar Traustadóttur og æfingar
hefjast alla dagna viö Ar-
mannsskálann.
Samhjálp.
Stjórnin.
Bláfjallagangan 1982
Laugardaginn 27. mars kl. 2 e.h.
hefst almenningsganga á skíö-
um. Bláfjöll um Þrengsli til
Hveradala. Leiöin er ca. 18 km.
Þátttaka er öllum heimil og til-
kynnist á skrifstofu Skíöafólags
Reykjavíkur aö Amtmannsstíg 2,
föstudaginn 26. mars milli kl.
18—21. Simi 12371. i allra síö-
asta lagi má tilkynna þátttöku á
keppnisdaginn, Borgarskála i
Ðláfjöllum. Þátttökugjald er kr.
100. — Hressing er á leiöinni og
aö göngu lokinni, ásamt rútu-
feröurn frá Hveradölum i Bláfjöll
er innifaliö í veröi. Ef veöur er
óhagstætt koma tilkynningar í
útvarpi um breytta dagskrá.
Skiöafélag Reykjavíkur.
Reykjavíkurmeistaramót
i Alpagreinum á skíöum laugar-
daginn 27. og sunnudaginn 28.
marz.
Dagskrá:
Laugardagur 27. marz.
Stórsvig, fyrri ferö.
stúlkur 13—15 ára frá kl.
11 — 11.15
drengir 13—14 ára frá kl.
11.20— 11.50
drengir 15*-16 ára frá kl.
12.10— 12.40
konur frá kl. 13.15—13.25
karlar frá kl. 13.25—14.00
Stóravig, seinni ferö
stúlkur 13—15 ára frá kl.
15.00—15.15
drengir 13—14 ára frá kl.
15.20— 15.50
drengir 15—16 ára frá kl.
16.10— 16 40
konur frá kl. 17.15—17.25
karlar frá kl. 17.25—18.00
Sunnudagur 28. marz
Svig, fyrri feró
stúlkur 13— 14 ára frá kl.
11.00— 11.20
drengir 13- 14 ára frá kl.
11.30— 12.00
drengir 15- 16 ára frá kl.
12.10— 12.40
Svig, seinni ferö
stúlkur 13— 15 ára frá kl.
14.00— 14.20
drengir 13- 14 ára frá kl.
14.30— 15.00
drengir 15- 16 ára frá kl.
15.10—15.40
Rútuferö veröur á keppnisstaö
báöa dagana frá Vogaveri kl. 9.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 28. marz:
1. Kl. 09 Botnssúlur (1086 m).
Gengiö frá Botnsdal. Ath.:
Góöur fótabúnaöur og hlý
feröaföt áriöandi. Fararstjóri:
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir.
Verö kr. 100.
2. Kl. 13 Þyrilsnes. Létt ganga
fyrir alla fjölskylduna. Farar-
stjóri: Baldur Sveinsson.
Verö kr. 100. Fritt fyrir börn i
fylgd fulloröinna. Fariö frá
Umferöarmiöstööinni, aust-
anmegin. Farmiöar viö bil.
Páskaferöir:
8 —12. apríl:
Kl. 08 Hlöðuvellir — skiöaferö (5
dagar).
8 —12. apríl:
Kl. 08 Landmannalaugar —
skíöaferð (5 dagar).
8 —12. april:
Kl. 08 Snæfellsnes — Snæfells-
jökull (5 dagar).
8.—12. apríl:
Kl. 08 Þórsmörk (5 dagar).
10 —12. april:
Kl. 08 Þórsmörk (3 dagar).
Farmióasala og allar nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni, Öldu-
götu 3.
Ferðafélag islands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á byggingum og mannvirkjum Kjartans
Björnssonar á jörðinni Völlum Ölfushreppi,
sem að öðru leyti er eign ríkissjóðs, áöur
auglýst í 107., 112. og 114. tbl. Lögbirt-
ingablaðs 1981 fer fram á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 31. marz 1982 kl. 16.30 sam-
kvæmt kröfum lögmannanna Högna Jóns-
sonar og /Evars Guðmundssonar.
______________Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboö
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjald-
heimtunnar, Eimskipafélags íslands hf.,
Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna,
banka og stofnana o.fl. fer fram opinbert
uppboö í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu
við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn
27. marz 1982 og hefst það kl. 13.30.
Seldar verða ótollaðar og upptækar vörur,
ótollaðar notaðar bifreiðar, lögteknir og fjár-
numdir munir og ýmsir munir úr dánar- og
þrotabúum.
Eftir kröfu tollstjóra allskonar varahlutir í
skip, bifreiðar og tölvur, sólgleraugu, um-
búöaöskjur, tágakörfur, sleðar, borðbúnað-
ur, húsgögn, litabækur, íssköfur, sög, plast-
filma, reiknivélar, eyrnatappar, rafmótorar,
hljómplötur, fatnaður, garn, flotholt, fisk-
vinnsluvélar, mikið magn af ýmsum snyrtivör-
um, myndlampar, spólur, hátalarar, Ijósa-
búnaður, fittings, þakpappi, símtæki, sjón-
varp, hjólbarðar og margt fleira. Ennfremur
bifreiðarnar Saab 95 V 4 árg. 75, V.W. Vari-
ant 72, Toyota 79 skemmdur eftir ákeyrslu
og Fiat 127 árg. 74 og 10 gíra reiðhjól.
Eftir kröfu Eimskipafélags íslands hf., baö-
skápar, tannkrem, stígvél, ofn, leikföng, flís-
ar, handlaugar, vefnaðarvara og margt fleira.
Úr dánar- og þrotabúum lögteknir og fjár-
numdir munir svo sem húsgögn, bækur,
þvottavélar, ísskápar, hljómtæki, skrifstofu-
vélar, sjónvarpstæki svarthv. og litatæki,
hjólaskautar, disco Ijóskastarar og Ijósa-
hnettir m.m. 4 stk. 120 watta Wellex hátalar-
ar, JVC casettutæki, Scott magnari, aldin-
safavél, fatalager úr þrotabúi kven- og
barnafataverzlun svo sem kjólar, blússur,
sloppar, peysur, skyrtur, pils, gallabuxur,
sokkar, ennfremur veðskuldabréf tryggt með
veöi í fasteign aö nafnv. kr. 4.687,50 og
margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla
nema með samþykki uppboðshaldara eöa
gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavík.
húsnæöi óskast
Verslunarpláss óskast
Vil taka á leigu ca. 90 fm verslunarpláss sem
fyrst.
Tilboð sendist í pósthólf 954, R., sem fyrst.
húsnæöi i boöi_____________
Til sölu á Akureyri
6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Möguleiki á skipt-
um á 4ra herb. íbúð í Reykjavík, eða í Hafn-
arfiröi. Símsvari tekur við skilaboðum allan
sólarhringinn.
Opið frá kl. 5—7, sími 96-21878
Fasteignasalan hf. Brekkugötu 5.
Verslunarpláss
óskast strax
Þrifalegar vörur.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 29. marz merkt: „AN
— 1718“.
Lítil íbúö
— herbergi óskast
Óskum að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð,
eða gott herbergi með eldunaraðstöðu fyrir
erlenda stúlku sem starfar hjá okkur.
Upplýsingar í síma 31673, kl. 9—17. _
i - ■ IL
vDlOíTIO' iJOl
Viðtalstími
borgarfulltrúa
Laugardaginn 27. mars veröa til viötals i
Valhöll. Háaleitisbraut 1, á mllli kl. 14—16,
þeir Birgir isleifur Gunnarsson alþingismaöur
og borgarfulltrúi og Sigurjón Fjeldsted vara-
borgarfulltrúi.
ísafjörður:
Félags- og stjórn-
málanámskeiö
Felags- og stjórnmalanamskeiö veröur haldiö í Sjálfstæóishúsinu Isa-
firði 27. og 28. mars. Námskeiöiö hefst laugardaginn 27. mars kl.
10.00. Kennd veröur ræöumennska, fundarsköp og ennfremur veröur
flutt erindi um sjálfstæöisstefnuna.
Leiöbeinendur á námskeiöinu veröa Einar Kr. Guöfinnsson og Örn
Jóhannsson.
Þátttaka tilkynnist til Önnu Pálsdóttur í síma 3685.
Fræóslunefnd Sjálfs tæóis flokksins.
Hvöt
Bessi Jóhannsdóttir, formaöur Hvatar, verö-
ur til viðtals á skrifstofu Hvatar i Valhöll,
Háaleitisbraut 1, föstudaginn 26. þ.m. kl.
15—16
Stjórnin.
Sambandsráðs
fundur SUS —
Sveitar-
stjórnarmál —
Samband ungra sjálfstæðismanna heldur Sambandsráösfund i Val-
höll, Reykjavík, laugardaginn 27. mars nk.
Veröur fundurinn helgaöur sveitarstjórnarmálefnum og munu m.a.
liggja frammi á fundinum margvislegar samanburöaruþþlýsingar, sem
unnar hafa verið vegna fundarins.
Rétt til setu á fundinum hafa allir formenn aöildarfélaga, trúnaðar-
menn SUS og a.m.k. einn stjórnarmaöur hvers aöildarfelags. Einnig
er mjög æskilegt að ungir menn á sveitarstjórnalistum sjái sór fært aö
mæfa. Þeir sem áhuga hafa á aö sækja fundinn, snúi sér til tormanns
viðkomandi aöildarfélags eða til skrifstofu SUS, en þátttökutilkynn-
ingar þurfa aö hafa borist fyrir 25. þ.m.
Dagskrá fundarins:
Kl. 10.00 Setning — Geir H Haarde.
Kl. 10.10 Skýrslur formanna/sveitarstjórn-
armanna um horfur og helstu kosn- |
ingamál á hverjum staö.
Kl. 12.00 Hádegisverður i Valhöll.
Kl 13.30 Verkaskipting rikis- og sveitarfélaga I
— Davíö Oddsson, formaöur borg-
arstjórnarflokks sjálfstæöismanna.
Kl. 13.50 Tekjuöflun og ráöstöfunarfé sveitar-
félaga — Jón Gauti Jónsson, bæj-
arstjóri i Garöabæ.
Kl. 14.10 Skýrslur málefnanefnda.
Kl. 15.10 Umræöur.
Kl. 16.00 Kosningaundirbúningur — Þáttur
SUS og aöildarfélaga — Inga Jóna
Þóröardóttir, framkvæmdastjóri
Kl. 16.15 Umræður.
Kl. 17.00 Fundarslit.
Léttar veitingar að loknum fundi.
SUS
Inga Jéna Jón Oauti
Þóröardóttir Jónaaon tuajaratj.