Morgunblaðið - 26.03.1982, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982
23
Sjónarhorn
Umsjon Gunnar Þorsteinsson
Ungir Akurnesing-
ar í skoðunarferð á
Keflavíkurflugvöll
FYRIR skömmu síðar fór 30 manna hópur ungra Sjálfstæð-
ismanna f Akranesi í eins dags skoðunarferð til Keflavíkur-
flugvallar. Fyrst kom hópurinn við í Reykjavík og skoðaði
hann Alþingishúsið undir leiðsögn Jóseps H. Þorgeirssonar
alþingismanns. A Keflavíkurflugvelli var starfsemi varnalið-
sins skoðuð.
Ilópurinn í aðalstöóvum björgunarsveitar varnarliðsins.
Birgir Þór Kunólfsson, formaður.
Ný stjórn
Heimis, FUS,
í Keflavík
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi
Heimis, FUS, í Keflavík fyrir
skömmu. Formaður er Birgir Þór
Runólfsson nemi og aðrir í stjórn
eru: Sveinn Ævarsson, varafor-
maður, Jóhannes Ellertsson,
gjaldkeri, Þorsteinn Bjarnason,
ritari, og Sigurlaug Kristinsdótt-
ir, meðstjórnandi. Varamenn eru
Sigurður Garðarsson og ívar Pét-
ur Guðnason.
Slegið á léttari strengi eftir erfiðan dag.
Sambandi ungra Sjálfstæðismanna
var boðið að senda áheyrnar-
fulltrúa á 30. þing Norðurlanda-
ráðs l.—5. mars sl. Fulltrúi SIIS
var Ólafur ísleifsson, hagfræðing-
ur.
Ræðumennskunámskeið á Akureyri
DAGANA 13—14 febrúar
sl. hélt Vörður, félag ungra
Sjálfstæðismanna á Akur-
eyri ræðumennskunám-
skeið. Námskeiðið var vel
sótt og menn ánægðir með
árangurinn. Leiðbeinendur
voru Geir H. Haarde form-
aður SUS og Árni Sigfússon
framkvæmdastjóri SUS. Á
vegum félagsins eru fyrir-
huguð fleiri slík námskeið
fljótlega.
Geir H. Ilaarde formaður SIJS
leiðbeinir ungum sjálfstæðis-
mönnum á Akureyri.
Stjórn Þórs,
FUS, á Akranesi
Fremri röð frá vinstri: Benja-
mín Jósefsson varaformaður,
Guðjón Kristjánsson formaður,
Halldór Karl Hermannsson rit-
ari. Aftari röð frá vinstri:
Bjarni Guðmundsson með-
stjórnandi, Guðjón Þórðarson
gjaldkeri, Þórður Björgvinsson
varamaður. Á myndina vantar
Ólaf Grétar ólafsson vara-
mann.
Prófkjör sjálfstæðis-
manna í Þorlákshöfn
Sameiginlegt prófkjör SjáJfstæðisflokksins, Framsóknarflokks-
ins, Alþýðuflokks og óháðra í Þorlákshöfn fer fram nk. sunnudag,
28. marz. Kosið er i grunnskóianum og er kjörstaður opinn frá kl. 10
til 22. Kosningarétt hafa þeir sem mega kjósa að lögum í sveitar-
stjórnarkosningunum 22. maí nk.
í prófkjöri sjálfstæðismanna eru 15 í framboði. Hér fer á eftir
kynning á frambjóðendum.
Hjörn Árnoldsson
matsmaóur, Kyjahrauni
28, er fæddur 23. júlí
1945. Kiginkona hans
er Klín Kyfjörð og eiga
þau þrjá syni.
Guðbrandur Kinars-
son, rafverktaki, Lyng-
bergi 25, er fæddur 17.
nóvember 1953. Kig-
inkona hans er Rirna
B. Sigurgeirsdóttir og
eiga þau tvö börn.
Kinar Sigurðsson,
skipstjóri, Skálholts-
braut 5, er fæddur 2.
desember 1942. Kigin-
kona hans er Helga
Jónsdóttir og eiga þau
tvo syni og tvær dætur.
Guðmundur Smári
Tómasson, rafvirki,
Lýsubergi 15, er fædd-
ur 13. september 1954.
Kiginkona hans er Sig-
ríður Osk Sigurðar-
dóttir og eiga þau einn
son.
Kranklín A. Bene-
diktsson, verzlunar-
maður, Knarrarbergi 2,
er fa-ddur 31. júlí 1941.
Kiginkona hans er
■ lallfríður M. Hösk-
uldsdóttir og eiga þau
fjögur börn.
Guðni l>ór Ágústs-
son, vélvirki, Klébergi
16, er fæddur 29. apríl
1944. Kiginkona hans
er Jóna Sigurðardóttir
og eiga þau þrjú börn.
Gunnar Kr. Guð-
mundsson, verkstjóri,
er 43 ára gamall. Kig-
inkona hans er Kristín
Lúðvíksdóttir og eiga
þau tvö börn.
Ilannes Sigurðsson,
skipstjóri, Kyjahrauni
20, er fæddur 7. maí
1950. Kiginkona hans
er Þórhildur Ólafsdótt-
ir og eiga þau eina
stúlku.
Karl Karlsson, út-
gerðarmaður, lleina-
bergi 24, er fæddur 10.
nóvember 1922. Kig-
inkona hans er Sigríður
Jónsdóttir og eiga þau
sex dætur og fjóra syni.
Gunnar Harðarson,
sjómaður, Lyngbergi
10, er fæddur 8. des-
ember 1952. Kiginkona
hans cr Eyrún Sæ-
mundsdóttir og oiga
þau eitt barn.
Ilallfríður M. Hösk-
uldsdóttir, húsmóðir,
Knarrarbergi 2, er
fædd 2. apríl 1949. Eig-
inmaður hennar er
Kranklín Benediktsson
og eiga þau fjögur
börn.
Jón Davíð Þor-
steinsson, sjómaður,
Selvogsbraut 21, er
fa'ddur 25. nóvember
1953. Kiginkona hans
er Kut Sigurðardóttir
og eiga þau tvo syni.
Karl Sigmar Karls
son, vélstjóri, Klébergi
6, er fæddur 19. sept-
ember 1951. Kiginkona
hans er Guðrún Sigríks
Sigurðardóttir og eiga
þau tvö börn.
Jón H. Sigurmunds-
son, iþróttakennari,
Selvogsbraut 31, er 33
ára gantall. Kiginkona
hans er Ásta Júlía
Jónsdóttir og eiga þau
fjögur börn.
Kristin Sigriður Þór-
arinsdóttir, hjúkrunar
fra'ðingur, Setbergi 8,
er fædd 5. maí 1953.
Kiginmaður hennar er
Innþor B. Halldórs-
son, útgerðarmaður, og
eiga þau oitt barn.