Morgunblaðið - 26.03.1982, Side 27

Morgunblaðið - 26.03.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982 27 Valdimarásyni framkvæmda- stjóra bókaútgáfunnar Iðunnar, Brynju, gift Jóni Axel Steindórs- syni bæjarbókara á ísafirði, Jó- fríði í sambúð með Steinari Ragn- arssyni bifvélavirkja í Borgarnesi, og Halldór sem á að fermast nú í vor og er þeirra yngsta barn. Öll eru börn hans og tengdabörn myndar- og dugnaðarfólk svo og barnabörnin sem eru orðin 11 talsins. Eins og áður er getið stundaði Sigfús sjómennsku á yngri árum sínum, en byrjaði leigubílaakstur á Akureyri og svo síðar hjá bifreiðastöð Steindórs og Borgarbílastöðinni í Reykjavík. Seinna gerðist hann afgreiðslu- maður á Borgarbílastöðinni um nokkurra ára skeið, einnig vann hann við verslunarstörf hjá undir- rituðum í Litlu blómabúðinni hf. í Bankastræti en nú síðustu 15 árin sem verslunarstjóri hjá Þ. Jónsson & Co, hf. Sigfús var sérstaklega samviskusamur og trúr í starfi og hygg ég að allir hans húsbændur séu mér sammála um það. Sigfús var söngmaður góður. Hann byrjaði að syngja með Karlakórnum Geysi á Akureyri og síðar með Karlakór Reykjavíkur og Karlakórnum Fóstbræðrum og nú síðast með Kirkjukór Árbæj- arkirkju. Sigfús var mikið ljúf- menni og glaðsinna og vildi öllum gott gera. Það er því mikill harm- ur hjá öllum hans vinum og vandamönnum að hann skuli burt- kallaður svo fljótt og óvænt sem raun hefur á orðið. En dauðans kalli má hver einn hlýða, sem til hefur verið kallaður. Sárastur er þó harmurinn hjá eiginkonu og börnum, því þau hafa mikið misst, þar sem hann var alveg sérstakur í umhyggju sinni fyrir konu og börnum. Ljúft er mér að þakka, hvað Sigfús var einstaklega ötull að halda uppi góðu sambandi við okkar stóru fjölskyldu og tengda- móður sinni var hann sem besti sonur. Við þökkum honum því öll sam- fylgdina og allar góðar gleðistund- ir sem vissulega voru margar. Systur minni og börnum vottum við hjónin innilega samúð okkar og biðjum Guð að styrkja þau. Ólafur Helgason Þrautreynd vestur-þýzk gæðavara FYRSTIR MEÐ IHI Á ÍSLANDI IOI KIM THAP Vertu með í videobyltingunni — það erum við Imm TXL BLOW YOU AWAY' 11191111.»,, rr?n???nör^sTröwr iWATIST OtATM FIGHT tVtff mmum c 3'3S __'-ÆK* • Greiðslukjör frá 4.980.— út og rest á 8 mánuðum NORDMENDE ■VERSLIO I SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SiMI 29600 NORDMENDE Langmest úrval af myndefni fyrir hefur nú 80% markaðnum NORDMENDE Kynntu þer kostina semtgóoast Dæmi um nokkra vaLkDSti af mörgum. SPARNAÐAR- DÆMIUM MÁNAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR IÐNAÐARBANKINN RAOSTÖFUNAR MANAÐARLEG ENDURGR TlMABIL í LOK TÍMABILS LANAR PÉR FÉ MEÐ VÖXTUM ENDURGREIÐSLA TlMABIL 3 . man. 1 000 00 2.500.00 4.000.00 3.000.00 7.500.00 12 000.00 3.000.00 7.500.00 12.000.00 6.125.00 15.310.00 24.500.00 1.062.33 2.655.81 4.249.30 3 , man. 5 , man. 1.000.00 2.500.00 4.000.00 5.000.00 12.500.00 20.000.00 5.000.00 12.500.00 20.000.00 10.350.00 25.872.50 41.400 00 1.094.42 2.736.06 4.377.60 5 . man. mán. 1.000.00 2.500.00 4 000 00 6.000.00 15.000.00 24.000.00 6.000 00 15.000.00 24 000.00 12.505.00 31.262.50 50.020.00 1.110.71 2.776.77 4 442 83 6 . man. Hámark mánaðarlegra innborgana hjá Iðnaðarbankanum er nú 4.000 kr í öllum flokkum. Eftir 3 mánaða sparnað áttu þannig 12.000 kr. á IB reikningi þínum. Að viðbættum vöxtum þínum og IB-láni frá Iðnaðarbankanum hefurðu í höndunum kr. 24.500 til þinnar ráðstöfunar. - Þremur mánuðum eftir að þú hófst sparnað. Þetta er hámarksupphæð, en velja má aðrar lægri. Möguleikarnir eru margir. Þú mátt hækka innborganir og lengja sparnað. Einnig getur þú geymt þér lánarétt þinn, - ef þér hentar. Við höfum sagt það áður, - og við segjum það enn: Þad býður enginn annar IB-lán. BanMtieirra sem hyggja aó framtíóirmi Mnaðarbankinn Akureyri: Glerárgata7 Hafnarfjörður: Strandgata 1 Reykjavík:Dalbraut 1, Drafnarfell 14-18 Háaleitisbraut 58-60. Lækjargata 12 Selfoss: Austurvegur 38

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.