Morgunblaðið - 26.03.1982, Síða 28

Morgunblaðið - 26.03.1982, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982 t SÓLVEIG HALLDÓRSDÓTTIR, Flókagötu 63, lést í Landspítalanum 17. þ.m. Jaröarförin hefur fariö fram. Stefán Jónsson, Helga Stefónsdóttir, Jón Stefónsson, Hjörleifur Stefánsson, Kári Stefánsson, Halldór Stefánsson. t Eiginmaöui minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, ÁSGRÍMUR JÓNSSON, Hjallabrekku 7, Kópavogi, fyrrv. útgerðarmaður frá Seyöisfirði, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju í dag, 26. mars kl. 15.00. Margrát Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Móðir okkar, tengdamóöir og amma, SIGRÚN E. HAFSTEIN, Bústaðavegí 65, verður jarösungin frá Bústaöakirkju í dag, föstudaginn 26. mars, kl. 13.30. Þórunn Hafatein, Guðlaugur Björgvinsson, Nína Hafstein, Kristján Kristinsson, Eyjólfur Pétur Hafstein, Drífa Haröardóttir, Sigrún Birna Hafstein og barnabörn. t Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRARINN MAGNÚSSON, skósmiður, Haðarstig 10, veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 29. marz kl. 13.30. Blóm afþökkuö. Ingibjörg Guömundsdóttir, Guömundur Þórarinsson, Magnús Þórarinsson, Guðbjörg Jónsdóttir, Helga Þórarinsdóttir, Guöbjörg Þórarinsdóttir, Gunnar Helgason, Þuríöur Þórarinsdóttir, Þorgrímur Halldórsson, og barnabörn. Lokað vegna jaröarfarar Ásgríms Jónssonar, í dag, 26. mars. Hemlastílling hf., Súöarvogi 14. Lokað frá hádegi í dag, föstudag, vegna jaröarfarar frú Sigrúnar E. Hafstein. HA. Tulinius, heildverslun. Vegna jarðarfarar SIGFÚSAR HALLDÓRSSONAR, veröur verslun okkar og vélaverkstæöi lokaö í dag, föstudaginn 26. mars, frá kl. 12.00 til 15.00. Þ. Jónsson & Co, Skeifunni 17. Sigrún E. Hafstein — Minningarorð Fædd 18. júlí 1920 Dáin 18. mars 1982 Það var mér erfið stund er Guð- laugur sonur minn tilkynnti mér að tengdamóðir hans lægi helsjúk á Landakotsspítala. Legan varð skömm því að hún lést tveimur dögum síðar. Sigrún Eyjólfsdóttir Hafstein fæddist á Fáskrúðsfirði 18. júlí 1920. Foreldrar hennar voru hjón- in Eyjólfur Ólafsson, íshússtjóri, og Jónína Guðlaug Erlendsdóttir. Systkini Sigrúnar eru: Kristín, gift Gunnlaugi Sigurbjörnssyni, Ólafur, kvæntur Helgu Kjartans- dóttur, Konráð, ókvæntur, og Hjalti, kvæntur Halldóru Sigur- björnsdóttur. I foreldrahúsum ólst Sigrún upp til 15 ára aldurs, en fluttist þá til skyldfólks á Akur- eyri og vann þar um eins árs skeið. Þaðan lá leiðin til skyldfólks í Reykjavík. Dvaldi hún fyrst hjá Kjartani Ólafssyni, rakarameist- ara, og konu hans, Sigurbjörgu Pálsdóttur, en síðan hjá hjónun- um Haraldi Björnssyni og Jó- hönnu Sigurbjörnsdóttur. Taldi Sigrún sig ávallt eiga þessu heið- ursfólki mikið að þakka. Á Akureyri mun hún fyrst hafa hitt Eyjólf Hafstein (Marinósson, Péturssonar, amtmanns á Möðru- völlum) er seinna varð stýrimaður á varðskipinu Hermóði. Leiðir Sigrúnar og Eyjólfs lágu aftur saman í Reykjavík, og eftir náin kynni gengu þau í hjónaband 24. júní 1944. Börn þeirra eru: Þór- unn, fædd 13.12. 1946, gift Guð- laugi Björgvinssyni, forstjóra, Nína, fædd 15.11 1949, gift Krist- jáni Kristinssyni, heildsala, Eyj- ólfur Pétur, fæddur 8.9. 1951, kvæntur Drífu Harðardóttur, og Sigrún Birna, fædd 1.6. 1958, ógift. Alls eru barnabörnin orðin 11. Sigrún og Eyjólfur hófu búskap við Fjölnisveg. Næsti dvalarstaður var við Kjartansgötu, og þar fæddust dæturnar, Þórunn og Nína. Fleiri bættust í hópinn. Þangað fluttist Hjalti, bróðir Sig- rúnar, sem í æsku hafði verið und- ir traustum verndarvæng systur sinnar er hann hóf iðnnám í + Eiginkona min og móöir okkar, PÁLÍNA JÓNSDÓTTIR, Grund, Eyjafiröi, sem lézt 21. þ.m. veröur jarösungin frá Grundarkirkju, laugardag- inn 27. marz kl. 14.00. Snæbjörn Sigurösson, Siguröur Snæbjörnsson, Hólmfríður Snæbjörnsdóttir, Sighvatur Snæbjörnsson, Jón Snæbjörnsson, Ormar Snæbjörnsson, Þórður Sturluson, Sturla Snæbjörnsson. t Útför bróður okkar, GUÐGEIRS ÓLAFSSONAR, fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 27. marz kl. 1 eftir hádegi. Jarösett veröur aö Búrfelli. Oktavía Ólafsdóttir (Thorarensen), Leifur A. Ólafsson, Guójón Kristjónsson. + Þökkum innilega hlýhug, samúö og viröingu sýnda viö andlát og útför LÝÐS JÓNSSONAR, fyrrverandi vegaverkstjóra. Ingibjörg Lýósdóttir Frantz, John J. Frantz, Haraldur Lýösson, Ólöf Sveinsdóttir, Guórún Lýósdóttír, Þorsteinn Frióriksson, Kristín Lýðsdóttir, Þorgeir Eyjólfsson. + Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem auösýndu okkur samúö, vinarhug og hjálþsemi viö andlát og útför mannsins míns, sonar og föður, GUDNA HÁKONARSONAR, Otrateig 42, Reykjavfk. Guö blessi ykkur öll. Edda Kaaber, Guðbjörg Eyvindsdóttir, Helga Guönadóttir, Garöar Guönason, Kristín Guönadóttir. + Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim er sýndu okkur vináttu og hlýju vegna andláts og útfarar fööur okkar, BJÖRNS JÓHANNSSONAR, Hjallavegi 6, ísafiröi. Börn, fósturbörn, tengdabörn og aðrir aðstandendur. Lokað veröur vegna jarðarfarar föstudaginn 26. marz 1982 kl. 13.00—16.00. Bókaútgáfan Iðunn Bræöraborgarstíg 16, Reykjavík. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför INGIBJARGAR FINNBOGADÓTTUR, Álfaskeiöi 100. Elías Kristjónsson, Helgi Eliasson, Jakobína Hermannsdóttir, Björgvin Elíasson, Ingibjörg Aöalsteinsdóttir, Pétur Elíasson, Guölaug Eiríksdóttir, Guóbjörg Elíasdóttir, Ingjaldur Ásvaldsson. Reykjavík. Fáum árum síðar flutti Jónína, móðir Sigrúnar og einnig Konráð, bróðir hennar, inn á heimilið. Nokkru síðar fluttu Sig- rún og Eyjólfur í eigið húsnæði að Bústaðavegi 65. Varð Þórunn, tengdamóðir Sigrúnar, þá einnig aðnjótandi þess að heimilið stóð ávallt opið þeim sem á þurftu að halda. Þessi upptalning segir þá sögu að Sigrún var sönn sæmdarkona. Trúuð og sterk beitti hún kröftum sínum í þágu aðstandenda, og í anda kærleikans. En þá kvaddi sorgin dyra án þess að gera boð á undan sér. 18. febrúar 1959 fórst vitaskipið Hermóður með allri áhöfn, og Sig- rún stóð ein uppi með börnin fjög- ur, hið elsta 12 ára, en hið yngsta nokkurra mánaða gamalt. Eyjólfi kynntist ég ekki per- sónulega, en ég man vel eftir lion- um og hef vart litið fallegri mann. Þau Sigrún voru því samvalin, bæði varðandi útlit og atgervi. Engum er til þekkti duldist hvílíkt áfall lát Eyjólfs var Sigrúnu. Glæstar vonir um að njóta ham- ingjudaga og samfylgdar ástsæls eiginmanns brustu í einu vetfangi, en í staðinn komu djúp sár og söknuður sem aldrei greru. Til æviloka var sem á henni skyllu þær svölu bárur sem tóku fjör Eyjólfs. En í raununum kom í ljós að Guð gefur þeim styrk sem á hann trúir. Sigrún tók ákvörðun um að koma upp börnum sínum og mennta þau. Hún tók hvaða starfi sem bauðst, — vann við af- greiðslustörf, sölumennsku og í brauðgerð. Meðan sú hetjubarátta stóð var aðalsmerki hennar kjark- urinn. Hann veitti þróttinn sem þurfti, en meðfædd glæsimennska, ásamt alúð og verkhyggni, hjálp- aði til. En eftir að sigur vannst og öll börnin voru uppkomin og henni óháð urðu vonbrigðin og söknuð- urinn áleitnari og bitrari en með- an lífsbaráttan krafðist allra krafta hennar. Nú hefur Sigrún lokið lífsstarfi sínu hér í heimi, og við sem trúum á áframhald óskum henni góðrar heimkomu — til æðra lífs á fund ástvinar síns og skyldmenna. Við þökkum henni samfylgd og vin- áttu. Fjölskyldu hennar sendum við hjónin innilegar samúðar- kveðjur. Fari hún í friði. Björgvin Grímsson Eskifjördur: Afli misjafn hjá netabátum Hskinréi, 24. mar.s. AFI.I er misjafn hjá netabátum sem róa frá Eskifirði. Allir lönd- uðu þeir í gær og var aflinn frá 20 upp í 85 lestir á bát. Mestan afla hafði Vöttur SU 3, 85 tonn. Hólmanesið kom inn með 200 tonn og var afli mest blálanga. Hólmatindur landaði 115 lestum af þorski. Afli netabátanna er verkaður í fjórum saltfiskverk- unarstöðvum en afli togaranna hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar. Vorveður hefur verið hér und- anfarna daga og hiti komist í 10—11 stig á daginn. Snjólaust er með öllu í byggð. Ævar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.