Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Netabátar — norðurland Nú er góö vertíð á Suöurnesjum. Getum bætt viö okkur netabát meö löndun í Grindavík. Öll þjónusta fyrir hendi. Uppl. í síma 41412. fundir — mannfagnaöir Sögufélag Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laug- ardaginn 24. apríl nk. á Hótel Borg (Gyllta sal), og hefst kl. 15.00. tiíboö — útboö Tilboð óskast — Volvo 1981 Tilboö óskast í Volvo 245 GL (Station) árgerö 1981, í núverandi ástandi eftir umferöaró- happ. Bifreiðin verður til sýnis hjá Velti hf., aö Funahöföa 1, þriðjudaginn 13. apríl kl. 9—17. Tilboöum óskast skilað í söludeild okkar aö Suöurlandsbraut 16, fyrir kl. 17, miövikudag- inn 14. apríl '82. yeltir hf. Mosfellshreppur óskar eftir tilboöum í byggingu vatnsmiölun- argeymis úr steinsteypu í Lágafelli austan- veröu. Helstu magntölur eru steypa 200 m3, járn 19.000 kg, mót 950 fm. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mos- fellshrepps Hlégaröi frá og meö fimmtudeg- inum 15. apríl 1982 gegn 1.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum sé skilaö á sama staö fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 27. apríl 1982 og verða þau þá opnuð að viöstöddum bjóðendum. Tilboð óskast í málningarvinnu á húseigninni Gaukshólar 2. Upp. í síma 74803. Útboð Tilboð óskast í smíði og samsetningu á laus- um búnaöi fyrir Grundarskóla á Akranesi. Verkiö skiptist í eftirfarandi þrjá þætti og er heimilt aö bjóöa í hvern einstakan þeirra: A. Borö B. Stólar C. Hillur, skápar og skilveggir. Tilboösgagnanna má vitja á verkfræöi og teiknistofuna sf., Akranesi. (sími 93-1785) en þar veröa tilboð opnuö föstudaginn 30. apríl nk. kl. 14.30 aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Bygginganefnd Grundarskóla Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gísli Gunnarsson, sagnfræöingur flytur erindi „Frjósemi og ungbarnadauði í íslenskri hagsögu 1700—1900“. Stjórnin ýmislegt Laxeldisfyrirtæki óskar aö komast í samband við umráðamenn líklegrar aöstööu til hafbeitar, helzt Suövest- anlands. Upplýsingar í síma 91-74594, eöa pósthólf 4271, Reykjavík. Matreiðslumenn Sumarhús félagsins að Svignaskarði og að lllugastööum, eru hér meö auglýst til afnota fyrir félagsmenn. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu félagsins Óöinsgötu 7. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 1. maí nk. Stjórn FM. húsnæöi öskast íbúð með húsgögnum Óskum að taka á leigu litla íbúö með hús- gögnum fyrir erlendan verkfræöing í rúmar 3 vikur, frá 10. maí til maíloka nk. íbúöin má vera í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ eöa Hafnarfirði. Tilboö sendist til íslenzka Álfélagsins hf., Straumsvík, eða í gegnum síma 52365. 2ja—3ja herb. 2ja—3ja herb. íbúö óskast á leigu strax. Nánari upplýsingar í síma 42338 um pásk- ana. Hjón úti á landi meö tvö stálpuð börn óska eftir góöri íbúð, helst í Hafnarfirði eöa Kópavogi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Öruggar greiöslur. Vinsamlegast hringið í síma 96-71336. Höfum verið beðnir að út- vega 2ja—2ja herb. íbúð í vesturbæ eöa austurbæ, innan Nóatúns. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Ágúst Fjeldsted, Benedikt Blöndal og Hákon Árnason, hæstaréttarlögmenn, Ingólfsstræti 5, simi 22144. Óskast til leigu Erum aö leita að 4ra—5 herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum okkar, sem er tæknifræö- ingur meö 5 manna fjölskyldu, nýfluttur frá Svíþjóð. VINNUSTOFAN KLÖPP HF ARKIItKlAR - VERKFRÆONGAR L.iuff|vf()i ?b - POMhólf 766 UM Meykjavik - Sirm '27/77 Laugavegi 26. Sími 27777. Seltjarnarnes Fulltrúaráð Sjáltstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi heldur fund með umdæmafulltrúum j Tónlistarskólanum (Heilsuverndarstöðinni), Sel- tjarnarnesi, þriðjudaginn 13. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosningastarfíö 2. Bæjarmálin og kosningabaráttan. . . Kostaboð Af sérstökum ástæöum getum viö boöiö fáeina, Ford Econline, sendibíla aö árgerö 1981 á sérstaklega góöu veröi og greiöslukjörum. Möguleikar, eru einnig til aö taka aöra bíla í skiptum uppí hluta kaupverös. Hafiö samband viö sölumenn okkar tækifæri til aö eignast nýjan strax, því aö svona amerískan sendibíl, bjóö- ast ekki á hverjum degi. Sveinn Egi/sson hf. Skeifan17. Sími 85100

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 78. tölublað (08.04.1982)
https://timarit.is/issue/118611

Tengja á þessa síðu: 30
https://timarit.is/page/1554849

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

78. tölublað (08.04.1982)

Aðgerðir: