Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 47 Skíðamót íslands hefst í dag í Bláfjöllum Allir bestu skíóamenn landsins eru meðal keppenda á mótinu SKÍÐAMÓT íslands fer fram í Bláfjöllum um páskanna. Mótið verður sett i dag kl. 10.00 við borg- arskálann í Bláfjöllum af íþrótta- fulltrúa Reykjavíkurborgar, Stefáni Kristjánssyni. Fyrsta keppnisgreinin 1AIVI er stórsvig sem hefst kl. 12.00. Stór- svigsbrautin mun liggja frá toppi og endar svo við skála Breiðabliks. Göngukeppnin hefst kl. 13. Göngu- brautirnar verða í hrauninu vestan við borgarskálann. Níutíu og fimm keppendur eru skráðir til leiks í mótið. Fimmtíu og einn í alpagreinar, þrjátíu og fjórir í göngu og ellefu í stökkið. Flestir keppendur eru frá Reykja- vík, 24, 18 frá ísafirði, 17 frá Ólafsfirði, 15 frá Akureyri, 13 frá Siglufirði, 4 frá Dalvík og Húsavík og 1 frá UIA. Þá munu vera vænt- anlegir nokkrir frægir göngumenn til mótsins, sem keppa munu sem gestir. Það er Skíðaráð Reykjavík- ur sem annast framkvæmd ís- landsmótsins að þessu sinni. Mótsstjóri verður Halldór Sig- fússon. Agfamyndir hf. sýna skíðamönnum þann stórhug að fjármagna allt mótið. —ÞR. • í dag hefst keppni í göngu á skiðalandsmótinu. Keppt verður i 15,5 og 3,5 km göngu. Kl. 13.00 hefst göngukeppnin með þvi að keppendur í 15 km verða ræstir við borgarskálann. Kvennalandsliðið sigraði ÍSI.KNSKA kvennalandsliðið í blaki ingar innsigluðu sigur sinn með því sigraði það færeyska í fyrrakvöld að vinna fjórðu hrinuna 19—17. með þremur hrinum gegn engri og Þess má að lokum geta, að bætti þar með upp lélega frammi- kvennalandslið Færeyja leikur i dag stöðu i fyrri leiknum. Hrinurnar við kvennalið UBK í Hagaskólanum enduðu 15—6, 15—10 og 15—6. Þá og hefst leikurinn klukkan 15.30. Icku unglingalandslið sömu þjóða og Strax að leik loknum mætast síðan sigruðu Færcyingar aftur, nú 3—1. Þróttur og færeyska unglingalands- Fyrst unnu Færeyingar 15—11 og liðið. síðan 16—14 eftir að ísland hafði _____ , T____ komist í 14—6. Þriðju hrinuna unnu íslensku piltarnir 15—9, en Færey- Hraömótið • Tveimur leikjum er lokið á hraðmótinu i körfuknattleik kvenna sem lýkur um hejgina, Nato sigraði KR 29—21 og Urvalið sigraði ÍS 26—22. Næstu leikir eru á laugar- dag klukkan 9.00. Keppni lýkur svo á sunnudag. Engin úrslit VEGNA þess hve blaðið fór snemma i prentun í gær, var ekki unnt að greina frá úrslitum í Evrópuleik Þróttar og Dukla Prag, Evrópu- keppninni í knattspyrnu eða ensku knattspyrnunni í blaðinu í dag. Næstu íþróttasíður verða i blaðinu 14. apríl og verður þá greint frá helstu viðburðum. Sigursælir Valsmenn * * mm ÍHKF Brauðbær Veitingahús V/ÓÐINSTORG Páskar í Brauðbœ Opið í dag, skírdag, kl. 11.00—22.00. Lokað föstudag- inn langa. Opið laugardag kl. 9.00—23.00. Lokað páskadag. Opið 2. í páskum kl. 11.00—22.00. Skírdagur 8. apríl Blómkálssúpa. Lambagrillsteik „Greme Café de Paris“ meÖ bakadri kart- öflu, salatvinaigrette og grænmeti. Ávextir „Grand mavineve“ í súkkulaöi, bolla meöjarö- arberjakremi. Verð kr. 110,00. Sérstakur barnamatseðill. Kr. 18,00 og bestu börn- in sem klára matinn sinn fá páskaegg í verðlaun. 2. í páskum Spergilkálsúpa. Lambapiparsteik meö rjómapiparsósu, salat vinaigrette, grænmeti og kartöflum rissoles. ísterta m/heitri súkkulaöisósu. Kr. 110,00. Heimsókn með fjölskylduna í Brauðbæ svíkur engan. Við óskum öllum vinum okkar ,gleðilegra páska“. • íslandsmeistarar Vals i þriðja flokki karla í handknattleik á nýloknu móti. Piltarnir hafa verið mjög sigursælir. Urðu lika Reykjavíkurmeistarar og unnu þessa titla einnig í fyrravetur. Með þeim á myndinni eru þjálfari þeirra Boris og Guðmundur Frímannsson stjórnarmaður í Val. Biauðbær Vdtingahús V/ÓÐINSTORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.