Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1982
23
Geir Hallgrímsson um framkvæmd vamarsamnings:
Flugstöðin og neitunarvald
Alþýðubandalagsins
Geir Haiigrímsson, for-
maöur Sjáifstæöisfiokksins,
fjallaöi í lokaorðum ræöu
sinnar á Alþingi 6. apríl sl., í
umræðu um utanríkismál
(skýrslu utanríkisráðherra)
um framkvæmd varnarsamn-
ingsins. Fer sá kafli úr ræöu
hans oröréttur hér á eftir:
„Um framkvæmd varnar-
samningsins hefur mikið ver-
ið rætt hér á þingi í vetur og
hefur umræðuefnið þá verið
t-d. bygging flugskýla, bygg-
ing eldsneytisgeyma og bygg-
ing flugstöðvar. Það fer fram
um byggingu flugskýla og
eldsneytisgeyma sem horfir
og sýnast þau mál vera í eðli-
legum farvegi, þrátt fyrir
skemmdarverk Alþýðu-
bandalagsins innan og utan
ríkisstjórnar. Svokallaður
leynisamningur, þar sem Al-
þýðubandalaginu var áskilið
neitunarvald, ekki eingöngu
um byggingu flugstöðvar,
heldur og um öll meiriháttar
stjórnarmálefni, var á tíma-
bili líklegur til þess að hefta
eðlilega framvindu mála
hvað varnarframkvæmdir
snertir, en sem betur fer sýn-
ist ekki svo verða hvað snert-
ir þær framkvæmdir, sem ég
áðan gat um. En neitunar-
vald Alþýðubandalagsins
varðandi byggingu flugstöðv-
ar er auðvitað hagsmunum
íslendinga til skaða og raun-
ar óskiljanlegt, hvers vegna
það setur þetta skilyrði, ef
það er þeirrar skoðunar, að
samskipti Islendinga og
varnarliðsins eigi að vera
sem minnst. Væru þeir trúir
þeirri skoðun sinni, er það
auðvitað skilyrði, að unnt sé
að skilja á milli varnarstarf-
seminnar á Keflavíkurflug-
velli og almennrar flugstarf-
semi. Forsenda þess er bygg-
ing flugstöðvarinnar. En auk
þessa er það íslenzkt hags-
munamál, að við höfum
sæmilega flugstöð þar sem
allir farþegar að og frá land-
inu fara um þessa flugstöð.
Þetta er hagsmunamál
landsmanna sjálfra, en næst-
um því hver einasti lands-
maður nýtur slíkrar af-
greiðslustöðvar, að ég tali nú
ekki um með hvaða hætti við
viljum bjóða erlenda gesti
velkomna.
Það ber svo einnig á það að
líta, að allar líkur eru til
þess, að kostnaður við þessa
mikilvægu þjóðnauðsynlegu
framkvæmd falli með meiri
þunga á okkur íslendinga
eftir því sem framkvæmdin
tefst. Það er ekki eingöngu
réttlætanlegt heldur eðlilegt,
með tilvísun til þeirra hags-
muna sem varnarliðið hefur
af byggingu flugstöðvarinn-
ar, að það taki nokkurn þátt í
kostnaði við framkvæmdina.
Þessu máli á ekki á neinn
hátt að blanda saman við
kostnaðarþátttöku varnar-
liðsins á öðrum framkvæmd-
um hér á landi, sem á stund-
um hefur verið á dagskrá, en
ysá>
í Koupmoivnahðfii
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
landi á það við, að um sam-
eiginlega hagsmuni er að
ræða. Við gerum okkur grein
fyrir því, að Bandaríkin hafa
ekki varnarlið hér á landi
fyrst og fremst okkar vegna
heldur sín vegna og við höf-
um ekki varnarliðið hér á
landi vegna hagsmuna
Bandaríkjanna heldur vegna
okkar eigin hagsmuna. En
um þennan samning má
segja, að fari eins og á að
fara um alla gagnkvæma
samninga, að það er báðum
samningsaðilum í hag og
meðan varnarframkvæmdir
og tilhögun varnarfram-
kvæmda og fyrirkomulag
varnar- og eftirlitsstöðvar-
innar er í samræmi við hags-
muni beggja aðila, þá er vel.
Við Islendingar hljótum
hins vegar að vilja gera
okkur grein fyrir því í ein-
staka tilvikum, hvort svo sé
eða ekki og hlíta ekki að öllu
fyrirmælum eða óskum
Bandaríkjamanna eða ann-
arra Atlantshafsbandalags-
þjóða. Á stundum getur ver-
ið, að við krefjumst fyllri
ráðstafana og meira öryggis
og frekari varnarviðbúnaðar.
Á stundum getur verið, að
þeim framkvæmdum sem
farið er fram á. Allt þetta
hljótum við að vega og meta
með okkar eigin hagsmuni,
en einnig með tilvísun til
þess, að hér er um sameigin-
lega öryggishagsmuni allra
vestrænna lýðræðisríkja að
ræða og raunar þá vörn, sem
lýðræði og mannréttindi í
heiminum eiga besta til þess
að standast ásókn harð-
stjórnar og einræðis.
Við leggjum áherzlu á að
sameina þjóðina til verndar
sjálfstæði sínu og öryggi og
fögnum þeirri víðtæku sam-
stöðu sem tekizt hefur um
þau mál. En það er skylda
okkar Islendinga að leggja
okkar lóð á vogarskálina í
samskiptum þjóða heims, svo
að við og sem flestar þjóðir
heims njótum friðar, ekki
friðar fangelsisins heldur
friðar með frelsi.
við sjálfstæðismenn erum
andvígir.
Ég vil minna á, varðandi
framkvæmd varnarsamn-
ingsins, að þingmenn úr Al-
þýðuflokki, Framsóknar-
flokki og Sjálfstæðisflokki
hafa flutt tillögu um ráðu-
naut í öryggis- og varnar-
málum, er starfi á vegum
utanríkisráðuneytisins. Þessi
tillaga er flutt í þeim til-
gangi, að við Islendingar tök-
um meiri þátt en hingað til í
ákvörðunum um tilhögun
varna og varðandi starfsemi
varnarliðsins hér á landi.
Það er sameiginlegt hags-
munamál varnarliðsins,
Bandaríkjanna annars vegar
og íslendinga hins vegar og
raunar allra Atlantshafs-
bandalagsríkjanna, að fram-
kvæmdir varna hér á landi
séu slíkar, að fullnægi örygg-
issjónarmiðum ailra þessara
aðila.
Við íslendingar hljótum
fyrst og fremst að hugsa um
okkar hagsmuni og hljótum
að meta og vega þessar varn-
arframkvæmdir og tilhögun
framkvæmda með hliðsjón af
því, hvað samræmist okkar
eigin hagsmunum best. Um
aðalatriði þessa máls, þ.e.
gerð varnarsamningsins
sjálfs og dvöl varnarliðs á Is-
Jótland
Beinar ferðir frá HORSENS á tveggja vikna fresti
Næstu ferðir
frá Horsens:
26. apríl - írafoss
10. maí - Múlafoss
24. maí - irafoss
07. júní - Múlafoss
KAUPMANNAHÖFN
Aðalumboðsmenn
í Danmörku:
DFDS A/S
Sankt Annæ Plads 30
DK-1295 K0BENHAVN K.
Sími: (01) 156300
Telex: 19435
Umboðs- og vörumóttöku-
aðilar í Horsens:
Wilh. Chr. Bech Spedition
Havnen 43
8700 HORSENS
Sími: (05)625444
Telex: 61618
HORSENS - nýr valkostur sem gæti opnað þér nýja möguleika
Hafðu samband
EIMSKIP
Síml 27100
*