Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 31 — smáauglýsingar — Húsnæði óskast Kennarahjón með eitt barn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö á 1VSr—2 ár. Þyrtti ekki aö losna fyrr en í júní. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 11803. Skólavöröustígur Verslunarhúsnæöi til leigu aö Skólavöröustíg 3. Helgi Sigurös- son, úrsmiöur sími 11133 eöa 85763. Scanna Correspond- ence Club USA óskar eftir aö komast í samband viö íslenzkar konur á aldrinum 18—45 ára, meö hjónaband fyrir augum. Sendiö mynd og upplýs- ingar til Scannaclub, Box 4-M Pittford, Ny 14534, USA. Til sölu Tveggja tonna trilla meö 8 hest- afla díselvól og norsk netablökk. Hægstætt verö ef samiö er strax. Uppl. í sima 93-1889 og 93-1791 milli kl 19—20. fomhjólp Samkoma veröur á föstudaginn langa, kl. 17.00 aö Hverfisgötu 44, i sal söngskólans. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Föstudagurinn langi kl. 20.30. Golgatasamkoma Brigader Óskar Jónsson talar. Laugardag kl. 23.00 miönætursamkoma. Páskadagur upprisufögnuöur kl. 8 árdegis. Kl. 20.30. Lofgjörö- arsamkoma, Birgader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Almenn samkoma veröur í kristniboöshúsinu Betaníu Lauf- ásvegi 13, föstudaginn langa, kl. 20.30. Halla Bachmann kristni- boöi talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kirkja Krossins Keflavík Eptly systur leika, syngja og tala föstudaginn langa kl. 2.00. Páskadagskvöld kl. 20.00. Hall- dór Lárusson talar. Allir vel- komnir. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Páskadagur: Samkoma kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir, kristniboöi talar. Æskulýöskór KFUM og KFUK syngur. Annar páskadagur: samkoma kl. 20.30. Ástráöur Sigurstein- dórsson, fyrrv. skólastjóri talar. Sönghópurinn Salkorn syngur. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12, Rvk. Boöun fagnaöarerindisins. Sam- komur: Föstudaginn langa kl. 4 eftir hádegi. Páskadag kl. 4 eftir hádegi Aö Austurgötu 6 Hafn- arfirói föstudaginn langa kl. 10 f.h. og páskadag kl. 10 f.h. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 . SÍMAR 11798 oo 19533. Dagsferðir í páskaviku, 8.—12. apríl: 1. 8. apríl kl. 13: Vífilsfell (656 m), Fararstjóri. Tómas Einarsson. Skiöagönguferö i Bláfjöllum. Fararstjórar: Hjálmar Guö- mundsson og Guörún Þóröar- dóttir. Verö kr. 50. 2. 9. apríl kl. 13: Keilisnes — Staöarborg. — Verö kr. 60. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Skíðagönguferð i Bláfjöll. — Verö kr. 50. Fararstjórar: Hjálm- ar Guömundsson og Guörún Þóröardóttir. 3.10. apríl kl. 13: Skarösmýrarfjall (v/lnnstadal). Fararstjóri: Ásgeir Pálsson. Skíöagönguferö á Hengilsvæð- inu. Fararstjóri: Tryggvi Hall- dórsson. Verö kr. 50. 4.11. apríl kl. 13: Álflanesfjörur — Hrakhólmar. — Verö kr. 30. Fararstjóri: Sturla Jónsson. 5. 12. apríl kl. 13: Skiöagönguferö á Mosfellsheiöi. — Verð kr. 50. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiöar viö bíl. Myndakvöld veröur haldiö aö Hótel Heklu miövikudaginn 14. april, kl. 20.30. Félagsmenn í is- lenzka Alpaklúbbnum sýna myndir og veita upplýsingar um starfsemi Alpaklúbbsins. Feröafélag islands. Þjónustumiöstöö bókasafna Aöalfundur Þjónustumiöstöövar bókasafna veröur haldinn 28. apríl kl. 21.00 í húsnæöi BHM aö Lágmúla 7 Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Heimatrúboöiö Óðinsgögu 6A Almenn samkoma báöa bæna- dagana og 1. og 2. páskadag kl. 20.30. Allir velkomnir. Krossinn Föstudagurinn langi Brauös- drottning kl. 16.30 aö Auð- brekku 34, Kópavogi. Laugar- dagur fyrir páska æskulýössam- koma kl. 20.30. Páskadagur al- menn samkoma kl. 16.30. 2. páskadagur almenn samkoma kl. 16.30 i höndum ungs fólks Amerískir frysti- og kæliskápar í sérflokki, fáanlegir í ýmsum litum. Því ekki að líta við hjá okkur og skoða „topp klassa" skápa frá GENERAL ELECTRIC áður en þú ákveður eitthvað annað. Enginn efast um gæðin frá Genera' [hIheklahf J Laugavegi 170-172 Sími 21240 ÍAMY penni er vel valin fermingargjöf LAMY

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.