Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 3 Feröaskrifstofan ÚTSÝN og HAFSKIP H/F undanfarin ár halda áfram samvinnu í bíl meginlands Evrópu á hagstæðu veröi. Síglt mannahafnar á þriöjudögum hálfsmánaöar Útsýn mun útvega gistingu í Kaupmannal k m staöar, sé þess óskaö Ferdaskrifstofan 2 vikur „ÉG HAFÐI verid beðinn að spila héma fyrir nokkrum árum, en gat þá ekki með nokkru móti komið þvi við. Ég var hérna um jólin og sá árstími er ekki hentugur til tónleikahalds,“ sagði Vladimir Ashkenazy, pianósnillingurinn heimsfrægi, er Morgunblaðið ræddi st1'''1""” viA *”,nn • oær. Hann heldur eina tónleika hér á landi að þessu sinni. Verða þeir í Austurbæjarbíói í dag kl. 14.30 á vegum Tónlistarfélags Reykjavík- ur. Verða tónleikarnir eingöngu fyrir félagsmenn. Nú eru ein fimm ár liðin frá því Ashkenazy hélt tónleika hér síðast. „Þegar Tónlistarfélagið hafði samband við mig á nýjan leik, sá ég smugu í tónleikaprógrammi mínu og því er ég hér,“ sagði Ashkenazy ennfremur. Er hann var inntur eftir því hvaðan hann hefði verið að koma, svaraði hann því til, að þau hjónin kæmu frá Sviss, þar sem þau hafa fast aðsetur. „Eg var einnig með tónleika víðs vegar um Evrópu fyrir skemmstu, lék m.a. í Múnch- en, París og Lundúnum." — Ætlarðu að dvelja lengi hér- lendis að þessu sinni? „Nei, ég tek mér vikufrí eftir tónleikana, en síðan tekur vinnan við á nýjan leik. Ég fer strax til Lundúna þar sem ég mun halda tónleika. Þaðan liggur leiðin yfir hafið til New York þar sem ég leik á nokkrum stöðum. Þaðan held ég niður til Mexíkó og síðan til Japan og Kóreu.“ — Þú ert ekkert að hugsa um að hægja ferðina? „Það er ekki í eðli mínu að taka lífinu rólega. Ég er mjög virkur að eðlisfari. Ég held tónleika 10 mán- uði á ári og tek mér frí í tvo mán- uði — alltaf í júlí og ágúst." — Megum við eiga von á því að þú og fjölskyldan flytjist hingað til lands á næstu árum? „Varla. Mér og fjölskyldunni líkar ágætlega í Sviss og viljum vera þar. Hins vegar á ég alltaf einbýlishúsið mitt hérna og finnst það frábær verustaður þegar ég dvelst hérlendis," sagði Ashken- Þórunn og Vladimir Ashkenazy í gær. Ljósm. Kmilía. Danmörk íbúöir og sumarhús á Sjálandi Brottför: 4. og 18. júní Brottför: 2, 16. og 30. júlí Brottför: 13. ágúst Drengurinn sem lézt Akureyri. B. apríl. LITLI drengurinn, sem dó af slysfor- um í Eyjafirði í gær, hét Þórhallur Valdimarsson, 5 ára, til heimilis á Ytra-Felli í Hrafnagilshreppi. For- eldrar hans eru hjónin Ragnhildur Jónsdóttir og Valdimar Jónsson, sem þar búa. Hann hafði verið að leik ásamt þremur öðrum börnum skammt frá bænum, þegar snjóhengja á skurðbakka brast og féll niður og börnin með. Þórhallur litli varð undir klaka- eða snjófillu og beið bana af. Hin börnin hlupu strax heim til bæjar og sögðu hvernig komið var. Hringt var til Akureyrar eftir sjúkrabíl, en drengurinn reyndist látinn er komið var með hann í sjúkrahús. Sv.P. Helsingör/Marienlyst Palæ, íbúöarhótel fbúöarhótel í sórflokki. Stúdíó-íbúðir meö eldhúskróki og baöherbergi. Fagurt um- hverfi viö eina bestu baöströnd Danmerkur. Á Marienlyst er góöur veitingastaður, bar, spilavíti og innisundlaug. Góður 18 holu golfvöllur skammt frá hótelinu og stutt í góöa tennisvelli. Hestaleiga. Verö frá kr. 4.825,- Sumarhús viö eina bestu baöströnd Danmerkur: Rádyrvej 26, Gilleleje. Ringgár Gott sumarhús fyrir 6 bæk S manns. fyrir alf Hybenvej 16, Hom- Möllemé batk. Gott sumarhús ifarhölk fyrir 5 manns. turt sn hot It aö an U&JMÚUfiHÉM Kaupvangsstræti 4, Akureyri, simi 96-22911 Reykjavik, Austurstræti 17, símar 26611 og 20100 „Ekki í eðli mínu að taka lífinu rólega“ — segir Vladimir Ashkenazý, sem heldur sína fyrstu tónleika í 5 ár á íslandi í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.