Morgunblaðið - 24.06.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.06.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1982 27 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Víxlar og verðbréf óskast í umboðssölu. FYRIRtí REIDSL USKRIFS TOFA N, Vesturgötu 17, s.: 16223. Þorleifur tíuðmundsson heimas.: 12469. til sölu Útgerðarmenn — Skipstjórar Eigum 6 tommu þorskanet á lager. Pantanir óskast staðfestar. Eyfjörð, Akureyri. Sími 96-25222. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Útgerðarmenn, skipasmíðastöðvar Til sölu i ágúst: 1. Alfa diesel 440 hö tvigengisvél. 4ra strokka meö skrúfuás og skrúfu og framlengingu fyrir spil. 2. Lister-ljósavél, 36 hö, 3 strokka. 3. Rafall, 10 kw, meö spennustilli, 110 volt. 4. Alternator, 16 kw, meö spennustilli. 110 volt. 5. Nýr blásari I vélarúm. Mótor 110 volt. 6. Frystibúnaö fyrir matvælafrysti og kæli. Mótor 110 volt. 7. Lágþrýstitogspil, 7 tonna línuspil, 2,5 tonna bómusvingari og dæla. 8. Ljóskastari, 1500 w, 2ja ára. 9. 110 volta mótorar. 10. Ýmsar dælur. 11. Radar, Atlas 75,64 milur. 12. Loran, Nort star 4000. 13. Sjálfstýring, Robertson. 14. Simrad-örbylgjutalstöö. 15. SSB-talstöö, 200 w, Sailor. Ný. 16. Hleöslutæki, 110 volt, 24 volt, nýtt. 17. Rafmagnsofnar, 110volt. 18. Hvalbakur úr áli af 100 tonna báti. 19. Mastur úr áli. 20. Atlas-dýptarmælir meö fisksjá. 21. Simrad-astik, lítiö. 22. Ankeri. 23. Olíueidavél. 24. Reknetahristari. Véltak. 25. Vinnuljós. 26. Kompás. 27. Stýrisvél. Þetta er til sölu allt í einu lagi eöa hvert stykki fyrir sig. Upplýsingar i sima 44235 og 97—8136. Geymiö auglysinguna. Þaö er aldrei aö vita hvenær eitthvaö vantar. vinnuvélar Körfubifreið Til sölu er notuð körfubifreið, lyftigeta 17 metrar. Upplýsingar í síma 10028. Vörubíll Óskum eftir aö kaupa vörubíl, 4ra—5 tonna að stærð, má vera með föstum palli. Ekki eldri en 3ja ára. Hvalur hf„ Uppl. í síma 50565. Mjög lítiö ekin Mercedes Benz torfærubifreið til sölu. Bifreiðin er meö dieselmótor, aflstýri, loftbremsum, loftbremsuúrtaki fyrir aftaní- vagn, úttaki fyrir loftverkfæri, vindu með vír- úttaki, bæöi að framan og aftan, dekkja- stærð 1400x20. Tilvalin bifreið fyrir ferðaklúbba, verktaka í línuvinnu og í allan erfiöan akstur og vinnu. Upplýsingar veittar í vinnutíma í síma 82710 og utan vinnutíma í 14191. MICHELIN R4DIAL ERLMÝKRI OG i:\IUST MIM LENGIJR Michelin Radial dekk eru mjúk og með breitt yfirborð, sem gefur gott grip ogeykur öryggi í akstri. Michelin Radial dekk laðafram bestu akstureiginleika hvers bíls. , UMBOÐ ISDEKKHF Smiðjuvegi 32 - Kópavogi Sími 78680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.