Morgunblaðið - 04.07.1982, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ1982
3
Selfosslögreglan:
Tvær bílvelt-
ur og stúlka
datt af hestbaki
ANNASAMT var hjá lögreglunni á
Selfossi í fyrrakvöld og fyrrinótt.
Tvær bílveltur urðu, auk þess datt
stúlka af hestbaki við Valhöll á
Mngvöllum. Hún höfuðkúpubrotn-
aði og var flutt til Reykjavíkur. Far-
þegi í annarri bifreiðinni slasaðist á
baki, þó ekki alvarlega að því er
lögreglan á Selfossi taldi.
Fyrri bílveltan var við Arnarfell
laust eftir klukkan hálftólf. Þar
urðu engin slys á mönnum. Siðari
veltan varð síðan klukkan rúm-
lega fimm um nóttina. Þar var um
meinta ölvun ökumanns að ræða,
farþegi í bifreiðinni slasaðist
eitthvað á baki.
Tveir prest-
ar kjörnir
NÝLEGA er lokið prestskosningu í
tveimur prestaköllum, Bólstaðar-
hlíðarprestakalli og Melstaðar-
prestakalli. Einn var í kjöri á báðum
stöðum og hlutu þeir báðir kosningu.
í Bólstaðarhlíðarprestakalli var
umsækjandi settur sóknarprestur
þar, Ólafur Þ. Halldórsson, og
hlaut hann 167 atkvæði. 224 voru á
kjörskrá, 179 kusu og auðir og
ógildir seðlar voru 12. í Melstað-
arprestakalli var umsækjandi
Guðmundur Þór Ólafsson, far-
prestur þjóðkirkjunnar, og hlaut
hann 305 atkvæði. Á kjörskrá vóru
668, 316 kusu og auðir og ógildir
atkvæðaseðlari voru 11. Þá hefur
Jón Ragnarsson verið ráðinn far-
prestur í stað Guðmundar.
Þá er útrunnin umsóknarfrest-
ur um Glaumbæjarprestakall.
Umsækjandi er einn, Gísli Gunn-
arsson, sonur fráfarandi prófasts,
Gunnars Gíslasonar, sem hefur
verið veitt lausn frá embætti frá
og með 1. júlí.
61 langreyður
komin á land
61 LANGREYÐUR er nú kom-
in á land í Hvalstöðinni í
Hvalfirði. Telst það góð veiði.
Á sama tíma í fyrra voru
komnar á land % langreyðar
og 1 búrhvalur, en gæta ber
þess að þá hófst veiðin 10 dög-
um fyrr en í ár, en nú hófst
hún 19. júní.
Birgir ísl. Gunnarsson
Hvers er að vænta
í afvopnunarmálum
UTANRÍKISMÁLANEFND SUS
heldur fund í Valhöll, Háaleitis-
braut 1, kjallarasal, þriðjudaginn
6. júlí kl. 20.30. Birgir Isl. Gunnars-
son alþingismaður fjallar um af-
vopnunarráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna og ræðir um horfur fram-
undan. Að lokinni ræðu hans verða
almennar umræður.
líiiiikaÉíi
V- COSTA DEL SOL
r ■■■ ■ -■|:r i ' n;-
IJ ! . **V» *V'!,:T^Í!'” !!!^ • l 11 ii-l- “'já
—.T-Trf.....-r..>,,1^;
pA... •: ¥
.... j .....l-i í-lr 'Wíi-I
L ; “ I 1 . i '!Hi I ........... ; 'i'
i; :’i :iiS" '•:::
"Sntrt=íi. ifiiuiiraaiiiiiait-l
jhtúvar''
Év;wlHfÍi'Æ
•1-l-€r." :iiw~
ý-a. !•;•''•!' iít i'iiiHfe'
:iii!:: '•-',; -j
•■•iil. • S íí#t“ú
i Sföðurinn sem hrftur,1' •
fölk’. örfg .saeti iauSi 21, #ú
— 2 VÍkur. Aörar feröír
uppööldár fjar.jtil 5, sept-
■ ember. 'i' “ r..-tk T :.=’. "■
ti. . ! ' ' '.''í
— •.:I:•■••*•-;-: r :vt >»••*»• VI. -;.-i
.__________'1.
r::.U-U. ••!:"
-r;|«
Hvergj gefst annað eins ;is
'tæklfspri til að hjota
Urblföu, frab^rrar gist/-, *
pjónusitu og fjölbreýtni. ' v
'Htngáöjstreyriiir fólk afls
staöar áð til áð skérnfötö
sgr, njóta lifsins ög'verðá !i
. • jj:j’.,;js:j!.• |i'r■
’J|j
-.iiillí
m‘r
*jjF ‘
.tóliójjafaiii.-ii??.'
'Ti;:'
’’ •• t !•!,«;. ‘
’;v‘:»U.
Feróaskrifstofan
ÚTSÝN
■HBH JMt. I.......... .'Sp'S ragn!!1!!!!
Vinsælustu baöstrendUrn-
|ii ar 'ðQ gististaðjrn.ir f Pafma:
1 .Növá og Magalirf. Örfá
i sæti laus í næstu ferð 7. ,
., Júli — 3 vikur, lippseft 28.
látíS '27. ágúst- og; 3. Sðpt- jt|
Uppseít ijjóltó*!:., ’Í,ÆÍ”’
. ..... ..................... j — l:** *• i ;u* '•■•'•
f -i; !jí-:"! :: + -7 ' - .. p!Íi,.j.Í||tc|S#í
' -s4 "■... ,=sif- 1 •;.. 1. i 1 • ^ s „j,ir-t 111 x
;:iri'
__ ______________ „ „ íi;í„;.;i!i:: il1'
' Hlnn orðfagöí sumarleyf-
isstaður fyrir alla fjölSRyld- ,
Uná. feetr? óg vinsælli en ,;
r rtokkru sinni-fýrr.: Sæti ...........
•ilíÚÍÍÍItilír»
vitni aö-heimsviðbiHrðum i
iþróttum og á svrði iista. .,
Örfá sæti laus 8., 15. og ,
22
; • ■!'.! .1
;j., '■' i&
''• ., >> r t. ,i ,!,í=tsj!
.pKjÖrinrv.heffsubótárstáðúr^
1 ;.§ézta gSðstaöan. Fáein'
-.ps-i
Austurstræti 17, Reykjavík, símar 20100 og 26611
iiim iiniiiniiiimnn iiiiiiiiiimwiiiiiiiiwii——■——
Kaupvangsstræti 4, Akureyri, sími 96-22911
Iti " -