Morgunblaðið - 04.07.1982, Síða 4

Morgunblaðið - 04.07.1982, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ1982 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 115 — 02. JÚLÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,550 11,582 1 Sterlingspund 20,085 20,141 1 Kanadadollar 9,008 9,033 1 Dönsk króna 1,3586 1,3624 1 Norsk króna 1,8222 1,8272 1 Sænsk króna 1,8931 1,8984 1 Finnskt mark 2,4457 2,4525 1 Franskur franki 1,6939 1,6986 1 Belg. franki 0,2461 0,2467 1 Svissn. franki 5,5423 5,5396 1 Hollenzkt gyllini 4,2494 4,2612 1 V.-þýzkt mark 4,6999 4,7129 1 ítölsk líra 0,00836 0,00838 1 Austurr. sch. 0,6674 0,6693 1 Portug. escudo 0,1385 0,1389 1 Spánskur peseti 0,1038 0,1041 1 Japanskt yen 0,04530 0,04542 1 írskt pund 16,193 16,238 SDR (Sératök dráttarréttindi)1/07 12,5831 12,6180 / GENGISSKRANING ferDamannagjaldeyris 02 JÚLÍ 1982 — TOLLGENGI I JÚLÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 12,740 11,462 1 Sterlingspund 22,105 19,617 1 Kanadadollar 9,936 8,858 1 Dönsk króna 1,4986 1,3299 1 Norsk króna 2,0099 1,8138 1 Sænsk króna 2,0682 1357» 1 Finnskt mark 2,6978 2,3994 1 Franskur franki 1,8685 1,6560 1 Belg. franki 0,2714 0,2410 1 Svissn. franki 6,0938 5,3793 1 Hollenzkt gyllini 4,6873 4,1612 1 V-þýzktmark 5,1842 4,5933 1 Itölsk líra 0,00922 0,00616 1 Austurr. sch. 0,7362 0,6518 1 Portug. escudo 0,1528 0,1354 1 Spánskur peseti 0,1145 0,1018 1 Japansktyen 0,04996 0,04434 1 írakt pund 17,862 15,786 v V Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 4. júlí MORGUNNINN 8.(M) Morgunandakt. Séra Sváfn- ir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Kréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. a. Háskólakórinn í Kaup- mannahöfn syngur. b. Göte Kovén og Giovanni Jaconelli leika saman á gítar og klarinettu. c. Skólakór Garðabæjar syng- ur; Guðfinna Dóra Ólafsdóttir stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Konsert í D-dúr fyrir tromp- et, óbó, fagott og strengjasveit eftir Francesco Biscogli. Maur- ice André leikur á trompet, Maurice Bourgue á óbó og Maurice Allard á fagott með Kammersveitinni i Wiirttem- berg; Jörg Faerber stj. b. Sónata í B-dúr fyrir selló og kontrahassa K.292 eftir W.A. Mozart. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Biskupsvígslan að Hólum í Hjaltadal. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir séra Sigurð Guðmundsson próf- ast að Grenjaðarstað vígslu- biskup í Hólastifti hinu forna. Séra Gunnar Gíslason prófastur og séra Sighvatur Birgir Emils- son þjóna fyrir altari. Séra Örn Friðriksson lýsir vígslu. Vígslu- vottar: prófastarnir séra Robert Jack, séra Stefán Snævarr, séra Gunnar Gislason og séra Pétur Ingjaldsson fyrrum prófastur. Hinn nývígði vigslubiskup pre- dikar. — Kirkjukór Grenjað- arstaðarkirkju syngur undir stjórn Friðriks Jónssonar organleikara. Haukur Guð- laugsson söngmálastjóri leikur forspil og eftirspil. (Vígslumess- an var hljóðrituð í Hóladóm- kirkju 27. júní sl.) Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGID 13.15 Sönglagasafn. l'ættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 9. þáttur; Draumaprinsinn og aðrir innansvigamenn. Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrím- ur Magnússon og Trausti Jóns- son. 14.00 „Aldarafmæli samvinnu- hreyfingarinnar". Hljóðritun frá hátíðarsamkomu að Laugum í Reykjadal 20. júní sl. Páll Heiðar Jónsson skeytti saman atriðin og kynnir. Tæknimaður: Astvaldur Kristinsson. 15.30 Kaffitíminn. The Dutch Swing ('ollege Band og Art Maiste leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 16.45 „Geng ég yfir gróinn svörð“. Sigriður Schiöth les Ijóð eftir Jórunni Ólafsdóttur frá Sörla- stöðum. 16.55 A kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 17.00 Síðdegistónleikar: 18.00 Létt tónlist. tslenskir tón- listarmenn og leikarar syngja dægurlög og revíuvísur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þórar- inn Björnsson ræðir við Svövu Stefánsdóttur, söngkonu á Raufarhöfn, og Einar Bene- diktsson, Garði í Núpasveit, flytur frumort Ijóð. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Eitt og annað um ástina. Þáttur í umsjá Þórdísar S. Mós- esdóttur og Símonar Jóns Jó- hannssonar. 21.05 íslensk tónlist. I. Tilbrigði um frumsamið rimnalag eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Páll P. Pálsson stj. b. „Hoa-Haka-Nana-Ia“, tón- verk fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir Hafliða Hallgríms- son. Gunnar Egilson og Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. 21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Móðir“, smásaga eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 23.00 A veröndinni. Bandarisk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MhNUDdGUR 4. júli MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Bjöm Jónsson flytur 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Guðrún Lára Ásgeirsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. Höfundur les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Nicolai Ghiaurov og Kaval-kórinn syngja rússnesk alþýðulög 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Al di Meola, Donna Suramer o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur........... 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán 1 ’. .... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. '*... 30/)% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæöur í dollurum....... 10,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 3,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.. ..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ...... ......... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf .............. (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán_______...._____4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrisejóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuð 909 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Póstsendum. Austurstræti 7. Sími 10966 Nú er tækifæriö til aö eignast AV-1 sjálfvirku myndavélina frá Canon meö 50 mm f/1,8 linsu og tösku. Verö: Ádur kr. 5.385,-. Nú kr. 4.585,-. Framköllum allar geröir litfilma samdægurs. Filman inn fyrir kl. 11:00, tilbúin kl. 17:00 sama dag. Canon Ferðir um nágrenni Reykjavíkur í fylgd með leiðsögumanni VIÐ Kjóavelli í Garðabæ hafa þeir Guðmundur Pétursson og Jón Magnússon stofnað hestaleigu sem ber nafnið Faxi. Auk þess sem fólki gefst tækifæri á að leigja sér hest fær viðkomandi leiðbeiningar um undirstöðuatriði reiðmennsku, rétt taumhald og fleira. Að sögn þeirra Guðmundar og Jóns verða farnir tveir reiðtúrar á dag, sá fyrri kl. 10.00 og sá síðari kl. 15.00, og tekur hvor um sig u.þ.b. tvo tíma með dvöl í hesthúsi. í hverjum hópi verða 10—15 manns. Farið verður um næsta nágrenni Reykjavíkur s.s. Elliða- vatn, Vífilsstaðavatn, Rauðhóla og víðar, í fylgd með leiðsögumanni. Á blaðamannafundi sem haldin var til að kynna hestaleiguna sagði Guðmundur að þegar fólk kæmi á staðinn yrði boðið upp á kaffi og hann reyndi að spjalla við hvern og einn um kynni hans af hestamennsku og hvort viðkom- andi hefði einhverja reynslu af hestum. Að því loknu sagðist Guð- mundur reyna að finna hest sem hæfði viðkomandi. Guðmundur Þriðja sýning Norrænnar vefjarlistar ÞRIÐJA sýning Norrænnar vefjar- listar hefst í Listiðnaðarsafninu j Helsinki í Finnlandi 24. ágúst. öllum þeim sem vinna að vefj- arlist eða annarri textillist er heimil þátttaka. Þátttökueyðublöð liggja frammi í Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1. Afhendingar- dagur verka er 12. júlí. Þá verða verkin send til Finnlands þar sem samnorræn dómnefnd velur verkin á sýninguna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.