Morgunblaðið - 04.07.1982, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ1982
5
12.20 Fréttir. 12.45 Vedurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa. Jón Gröndal.
SÍDDEGIO
15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G.
Wodehouse. Óli Hcrmannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leik-
ari byrjar lesturinn.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há-
s»ti“ eftir Mark Twain. Guð-
rún Birna Hannesdóttir les þýð-
ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar-
dóttur (15).
16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum
Rauða krossins. Umsjón: Jón
Ásgeirsson.
17.00 Síðdegistónleikar:
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÓLDID_________________________
19.35 Daglegt mál. Ólafur
Oddsson sér um þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Magni Guðmundsson hagfreð-
ingur talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.45 Ur stúdíói 4. Eðvarð Ing-
ólfsson og Hróbjartnr Jóna-
tansson stjórna útsendingu með
léttblönduðu efni fyrir ungt
fólk.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm-
ið“ eftir Guðmund Daníelsson.
Höfundur les (17).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Sögubrot Umsjónarmenn:
Óðinn Jónsson og Tómas Þór
Tómasson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Hér sjáum við Gnðmund Pétnrsson,
annan eiganda hestaleigunnar Faxa,
ásamt Aldísi Jónsdóttur aðstoðar-
stúlku hans, á tveimur gæðingum.
sagði ennfremur að þegar hestar
hefðu verið valdir fyrir hestaleig-
una hefði verið leitast við að hafa
sem mesta breidd í hrossunum
þannig að bæði væri hægt að fá
hesta fyrir byrjendur og þá sem
hefðu reynslu að baki.
Ekki messað
í Fríkirkjunni
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík
fer í sumarferð í dag, sunnudag, og
felhir því messa í kirkjunni niður I
dag, en messað verður næst 11. júlí
nk.
I’tvarp kl. 21.35
Tryggvi Agnarsson lögfræðingur,
umsjónarmaður Lagamáls.
Hver er rétt-
ur þinn?
Á dagskrá útvarpsins klukkan
21.35 er þátturinn Lagamál, sem er
í umsjón Tryggva Agnarssonar
lögfræðings. í þessum þáttum er
fjallað um ýmis lögfræðileg álita-
efni, sem snerta bæði lærða jafnt
sem leika. Þátturinn verður viku-
lega á dagskrá útvarpsins, a.m.k. nú
í sumar. Hundahald hefur mikið
verið til umræðu á síðustu árum,
bæði í fjölmiðlum jafnt sem manna
í millum. Tryggvi spjallar við Eirík
Tómasson lögfræðing um réttar-
stöðu aðila, sem halda hunda ólög-
lega. í þættinum verður einnig
fjallað um barnsfaðernismál,
geymslugreiðslur, eða svokallaðar
deponeringar. Litið verður í húsa-
leigulögin.
Frá vígslu séra Sigurðar Guðmundssonar að Hóhim i Hjaltadal.
Biskupsvígsla að Hólum
Á dagskrá útvarpsins í dag klukkan 10.30 er biskupsvígsla að Hólum í
Hjaltadal. Þann 27. júní síðastliðinn vígði biskup íslands, herra Pétur
Sigurgeirsson, séra Sigurð Guðmundsson, prófast að Grenjaðarstað,
vígslubiskup í Hólastifti hinu forna. Séra Gunnar Gíslason prófastur og
séra Sighvatur Birgir Emilsson þjóna fyrir altari. Séra Örn Friðriksson
lýsir vígslu. Vígsluvottar voru prófastarnir, séra Robert Jack, séra Stefán
Snævarr, séra Gunnar Gíslason og séra Pétur Ingjaldsson fyrrum prófast-
ur. Hinn nývígði vígslubiskup prédikar. Kirkjukór Grenjaðarstaðarkirkju
syngur undir stjórn Friðriks Jónssonar organleikara. Haukur Guðlaugsson
söngmálastjóri leikur forspil og eftirspil.
VIÐ FOGDJUM NYJUM
FERÐAMOGULEIKA
OG BJOÐUM
HOUiAND SFERÐIR
A HATIÐARVERÐI
Samvinnuferðir- Landsýn fagnar nýju áætlunar-
flugi Arnarflugs til Amsterdam og býður ,,í tilefni
dagsins” sérstakar pakkaferðir til Amsterdam
á frábæru verði. Þú getur verið 14 daga eða 4 vikur
og allt þar á milli, dvalist á góðum hótelum eða
ferðast um Evrópu á bílaleigubíl, fylgst með
Heimsmeistarakeppninni í beinni útsendingu
eða hvað annað sem hentar - aðeins eitt er víst:
Verðið er einstakt og barnaafslátturinn óvenju
myndarlegur. Við minnum sérstaklega á fram-
haldsferðamöguleikana út frá Amsterdam,
þaðan hggja leiðir til allra átta og sé ferðinni
heitið til Evrópu er Amsterdam hárrétta byrjunin.
BROTTFARARDAGAR
Júlí: 7, 11, 18, 25, 28.
Ágúst: 1, 4, 8, 15, 22, 29.
HMI
HOLLANDI
7. -11. JÚLÍ
FRÁ KR. 3.790
Fimm daga ferð á sérstöku HM verði. Þú sérð
undanúrslitin og úrslitaleikinn sjálfan í beinni
útsendingu, allar krár og knæpur eru þéttsetnar og
stemmmngin í algleymingi. Og í Amsterdam er
knattspyrnan auðvitað aðeins til viðbótar öllum
verslununum, skemmtistöðunum og öðru því sem
vert er að heimsækja.
Innifalið: Flug og gisting.
VERÐ FRA
KR. 2.990
Barnaafsláttur 2ja-12 ára 50%.
r
■
r
uÍGog
Dvöl
frá
flug xj
gistini
12*2-**»
ITTl-
ir t n-i - é
'I I
y
v--<
— Amsterdam verðnr a— . v;
fvHmnrgnÍ tU midn®ttis. VJÖKSíga Viðbu^rrík ’
h'rir flug og gístingu i ðum heildarverð
5 daga
1 viku. 1,1 sunnudags)
3400
'öiðir um s* ílnna sér
4/bfl Ivika 2
, 3 iba 3.400
f 2íbfl 3600 3 9M
Barnaafsláttu 3 800 4.400
innifajj^. p, ^a*I2ára kr i
tÓ*akTnarkaðurgakbsf (VWpOLO °ð°a
llVffging ^stur. sölUskatt?/^fuð sta>rð)
y 'aff«iarks
3 vikur
4.100
4.400
4.900
4vikur
4.400
4.800
5.600
borgarinnar °S 0óðu *>ótoli í hjarta
TIL HOLLANDS
í HÁTÍÐARSKAPI
I Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Verd midað vid flug og gengi 24.6.1982.