Morgunblaðið - 04.07.1982, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1982
i DAG er sunnudagur 4.
júlí, sem er fjóröi sd. eftir
trínitatis, 185. dagur ársins
1982. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 05.16 og síðdegis-
flóö kl. 17.41. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 03.10 og
sólarlag kl. 23.52. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.32 og tungliö í suöri kl.
24.31. (Almanak Háskól-
ans).
Miklar eru þjáningar
óguöslegs manns, en
þann er treystir Drottni
umlykur hann elsku.
(Sálm. 32, 10.)
LÁRÉTT: — 1 fánýti, 5 læsinga, 6
víAkunn, 7 samtcngmg, 8 mynniA, 11
ósamsta*rtir, 12 elska, 14 kvendýr,
M> staurar.
l/>f)Rkrrr: — I drcmhilæti, 2
skarkali, 3 tengdamann, 4 massi, 7
t nnþá, 9 meida, 10 karldýr, 13 fersk-
ur, 15 einkcnnisstafir.
I.AI SN SÍOI STI KKOSS<;ÁTII:
LÁRÉTT: — 1 vottur, 5 ai, 6 nafniA,
9 dul, 10 LL, II vt, 12 ala, 13 item,
15 nef, 17 kunnar.
l/H)RLTT: — I vandvirk, 2 taO. 3
tin, 4 riðlar, 7 autt, 8 ill, 12 amen, 14
enn, M> fa.
|
verður á mor(?un,
f O mánudaninn 5. júlí,
Ingólfur Nikódemusson, húsa-
smíóameisUri, PreyjuKötu 3,
Sauðárkróki.
ára verður á mor«un,
f w mánudaiíinn 5. júlí,
hóróur Sigurósson, Skólvegi 5,
í Ilnífsdal. Þórður hefur
(jeKnt fjölmorKum trúnað-
arstörfum fyrir Eyrarhrepp.
Sat í hreppsnefnd á árunum
1950—1968. Þá var hann
verkstjóri hjá hreppnum í 17
ár. Hann var og þátttakandi í
úttierð ok atvinnuuppbyKR-
inKU í Hnífsdal, m.a. í hrað-
frystihúsinu þar í bænum all-
ar Kötu frá 1940 ok er enn.
I'm loið ojf við bjóðum þonnan jflæsilejfa volkominn, skulum viö hrópa ferfalt húrra fyrir
lífskjaranióurlalninjfunni!!
FRÁ HÖFNINNI
í gær kom (irundarfoss frá út-
löndum. í dag eru Arnarfell og
Skaftafell væntanleg að utan.
Á morgun, mánudag, eru
tveir togarar væntanlegir til
löndunar, Viðey og Jón Uald-
vinsson. Þá er væntanlegt
rússneskt skemmtiferðaskip
sem leggur upp á hafnar-
bakka í Sundahöfn. Það fer
aftur um kvöldið.
MINNING ARSPJÖLD
Minningarkort Minningar-
sjóós hjónanna Sigríóar Jak-
obsdóttur »g Jóns Jónssonar á
; (íiljum i Mýrdal fást á eftir-
j töldum stöðum: í Reykjavík
I hjá Gull- og silfursmiðju
j Bárðar Jóhannessonar,
j Plókagötu 58, og Jóni Aðal-
I steini Jónssyni, Geitastekk 9,
á Kirkjubæjarklaustri hjá
Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt-
ur, Vík, og svo í Byggðasafn-
inu í Skógum.
FRÉTTIR
87.867 talsímanotendur. í
„Póst- og símafréttum" —
fréttablaði Póst- og síma-
málastofnunarinnar, segir
m.a. frá tölu símnotenda á ár-
inu 1981. Og þar segir:
„Alls fjölgaði símnotendum á
árinu 1981 um 3030 eða um
3,6%. Voru þeir í árslok
87867. Af þeim voru notendur
með sjálfvirkt samband
85005, voru 1980 81422 og
hafði þeim fjölgað um 3583
eða um 4,4%. Notendum með
handvirkt samband hafði
fækkað um 533 eða um 16,2%.
Nú eru 96,7% notenda með
sjálfvirkt samband og aðeins
3,3% eða 2862 búa ennþá við
handvirkt símasamband.
Þrumuveóur. Um nónbilið í
fyrradag, þegar júlísólin bak-
aði Reykjavík á einum heit-
asta degi ársins, a.m.k. i
Austurstræti, var dálítið
öðruvísi veður uppi í Bláfjöll-
um. Þar gerði þrumuveður.
Höfðu Veðurstofumenn heyrt
þrumugnýinn. Þar gerði því-
líka rigningu í fjöllunum,
nánast var um að ræða ský-
fall. Ekki stóð þetta lengi.
Mátti sjá regnbólstrana síðan
sigla í stefnu inn á Mosfells-
heiðina.
Á Siglufirói og Húsavík. í nýju
Lögbirtingablaði auglýsa yf-
irvaldið, bæjarfógetinn á
Siglufirði og lögreglustjórinn
í Þingeyjarsýslum eftir lög-
reglumönnum til starfa. sá
sem lögreglustjórinn í Þing-
eyjarsýslu auglýsir eftir, á að
starfa á Þórshöfn. Umsókn-
arfrestur um stöðurnar er til
20. þ.m.
Þessar ungu vinkonur, sem eiga heima suður í Kópavogi, efndu
til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópa-
vogi. Þær söfnuðu til heimilisins 350 krónum. Telpurnar heita
Agnes Gunnarsdóttir og Sólborg Matthíasdóttir.
Kvöid-, nætur- og helgarþ|6nu»ta apótekanna i Reyk|a-
vik dagana 2. juli til 8. júli, aó báöum dögum meötöldum
er i Háaleitis Apóteki. — En auk þess er Vesturbæjar
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag
Ónæmisaógeróirfynr fulloröna gegn mænusött fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl
16 30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Gongudeild
Landspitalans alla virka daga kt. 20—21 og á laugardög-
um fra kl 14—16 simi 21230. Göngudetld er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum,
simt 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Vaktþjonusta apotekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meótöldum er í Akureyrar
Apóteki. Uppl um lækna- og apoteksvakt í simsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió tíl kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu-
hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalmn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl.
13—16
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplý9ingar
• im nnni inartimp hfiirra woiHor í eími
Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.
- ....|—-whmw. w^/iw wui ii luuaya, \ji lujuuaya, ..
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN
— Hölmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö
manudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN —
Bustaöakirkju. sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16.
BÓKABILAR — Bækistöö i Bustaöasafni, sími 36270.
Viókomustaóir víósvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opió alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholtí 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasyning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opló frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14 30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga
kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00.
Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna. almennur tími, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.