Morgunblaðið - 04.07.1982, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1982
I
‘Eiánaval13 29277
Opið 1—3
Smáragata — 2ja herb.
jarðhæð
Nýuppgerö íbúð meö sér inngangi.
Mjög fallegar og góðar innréttingar.
Falleg íbúö á úrvals staö.
Sogavegur — 4ra
herb. sérhæð
Tæplega 110 fm neöri sérhæö, í tví-
býlishúsi. íbúö í mjög góðu ástandi.
2 stofur og 2 svefnherb. Nýir glugg-
ar, nýtt gler. Danfoss. Sér lóö.
Bílskúrsréttur. Laus 1. ágúst. Verð
1150 þús.
Rauðarárstígur — 2ja herb.
jarðhæð
Mjög snyrtileg mikiö endurnýjuö íbúö
í nágrenni viö Hlemm. Verö 550 þús.
Hæðarbyggð —
3ja herb. fokheld
Ósamþykkt íbúö á jaröhæö, meö sér
inngangi. Gler í gluggum. Útihurö
fylgirr Verö 575 þús.
Grundarstígur —
3ja herb. laus
Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö, í nágrenni
miöbæjarins. Verö 790 þús.
Smáragata — 3ja herb.
á 2. hæð
80 fm íbúö viö einu bestu götu bæj-
arins.
Kleppsvegur — 3ja herb.
háhýsi
Góö íbúö á 7. hæð í háhýsi, inn viö
Sæviöarsund. Góöar innréttingar.
Verö 900 þús.
Gunnarsbraut —
120 fm neðri hæð
Mjög góö íbúö sem skiptist í 2 góð-
ar stofur, og 2 stór svefnherb. Nýir
gluggar og gler. Góöur garður.
Mjög skemmtileg og falleq íbúð.
Verö 1450 þús.
Laugarnesvegur — 3ja herb.
risíbúð
85 fm íbúö meö nýju eldhúsi og nýju
baöi. Nýtt gler. Nýtt á gólfum. Verö
830—850 þús.
Suöurvangur — 3ja—4ra
herb. á 2. hæð
100 fm góö íbúö í Norðurbænum í
Hafnarfirði. Búr og þvottahús innaf
eldhúsi. Laus strax. Verö 950 þús.
Neðra-Breiðholt — 3ja herb.
2. hæð
90 fm góö íbúö, með sér þvottahúsi.
10 fm geymsla fylgir í kjallara. Verö
900—920 þús.
Skipasund — 4ra herb.
efri hæð og ris
Snyrtileg mikið endurnýjuð íbúö á
efri hæö, í forsköluðu timburhúsi. Sér
inngangur. Sér hit’i. Hálft óinnréttaö
ris fylgir. Stór lóö. Verð 1 millj.
Miklabraut — 145 fm íbúð
á 2. hæð
íbúöin er í mjög góöu ástandi. Nýir
gluggar. Nýtt gler. Nýtt á baði. Nýlegt
eldhús. Búr innaf eldhúsi. 2 stórar
stofur. 3 mjög stór herb. Góð
geymsla í kjallara. Suöursvalir. Verö
1400—1450 þús.
Flatir —
einbýlishús
167 fm einbýlishús á 1. hæö, auk 38
fm bílskúrs. í húsinu eru 5—6
svefnherb., auk húsbóndaherb.
Stofur, eldhús, þvottahús, geymsla
og búr. Nýtt og fallegt baöherb.
Gesta w.c. Falleg lóð. Verö 2,5 millj.
Laufásvegur — 195 fm
á 2. hæð
í nýlegu húsi. Mjög stór íbúö á besta
staö í bænum. Hentar mjög vel fyrir
læknastofu, teiknistofu, eða alls kon-
ar atvinnustarfsemi. Mjög gott
ástand.
Esjugrund — 900 fm lóð.
Verð 70 þús.
Þingvellir — sumarbústaður
í Nesjalandi.
Bústaöurinn er 45 fm og er hlaðinn.
Stendur rétt viö vatnið. Veiöileyfi
fylgir. Hægt aö hafa bát. Hálfur ha.
leiguland. Verö 450 þús.
Miðtún — 3ja
herb. með
bílskúrsrétti
Mjög falleg íbúö á miöhæö í þríbýl-
ishúsi. Allar innréttingar nýjar og
sérsmíðaðar. Góö lóö. Verö 1 millj.
Lóð undir raðhús auk 200 fm
iðnaðarhúsnæðis
á góðum stað á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Allar teikningar fylgja.
Byggingarhæft nú þegar.
Lóð undir verslunar-
og iðnaðarhúsnæði
á mjög góöum staö á Stór-Reykja-
víkursvæöinu. Byggingarhæft nú
þegar.
Laugarás í Biskupsstungum
— einbýli
Nýtt glæsilegt 18 fm einbýlishús, auk
63 fm bílskúrs. 5000 fm lóö. Firna
fallegt útsýni. Kjörin eign fyrir lista-
menn eða félagasamtök sem leita
aö lúxus og rólegum staö.
Um helgina gefur símsvarinn
allar upplýsingar um ofan-
greindar íbúðir.
1 1
cEiáoaval° 29277
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
BEIN SALA
2ja herb.
Engihjalli
mjög snotur ca. 55 fm íbúö á
jarðhæö. Sameign til fyrirmynd-
ar.
Kambasel
tilb. undir tréverk
2ja herb. íbúð á jaröhæö. Til-
buin undir tréverk og málningu.
Dregiö í fyrir rafmagn. Til af-
hendingar strax.
Kleifarsel
tilb. undir tréverk
Góð ibúö á 2. hæö. Þvottahús
og búr innan íbúöar. Stórar
suðursvalir. Afhendist tilbúin
undir tréverk og málningu í
mars 1983.
Laugavegur
Hlýleg og notaleg íbúð á 2.
hæð.
3ja herb.
Engihjalli
gullfalleg íbúö á 2. hæð. Sam-
eiginlegt þvottahús á hæðinni.
Frystikistugeymsla og leikherb.
í sameign. Húsvöröur.
Furugrund
frábær íbúð á 1. hæö með
aukaherbergi í kjallara. Mjög
góöar og fallegar innréttingar.
Suður svalir
Hjallabraut Hf.
Rúmgóö íbúð á 1. hæö. Góö
stofa, sjónvarpshol, stórar sól-
svalir. Parket. Þvottaherbergi
innan rbúöar.
Smyrilshólar
góð íbúð á 1. hæð. Tengi fyrir
þvottavél á baöi.
Smyrilshólar
góö kjallaraíbúö. Tengi fyrir
þvottavél innan íbúöar. Ný
eldhúsinnrétting.
4ra herb.
Lindargata
95 fm notaleg og falleg íbúö í
timburhúsi, rúmgóö stofa og
herbergi, upprunaleg gólfborð
og panell.
Njálsgata
stórglæsileg og hlýleg íbúö á 1.
hæö. Fallegar innréttingar, ný
teppi, parket.
Álfaskeið, Hafn.
um 100 fm íbúö á 4. hæð.
Þvottaherbergi á hæðinni. Gott
skápapláss. Bílskúr.
4ra—5 herb.
Dalsel
Rúmgóö og falleg íbúö á 3.
hæð. Rúmgóð herb. með skáp-
um. Mjög fallegar innréttingar.
Bílskýli.
7 herb.
Krummahólar
Mjög rúmgóð íbúö á tveim
hæðum í lyftuhúsi. Miklar svalir
og gott útsýni. Mikið skápa-
pláss. Fallegar innréttingar.
Raðhús
Brattholt Mosf.
120 fm gott raöhús á tveim
hæðum.
Einbýli
Baldursgata
stórglæsilegt 3 hæöa hús ca.
170 fm. Efst er nýuppgerð
listmálarastofa, parket og sól-
svalir. Á miðhæö er rúmgott
baö og 3 stór herbergi. Á jarð-
hæð eru 2 stofur, eldhús og
borðstofa og stór sólverönd.
Toppeign á góöum stað.
Viö Fífuhvammsveg
Húsiö er um 90 fm timburhús.
Það stendur á 5000 fm fallegu
og skógi vöxnu erfðafestulandi.
Fallegt útsýni.
Njálsgata
gótt steinhús, sem er kjallari og
hæð um 75 fm aö grfl. i húsinu
eru 2 íbúðir, góö 3ja herb. íbúö
á 1. hæðinni og góð 2ja herb.
íbúö í kjallara. Góö lóö.
Skemmtileg eign á friösælum
stað.
Hraunbrún, Hafn.
húsið er kjallari, hæö og ris um
55 fm aö grfl. Húsiö býöur uppá
mikla stækkunnarmöguleika og
er mjög vel staösett. Stór og
falleg lóö.
Lóöir
Leirutangi, Mosf.
höfum til sölu ca. 1200 fm lóö
sem er byggingarhæf nú þegar.
Tilvalin fyrir einingahús.
Álftanes
um 12000 fm lóö, í landi Vest-
ri-Skógtjarnar.
Á byggingarstigi
Raöhús
Kambasel fokhelt — tilbúiö undir tréverk
2ja hæöa raðhús með innbyggðum bílskúr. Afhendist fullfrágengiö
aö utan, en í fokheldu ástandi aö innan. Heildarflatarmál 180 fm.
Einnig kemur til greína aö afhenda tilbúiö undir tréverk. Hagstæö
verötryggð greiöslukjör.
Einbýli
Eyktarás — fokhelt
300 fm einbýlishús á 2 hæðum með innbyggöum bílskúr. Möguleiki
að skipta húsinu í 2 íbúöir. Afhendist fokhelt.
Blokkaríbúöir
Kleifarsel — 3ja herb. tilb. undir tréverk
96 fm íbúðir í 3ja hæöa blokk. (búöirnar afhendast tilbúnar undir
tréverk og málningu á tímabilinu marz — apríl 1983 og sameign
fyrir haustiö ’83. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Efra-Breiöholt — 3ja herb. tilbúin undir tréverk
3ja herb. 85 fm íbúö tilbúin undir tréverk á 2. hæö í lyftuhúsi.
Sameign er fullfrágengin. Hagstæð greiöslukjör. íbúöin er til af-
hendíngar strax.
í vesturbænum
Bræðraborgarstígur — tilb. undir tréverk
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir í 5 hæöa lyftuhúsi. fbúöirnar afhendast
allar fyrir haustið ’82 tilbúnar undir tréverk.ásamt fullfrágenginnl
sameign. Mjög þægileg greiöslukjör. Upplýsingar og teikningar á
skrifstofunni.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfraeðingur: Pétur Þór Sigurðsson
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU