Morgunblaðið - 04.07.1982, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 04.07.1982, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLf 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra meö fullum réttindum vantar síðar í sumar á nýtt togskip sem er í smíöum. Upplýsingar í síma 97-5651. Hradfrystihús Breiödælinga hf. Yfirverkstjóri Stórt framleiðslufyrirtæki í tréiönaöi óskar eftir aö ráöa yfirverkstjóra nú þegar. Iðnað- armaöur meö tæknimenntun eöa haldgóða reynslu. Umsóknir sendist Morgunbl. augl.deild fyrir 13. júlí merkt: „Yfirverkstjóri — 3235“. Röntgentæknar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir rönt- gentækni til sumarafleysinga í einn mánuö frá 12.ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, sími: 98-1955 Sjúkrahús Vestmannaeyja Starfsfólk óskast í eftirfarandi ábyrg- aðarstörf: A. efnagerö B. gosdrykkjaframleiðslu. Upplýsingar gefnar hjá Þorsteini Stefánssyni, framleiöslustjóra. Sanitas viö Köllunarklettsveg. Fyrirtæki sem flytur inn og selur skrifstofutæki og tölvubúnaö leitar aö fólki í eftirfarandi störf: A. söludeild 1. Starf skrifstofumanns til alhliöa skrifstofu- starfa (innlend og erlend viöskipti). 2. Starf sölumanns til starfa viö sölu á skrifstofutækjum. B. hugbúnaðardeild 3. Starf kerfisfræðings. Reynsla nauösynleg. 4. Störf forritara, assembler þekking og/eða COBOL kunnátta nauðsynleg. 5. Störf forritara með haldgóöa BASIC þekkingu ásamt reynslu. Meinatæknar St. Jósefsspítalinn í Hafnarfirði óskar aö ráöa meinatækni í hluta- eöa fullt starf. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Barnagæsla er á staönum. Upplýsingar eru veittar í rannsóknarstofu spítalans, sími 50188 og 50966. Bílstjóri Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa bílstjóra til ýmissa snúninga. Um framtíðarstarf er aö ræöa. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Bílstjóri — 3200“, fyrir 13. júlí. Ritari óskast Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til tölvuvinnslu og annarra almennra skrifstofu- starfa. Goö vélritunar-, ensku- og íslensku- kunnátta nauösynleg. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Tilboð merkt: „Framtíö — 3231", leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir mánu- dagskvöld 5. júlí nk. Flugleiðir Keflavík óska eftir matreiöslumanni. Vaktavinna. Uppl. á staönum og í síma 22333. Hreinlætisþjónusta Hreint, sími 78620 Viö höfum sérhæft fólk til hreingerninga á skrifstofum. Við hreinsum allt sem tilheyrir skrifstofum, t.d. vélar, síma, skápa, teppi, stóla, bæöi bólstraða og leöur. Notum aö- eins þrautreynd efni. Allt í einum pakka. Uppl. í síma 78620 frá kl. 10—12 f.h. og 3—5 e.h., einnig fagleg hreinlætisráðgjöf. PÓST- OG SlMAWIÁLASTOFNUNIN óskar að ráða skrífstofumann VI í póstþjónustudeild. Krafist er góörar vélritunarkunnáttu og nokk- urrar frönskukunnáttu. Skrifstofumann v/ tölvuskráningar í aðal- bókhaldi. Krafist er góörar vélritunarkunnáttu. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild stofnunarinnar. Starf C. tæknideild framkvæmdastjóra 6. Störf rafeindavirkja til starfa viö viðhald á skrifstofutækjum. Umsóknir skulu hafa borist í síöasta lagi 12. júlí n.k. á afgreiöslu Morgunblaðsins merkt: „G — 3234“. í umsóknum skal tekið fram nafn, aldur, menntun og fyrri störf, ásamt starfi því, sem sótt er um, og aðrar þær upplýsingar er aö gagni mættu koma, svo sem hvenær um- sækjandi gæti hafið störf. Góö enskukunnátta er skilyrði, til að um- sækjendur komi til greina. Meö allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. viö heilbrigöiseftirlitið í Reykjavík Staöa framkvæmdastjóra heilbrigöiseftirlits Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa háskólamenntun og reynslu á sviöi heilbrigöiseftirlits. Laun skv. kjarasamningi borgarinnar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Frek- ari upplýsingar um starfið veitir borgarlæknir eða framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits. Umsóknir meö upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu minni, Austurstræti 16, fyrir mánudaginn 19. þ.m. Reykjavík, 2. júlí 1982. Borgarstjórinn í Reykjavik. Kennarar Tvo kennara vantar aö Alþýðuskólanum á Eiöum. Æskilegar kennslugreinar: íslenska, sálfræöi, félagsfræöi og viðskiptagreinar. Um er aö ræöa kennslu fyrst og fremst á framhaldsskólastigi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-3820 eða 97-3821. Fiskvinna Óskum eftir aö ráða starfsfólk viö pökkun og snyrtingu. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 94-2110 og 94-2128. Fiskvinnslan hf., Bíldudal. Opinber stofnun óskar að ráða ritara, viö vélritun og almenn skrifstofustörf sem fyrst. Umsóknum með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „R — 3423“, fyrir 10. júlí. Starfskraftur óskast nú þegar hálfan daginn í fata- og vefnaðarvöruverslun í miðborginni. Æski- legur aldur um 30 ára. Eiginhandarumsóknir meö uppl. um fyrri störf, ásamt mynd sem endursendist leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir nk. fimmtu- dagskvöld merkt: „Afgreiðslustúlka — 3413“ Kennara vantar í eftirtaldar stööur aö lönskólanum á ísafirði: 1. Kennara í íslensku, ensku, dönsku og þýsku. 2. Kennara í grunnteikningu, byggingateikn- ingu og faggreinar tróiðnað. 3. Kennara í kæli- og stýritækni og faggrein- ar málmiðnaö. Umsóknarfrestur er til 9. júlí nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Iðnskólanum, ísafirði, 400 ísa- fjörður. Frekari upplýsingar veitir undirritaöur í sima 94-3714. Skólastjóri. Ráðherranefnd Norðurlanda Norræna menningarmálaskrifstofan í Kaupmannahöfn í Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn eru lausar til umsóknar tvær stööur fulltrúa sem ætlaö er aö vinna aö verkefnum er tengjast norrænu samstarfi á sviöi vísindamála. Nánari upplýsingar um stööurnar má fá í menntamálaráðuneytinu, sbr. og auglýsingu í Lögbirtingablaði nr. 63/1982. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk., og ber aö senda umsóknir til Nordisk ministerrád, Sekretariatet for nordisk kult- urelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Kobenhavn K. Menntamálaráðuneytiö, 1. júlí 1982.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.