Morgunblaðið - 04.07.1982, Side 27

Morgunblaðið - 04.07.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1982 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þrifafóik Okkur vantar fólk til þrifa á kvöldin. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum og í símum 21400 og 23043. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Akstur — Viljum ráða starfskraft til framtíðarstarfa við akstur og birgðavörslu í eina af matvöru- verslun okkar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjórinn á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Staða bæjarritara í Keflavík er laus til um- sóknar. Umsóknir sendist undirrituöum, fyrir 12. júlí nk. Bæjarstjórinn í Keflavík, Hafnargötu 12, Keflavík. Karlmaður eða kvenmaður óskast til afgreiðslustarfa. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar gefur verzlunarstjóri á staðnum. Aðstoðar- lyfjafræðingur Pharmaco h.f. óskar eftir að ráða aðstoöarlyfjafræðing til starfa í söludeild fyrirtækisins. Upplýsingar veittar í síma 26377. Leitum að umboös- mönnum lönfyrirtæki í matvælaiðnaði, með gott erl. umboð, óskar eftir umboðsmönnum á Aust- ur- og Vesturlandi. Mikilvægt er að viökom- andi sé og hafi virkt sölu og dreifingarkerfi. Áhugasamur er vinsamlegast beðinn að senda uppl. um fyrirtæki sitt til augl.deild Mbl. fyri 14. júlí nk. merkt: „Umboð — 316“. Staða sveitarstjóra í Hafnarhreppi, Höfn Hornafirði, er iáú& ti! umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóra Hafnar- hrepps. Umsóknarfrestur framlengist til 20. júlí nk. Hreppsnefnd Hafnarhrepps. Ræsting Innflutningsverzlun við Ármúla óskar aö ráða starfskraft til ræstinga, daglega frá kl. 17—19. Umsóknir er greini aldur og starfsreynslu, sendist augl.deild Mbl. merkt: „Reglusöm — 3233“. Verkstjóri Málmiðnaðarfyrirtæki óskar að ráða verk- stjóra til starfa til að annast verkstjórn viö framleiðslu. Þarf að hafa meistararéttindi. Góð starfsaðstaða. Upplýsingar veittar hjá Sambandi málm- og skipasmiöja í síma 25561. Innheimtustjóri Staða innheimtustjóra í Keflavík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum, fyrir 20. júlí nk. Bæjarstjórinn í Keflavík, Hafnargötu 12, Keflavik. Skrifstofustarf Starf ritara á skrifstofu okkar er laust til um- sóknar. Um er aö ræða hálfs dags starf, síðari hluta dags. Krafist er góörar vélritunarkunnáttu. Skriflegum umsóknum sé skilaö á skrifstofu okkar, sem veitir nánari upplýsingar um starfiö. Hannarr RÁÐGJAFAWÖNUSTA Höfðabakka 9 - Reykjavfk - Slmi 84311 Starf forstöðu- manns rannsókna stofu OSS Kjötiðnaðarmaður = Mat?veinn eða maður vanur kjötafgreiöslustörfum óskast til starfa úti á landi. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. á mánudag í símum 94-4072 og eftir kl. 19 í síma 94-3311. Hafnarfjörður Starf umsjónarmanns Sundhallar Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. Laun skv. 10. launaflokki. Góö sundkunnátta er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 12. júlí nk. Umsóknir sendist til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar, sími 52610 íþróttafulltrúinn i Hafnarfiröi Ungur maður óskar eftir vinnu viö tölvuvinnslu. Hef stúdentspróf úr MA og raungreinardeildarpróf. Hef áhuga á að vinna við tölvu, er með tölvunám á eigin vegum í huga. Get hafið störf í byrjun sept- ember. Svör sendist augld. Mbl. fyrir 11. júlí merkt: „Tölvur — nr. 3426“. Véltæknifræðingur Rannsóknastofnun fiskiönaöarins óskar að ráöa tæknifræöing eða mann með hliðstæða menntun við stöðu á tæknideild. Þarf að geta hafiö störf fljótlega. Skrifleg umsókn sem tilgreinir menntun og fyrri störf sendist fyrir þriðjudaginn 20. júli til Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Sölumaður óskast á fasteignasölu, umsóknir sendist í pósthólf 7, Hafnarfirði. Ritari óskast á lögmannsskrifstofu, umsóknir sendist í pósthólf 7, Hafnarfirði. Heimilisaðstoð — New York Starfsglaöur starfskraftur óskast til heimilis- starfa hjá íslenskri fjölskyldu í New York. Ráðningartími 1 ár. Umsækjendur sendi uppl. um aldur menntun og fyrri störf til augld. Mbl. merkt: „NY — 3425“. Yfirmatreiðslu- maður Hugmyndaríkur og áhugasamur matreiðslu- maður óskast frá og með 1. sept. 1982, til þess að veita eldhúsi okkar forstööu. Uþplýsingar á staðnum, hjá starfsmanna- stjóra, þriðjudag og miðvikudag frá 2—4. STAÐUR HINNA VANDLATU Óskum eftir að ráða starfskraft til að veita forstöðu rannsóknarstofu sem viö erum aö koma á fót að Bitruhálsi 2. Starfiö er einkum fólgið í gæðaeftirliti með framleiðsluvörum mjólkurbúanna, tilraunir meö nýjungar í framleiöslu, vöruþróun o.fl. störf er til falla. Áhersla er lögð á að viökomandi hafi staö- góða þekkingu á framleiðsluvörum mjólk- urbúanna, einkum á sviöi ostageröar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Óskar H. Gunnarsson framkvæmdastjóri. Umsóknir með sem fyllstum upplýsingum óskast sendar skrifstofu vorri fyrir 20. júlí nk. Osta- og smjörsala sf., Bitruhálsi 2, 110 — Reykjavík. Starfsmaður óskast í raftækjaverslun til afgreiöslu og sendistarfa. Tilboð sendist ásamt upplýsing- um um fyrri störf. Merkt: „Afgreiðsla nr. 3424“ fyrir 10. júlí. Tónlistarskóli Húsavíkur óskar að ráða strengjakennara og söngkenn- ara frá 1. sept. nk. Nánari uppl. gefur skóla- stjóri í síma 96-41778 og formaður skóla- nefndar í síma 96-41409. Skólanefnd Húsavíkur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.