Morgunblaðið - 04.07.1982, Page 30

Morgunblaðið - 04.07.1982, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1982 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá Tónlistarskólanum á Akureyri Umsóknarfrestur um stööu skólastjóra viö Tónlistarskólann á Akureyri er framlengdur til 10. júlí. Ráöning til eins árs, frá 1. sept. ’82 til 31. ágúst ’83. Uppl. gefa: Siguröur Jóhannesson í síma 96-21400 (vinna) eöa síma 96-24312 (heima) og Jón Hlöðvar Áskelsson í síma 96- 23742 (heima) eöa síma 96-21460 (vinna). Umsóknir sendist í pósthólf 593, 602 Akur- eyri. Skattskrár 1981 Skattskrár Norðurlandsumdaemis vestra fyrir gjaldáriö 1981, ásamt sölugjaldskra ryrír áriö 1980, liggja frammi til sýnis dagana 6. júlí til og meö 19. júlí 1982 á eftirtöldum stööum í umdæminu: í Siglufirði á skattstofunni. Á Sauöárkróki á bæjarskrifstofunum. í öörum sveitarfélögum í umdæminu hjá um- boösmönnum skattstjóra. Enginn kærufrest- ur myndast viö framlagningu skránna. Siglufirði 2. júli 1982, Skattstjórinn i Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi G. Sigurbjörnsson. Auglýsing til skattgreiðenda Fjármálaráöuneytið hefur ákveöiö aö eftirfar- andi reglur gildi um dráttarvaxtaútreikning af vangoldnum þinggjöldum. Dráttarvaxtaút- reikningur miöast viö stööu gjaldanda viö innheimtumann ríkissjóös 10. dag næsta mánaöar eftir gjalddaga. Gjalddagar þing- gjalda eru fyrsti dagur hvers mánaðar nema mánaöanna janúar og júlí. Sér greiösla póst- lögð þarf hún aö bera meö sér að hún hafi verið póstlögö innan mánaðar frá gjalddaga. Póstleggi gjaldandi greiöslu eftir þann tíma á hann á hættu að fá reiknaða dráttarvexti. Reglur þessar taka jafnt til þeirra gjaldenda sem annast greiðslu þinggjalda sinna sjálfir og kaupgreiöenda, sem halda eiga eftir af kaupi launþega til tekningar á þinggjöldum þeirra. Fjármálaráðuneytið. Auglýsing um framlagningu endurskoðaðs aðalskipu- lags fyrir Keflavík — Njarövík og Keflavíkur- flugvöll 1982—2002. 1. Skipulagstillagan nær yfir Keflavík, Njarö- vík og Keflavíkurflugvöll. 2. Uppdráttur er til sýnis á bæjarskrifstof- unni ásamt fylgiskjölum og liggur þar frammi til 1. september 1982. 3. Athugasemdir viö tillöguna, skulu sendar Bæjarstjórn Njarövíkur fyrir 15. septem- ber 1982. Þeir sem eigi gera athugasemd- ir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Njarövík 1. júlí 1982. Bæjarstjórinn í Njarðvík. Hefi opnað lækningastofu aö Háaleitisbraut 11 —13, Æfingastöð styrkt- arfélags lamaöra og fatlaðra. Tímapantanir í síma 84999 frá kl. 9—16. Gottskálk Björnsson læknir, sérgrein: Lungnasjúkdómar. fundir — mannfagnaöir Vopnfirðingar — Bakkfirðingar Almennir stjórnmálafundir í Austur- landskjördæmi veröa haldnir: Bakkafirói fimmtudaginn 8. júlí kl. 20.30. Vopnafiröi, föstudaginn 9. júlí kl. 20.30. Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Egill Jónsson, mæta á fundunum. Sjálfstæóisflokkurinn. Leiösögumenn Félagsfundur um samningana, mánudaginn 5. júlí kl. 8.30 á Hótel Esju. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur veröur haldinn þriöjudaginn 6. júlí í lönó, kl. 20.30. Fundarefni: Samningarnir. Sýniö skírteini viö innganginn. Stjórnin. Skyndihjálparkennara- námskeið á Norðurlandi Rauöikross íslands heldur kennaranámskeiö í almennri og aukinni skyndihjálp á Húsavík dagana 6. —12. ágúst næstkomandi. Inntökuskilyrði er almennt skyndihjálpar- námskeið. Áhugafólk hafiö samband við Rauðakross- deild á viökomandi staö eöa skrifstofu Rauöa kross íslands, sími 26722, fyrir 25. júlí. Rauöi kross íslands. Utanríkismálanefnd SUS Hvers er að vænta í afvopnunar- málum? Utanrikismalanefnd SUS heldur fund í Valhöll, Háaleltisbraut 1, kjall- arasal, þriöjudaginn 6. júlí kl. 20.30. Birgir ísl. Gunnarsson, alþingis- maóur, mun fjalla um afvopnunarráðstefnu Sameinuöu þjóöanna og ræöa um horfur framundan. Aö lokinni ræöu hans veröa almennar umræöur Allir velkomnir. Utanrikismálanefnd SUS - Almennur fundur um landbunaöarmál veröur haldinn í skólahusinu á Þórshöfn. miðvikudaginn 7. júli kl. 8:30. Frummælendur veröa: Egill Jónsson al- þingismaöur, Halldór Blöndal alþingis- maöur og Vigfús Jónsson bóndi á Laxa- mýri. um landbúnaöarmál veröur haldinn aö Lundi i Öxarfiröi þriöjudaginn 6. júli næsf komandi kl. 20:30. Frummælendur veröa Egill Jónsson al- þingismaður og Halldór Blöndal alþlngis- maöur. Látið drauminn rætast Til sölu Mercedes Benz 280 s. Nýinnfluttur frá Þýzkalandi. Hugsanleg skipti á ódýrari bíl. Bilasala Guöfinns sími 81588. VANTAR ÞIG VINNU (nl VANTAR ÞIG FÓLK í tP Þl' ALGLÝSIR UM AI.LT LAND ÞEGAR Þlí AUG- LÝSIR I MORGUNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.